Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 61
fundust, lenti tal þeirra allt í sögum og fróðleik, sem biskup unni svo mjög. Er mælt að biskup hafi skorað á Kolbein, að yrkja rímur út af einhverri þeirri sögu, sem hann hefði aldrei heyrt, en það efni hefir naumast verið auðvalið, er biskup þekkti ekkert; kvað þá Kolbeinn rímur af Sveini Múkssyni og sendi Brynjólfi biskupi, en heyrt hefi eg að biskup hafi þá gefið honum 10 hundruð í Brimilsvöllum, en ekki lO dali, og þar var Kolbeinn síðast og mun hafa dáið þar. Ókunnugt er mér, nær hann hefir dáið, en svo er að sjá, sem hann væri enn á lífi 1682, því það ár voru prentaðir: «Nockrer Psalmar, sem syngiast meiga Kvölld og Morgna vm alla vikuna, orðter af Kolbeine Grijmssyne, wt af Bænabók D. Johannis Havennan. þryckter á Hoolum í Hialltadal Anno 1682». Eg hygg, að hefði Kolbeinn þá verið andaður, þá hefði verið prentað: «af Kolbeine sál.», því svo mun optast standa á fornprentuðum bókum, þegar höfundarnir voru dauðir. Sálmar þessir eptir Kolbein eru 14 að tölu. Hann hefir og orkt kvæði, sem enn eru til í handritum, Dýrðar- dikt, Skilnaðarskrá o. fl. þeir tvennir rímnaflokkar eptir Kolbein, Sveins rímur og Grettis rímur, eru enn til; þær hefi eg að eins sóð á einu handriti sem eg á, og hvergi heyrt um aðrar getið. Jeg skal í fáum orðum, að síðustu, lýsa handritinu. Bókin er í arkarbroti, og eru á henni alls 7 rímnaflokkar. 1. Haralds rímur Hrings bana, 12 að tölu. 2. Rímur af Grími jarlssyni, 4 að tölu. 3. Rímur af Fljótsdælu, eða Droplaugar- sonasögu hinni lengri, 22 að tölu. 4. Rímur af Brávalla- bardaga, 10 að tölu, með útleggingu höfundarins á íslenzku og latínu. Allir þessir fernir flokkar eru orktir af Arna Böðvarssyni á Ökrum, og skrifaðir með hans eigin hendi 1762. 5. flokkurinn er: Rímur af Rollant, 18 að tölu, orktar af þórði Magnússyni á Strjúgi, einnig með hönd Árna Böðvars- sonar. Aptan við þær hefir Jón Espólín skrifað grein, 1819, og hrósar hann þar rímunum. 6. flokkurinn er: Rímur af Sveini Múkssyni, einnig með hönd Arna; er svo að sjá, sem af síðustu rfmunni vanti eitthvað lítið af niðurlaginu, því höf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.