Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 8
samrýmt? Mönnum mun þykja óviðfeldið, að skólaárið sje mislangt í jafnhliða skólum, sem jafnmikið er heimtað af, þó það í rauninni gerði ekkert til, ef nemendur frá þeirn yrðu jafnvel a.ð sjer, en þá eru ekki önnur ráð, en að stytta skólaárið, að minnsta kosti í real- deild Rvikurskólans, um svo sem i mánuð, en lengja svo aptur skólaárið á Möðruvöllum um x/2 mánuð, sem er hið allra mesta, yrði það þá 8 mánuðir í báðum skólunum. Verði realskólaárið haft lengra, eru um leið allir hinir efnaminni alþýðumenn úti- lokaðir frá skólunum; þeir verða þá eingöngu fyrir efnamenn, og þeir eru því miður í minni hluta á voru landi. Ef skólarnir eiga að koma að fullum og almennum notum, þá verður að gjöra að- ganginn að þeim sem greiðastan. Nú kunna margir að spyrja: er þörf á að hafa nema i real- skóla í landinu, nægir ekki realdeild latinuskólans fyrir allt land? Þessú myndi jeg svara játandi, ef nokkur líkindi væru til þess, að skólavistin í Rvík gæti orðið allt að því eins ódýr fyrir nemendur eins og á norðlenzka skólanum; en nú fer því fjarri; hún hlýtur að verða margfalt dýrari; auðvitað mætti jafna þann mismun með ölmusugjöfum, en hollara tel jeg alþýðumönnum, og reyndar öllum, að vinna sjálfir fyrir menntun sinni með sínum tveim höndum og þiggja sem minnstan styrk af opinberu f]e. Það get jeg fullyrt, að meiri hlutinn af þeim piltum, sem verið hafa hjer á skólanum síðari árin, hefðu ekki getað sótt skóla til Rvíkur. Þeir hefðu orðið að fara á mis við þá menntun, sem þeir hafa fengið hjer, og svo mundi framvegis fara um allan fjöldann, ef realskóli Rvíkur yrði einn um hituna. Af þessum ástæðum verð jeg að telja það mjög óráðlegt að flytja alla hina æðri alþýðumenntun til Rvíkur; þó það yrði máske nokkurra króna ábati fyrir landssjóð, þá verður það miklu meira tjón fyrir þjóðina en ábatanum nemur, og þvi miklu fremur apturför en framför í alþýðumenntunarmáli voru. »Allir almennir menntaskólar, æðri sem lægri, ættu að vera sameiginlegir fyrir karla og konur«, segir Bogi Melsteð í áður- nefndu riti sínu. Þessi orð hef jeg fyrir löngu gjört að minum æigin. Að þeim tveim skólum, sem hjer er um að ræða, ættu konur og karlar að hafa jafnan aðgang með öllum sömu rjettind- um. Jeg álít sjálfsagt, að hið opinbera styðji jafnt að menningu kvenna sem karla, en auðvitað ekki meira, og þvi er sjálfsagt um leið og konum er veittur aðgangur að hinum almennu mennta- skólum jafnt og körlum, að afnema jafnharðan allan landssjóðsstyrk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.