Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 35
115 að áður upp lesinni fyrir þeim eiðsins útþýðingu aflögðu svolátandi eið með upprjettum fingrum opinberlega fyrir rjettinum: Jeg Jón Björnsson, jeg Sigurður Jónsson, jeg þorvaldur Sigurðsson, jeg Eiríkur Hallgrimsson, jeg Jón Helgason, jeg Jón Jónsson, jeg Grimur Guðmundsson og jeg J>or- geir Hallsson sver það og lofa fyrir guði almáttugum, að það, jeg verð fyrir þessum rjetti tilspurður eptir mjer auglýstrar og hjer upplesinnar stefnu hljóðan, skal jeg svoleiðis vitna, sem jeg veit og man rjettast og sannast vera. Svo sannarlega hjálpi mjer guð og hans heilaga orð. Inngaf svo klausturhaldarinn á einum lista öll þau spursmál, eptir hverjum hann óskar, og uppástendur, að vitnin yfirheyrist, og hljóða þau þannig. Upp á það fyrsta spursmál svara öll vitnin sameiginlega nei, og segja það almennilega umkvörtun fólks, að flestir menn fái ekki í kaup- staðnum mjöl, brauð eður aðra kornvöru til nauðþurftar eður sem geta betalað. Upp á það annað spursmál svara og öll vitnin sameiginlega nei; þau segja að sönnu, að i 2 ár frá 1743, þá sýslumaðurinn í áliggjandi nauðsyn og hallæristið hafi búðirnar opnað, hafi i þeim fundizt nokkuð lítið af brauði, grjónum og erter, sem aungvaneigin hafi meira verið en til að fornægja einum hálfum hrepp. Upp á það þriðja spursmál svarast af öllurn vitnum sameiginlega, að nokkrar manneskjur hafi í þessari sýslu dáið af hungri og bjargarleysi, en margir stórlega creperað vegna Mangel af Levneds Midler. Upp á það fjórða spursmál svarast sjer i lagi af Eiriki Hallgrimssyni, að kaupmaður hafi i fyrra sumar 1752 neitað sjer um mjöl fyrir prjón- les, er hann segist hafa begjært fyrir eina ekkju, en hafi sagt, hún kynni að fá það, ef betalaðist i sauðum; öll vitnin bera sameiginlega, að það sje almennileg sögn fólks, að kaupmaður ei vilji gjarnan láta mjöl utan fyrir sauði, þó segjast þau vita, hann hafi það í tje látið við nokkra fátæka menn fyrir einsamla ullarvöru. Upp á það fimmta svara öll vitnin sameiginlega, að ei viti þeir til, að kaupmaður hafi í 3 næstliðin hörðu ár vægt fólki um betaling i sauðum og smjöri framar en áður, heldur hafi hann tekið slikt af hvorutveggju, sem fengið hafi. Upp á það sjötta spursmál svara öll vitnin sameiginlega, að hjer hafi verið mikil ekla af peningum, svo nokkrir, sem þá hafi begjært, hafi ekkert fengið, en flestir minna en hafi begjært og getað betalað; lika segja þeir sameiginlega, að um nokkur fyrirfarandi ár, helzt til 3 ja næst umliðinna, hafi hjer verið Mangel af trjám, en hvort þau seljist eptir kóngsins taxta, viti þeir ekki að segja; þeir sjeu ófróðir um, hversu þeim mæli eigi háttað að vera, sem hann upp á standi. Upp á það sjöunda spursmál svara öll vitnin sameiginlega, að það jám, sem hingað hafi flutt verið 1746, hafi mest part verið ónýtt og óbrúkanlegt, það hafi og selt verið fyrir vanalegan prís sem gott járn eptir taxtanum. En margir segja þeir því hafi aptur skilað kaupmanninum; enginn af vitnunum segist það kunna að bera, að þetta ódugtuga járn hafi hjer siðan selt verið með öðru betra, jafnvel þó nokkrir fengið hafi i bland eins illt járn, þá kunni þeir ekki að segja, það hafi verið hið sama. Upp á það 8da svarast af öllum vitnunum sameiginlega, að ekki viti þeir til, að neitað hafi verið um vigt á mjöli, þá begjært verið hafi, 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.