Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 36
ekki heldur að slá það upp; lika láta þau i ljósi, að tóbak sje vegið, nær það er forlangað, en tin, járn og látún óbegjært. En ei segja þeir það sje hjer móður, að sjá eptir vigtinni, hvort rjett sje á hana vegið eður ekki. Upp á það 9da svara öll vitnin sameiginlega, að ei standi kram- búðin opin, meðan kaupin gjörast, og ekki sjeu fleiri inni en einn bóndi i senn, og þess vegna óljett vitnurn við að koma, þó nokkuð milli beri kaupanda og seljanda. Til þess ioda svara öll vitnin overensstemmandi i einu hljóði, að bæði sje og hafi verið siðan 1743 sokkataka á einfallds bands sokkum og lika grófara og fmna tvinnuðu bandi mikið lakara en verið hafi i Separat Handelen og þess fyrra Compagniets tið. Upp á það 1 ita svara öll vitniu eins, að ei viti' þeir kaupmanninn brúka eður brúkað hafa aðra vigt eður mæli til þess að vega eður mæla með, það hann úti lætur af þeirri dönsku vöru, en til hins, sem hann meðtekur af þeirri islenzku vöru; en almennt segja þeir, að kvartað sje um korta vigt og mæli á þvi, sem kaupmaður láti úti, en nokkra ofvigt á þvi, sem inn sje vegið; það segjast öll vitnin heyrt og fornumið, að kaupmaður hafi selt samslags klæði og ljerept með misjöfnu verði, einum dýrari en öðrum. Upp á það I2ta svarast af öllum vitnunum sameiginlega, að kaup- maður berammi innbyggjurunum vissa daga til fjártöku, og að síðan 1743. hafi kaupmaður byrjað fjártöku fullum 14 dögum fyrr en í Separat höndluninni, hvað þau declarera, að landsfólkinu sje til mispassa upp á þeirra hjálpræði og heyskap. Upp á það i3da svara öll vitnin sameiginlega, að hvorki i fyrra ellegar nú hafi hör nje hampur hingað flutt verið til höndlunar, en timbrið flytjist með sama móti og venjulegt verið hafi í fyrirfarandi árum. Upp á það I4da og siðasta spursmál svara öll vitnin eins, að þau ei til þess viti, að við það siðvanalega Besigtigelse hafi nokkur vara verið hjer niðursett, hvað og sýslumaðurinn sjálfur auglýsir að ei skeð hafi1. Ollu framanskrifuðu til frekari staðfestu er sýslumannsins og til- nefndra þingvitna undirskrifuð nöfn. Die, loco ut supra. Th. Jónsson, Þorsteinn Benidixson, Arni Egilsson, Olafur Björnsson, Sveinn Tómasson, Jón Olafsson, Ásmundur Gíslason, Olafur Helgason, Guðmundur Hallgrímsson. Kl. Jónsson. 1 Um svörin er að þessu sinni og á þessum stað ekkert frekara að athuga, en þau bera ljóslega með sjer, hvernig spurningar hafa hljóðað; svörin sýna það og ljóslega, að það er rjett, sem Espólín segir á fyrgreindum stað, hafi svörin alls staðar fallið á líka leið og hjer. Sjerstaklega virðast svörin við 8. og 9. spurninguna athugaverð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.