Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 29
109 til þess, að bjarga lífi dóttur hans. Ef um nokkurt annað, honuni óviðkomandi mannslíf hefði verið að tefla, þá hefði honum naum- ast skilizt það. »Já, víst hefur rnjer skjátlazt með brúna,« sagði hann við sjálfan sig. »Guð hjálpi rnjer—hvað mjer hefur skjátlazt. En var það þá svo mikil synd, að hönd guðs þurfi að leggjast á mig fyrir það?« Og hann gat ekki slitið það úr huga sjer, var að hugsa um það allt kveldið, að þetta rnundi vera hegning — hegning fyrir að hafa verið móti brúnni. En það var engin sanngirni í þessari hegningu — það var likast þrælmennskulegri hefnd — að taka af honum einka-barnið hans fyrir eina brúarskömm. Hann fór að verða sárgramur við guð, reiður. En það mýkti ekkert sorgina. Hún varð að eins sárari, naprari. Læknirinn kom inn seint um kveldið, rnældi hitann og sagði fyrir, hvað gera skyldi um nóttina. Sigvaldi hafði ekki augun af honum, reyndi að lesa hverja hugsun hans út úr andlitinu á hon- um. A lækninum sást ekkert. Hann var alvarlegur en stillilegur. Sigvaldi reyndi að telja sjálfum sjer trú um, að það væri auð- sjeð á ándlitinu á lækninum, að hann væri ekkert hræddur um hana. Hann væri víst ekki svona rólegur, ef hann hjeldi, hún mundi deyja — það er að segja, ef honum þykir nokkuð vænt um hana, sem honum þykir víst. f*að leyndi sjer reyndar ekki, að hún væri fárveik, því að hún hefði ekki fulla rænu. En hún væri svo hraust. En innst í huga sjer var hann sjer þess meðvitandi, að hann var að reyna að draga sjálfan sig á tálar. Hvernig sem hann fór að, gat hann ekki þurkað þá vissu út, að dóttir hans var í dauð- ans hættu. Um miðnættið fór hann að hátta. Hann hefði reyndar helzt viljað vaka hjá dóttur sinni um nóttina. En stúlkan, sem átti að vera hjá henni, fjekk hann til að fara í rúmið. Hann gat, hvort sem var, ekkert gagn gert, og hann var úrvinda af þreytu eptir allar geðshræringarnar um daginn. Hann sofnaði fljótt, en svaf óvært — hafði allt af í svefninum veður af einhverju óláni, sem yfir sjer vofði. Lengst af var brúin eitthvað við það riðin. Að síðustu var hann að hamast við að brjóta hana af ánni, og eptir mikla erfiðismuni tókst honum það. Hann heyrði hana hlunkast niður í vatnið — en sá þá, að Margrjet
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.