Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.07.1895, Qupperneq 61
Haustkvœði. Því þá pessi svörtu ský? Og því þá allt af þessi rigning? Langir lýsandi silfurdropar drjúpa niður af svörtum trjárn. Haustsins blöð eru ryðlit og gul, þau hanga öll á fölnandi stönglum, þau, sem eru fallin, klistrast fast við ina votu vegi, blaðæðarnar eyðast af kulda og sorg. Pví þá þessi svörtu ský? og því þá allt af þessi rigning? Líkt og haustlaufið fölnar og eyðist af kulda, svo hafa burknaskógar jarðarinnar hlotið að eyðast og líða undir lok, svo munu og himinhnettirnir einhverntíma uppleysast og verða að dynjanda regni, svo mun stjarnanna Ijómi slokkna likt og augu, sem missa sjónafl sitt, heimurinn líður inn í hið mikla ljósleysi. Skugginn i vatninu. Þú skáldgyðja — i hreinni mynd líkist þú kvennmanni, sem ávallt flýr undan — að mæta þjer er líkt og að safna blómum í draumi; jeg verð að syngja blómunum ljóð, meðan máninn hangir á himninum líkt og silfurspegill. Flýjandi kona, hjarta þitt er hlæjandi vor, likt og ilmandi rósarblöð veit jeg að hendur þínar eru; brjóst þín eru stór og frjósöm sem indverskir garðar, fagurmynduð og hvelfd líkt og Taós heilögu fjöll, augnatillit þitt er skjálfandi strengur, sem bifast, titrar og kveður — Á hverju kvöldi geng jeg niður að hinu þögula vatni; í þvi spegla sig jtvöldskýin, sem líkjast hinni blaktandi blæju þinni; mynd þín ljær því fegurði °g er jeg sje þig hinumegin við vatnið, hugsa jeg um það, að sorg mín er meiri en fjarlægðin milli okkar, hugsanir mínar beygja sig á móti þjer, líkt og trje beygir greinamar niður í vatnið — °g jeg elska skuggann þinn, sem speglar sig; líkt og maður, sem kafar eptir perlum, steypi jeg mjer í hið dimmbláa djúp auga þíns; ást min er sem titrandi skjálfandi alda, hún eyðir mynd þinni, og það er sem hún beri hana burt, en máninn blikar á vatnið. V. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.