Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 38
118 III. Staðlaust og staðfast. Sem varrsími skríðanda viggjar á mar, Sem vindanna þytur og skýjanna far, Sem flöktandi ljósið, sem stormskekið strá, Svo staðlaust er það, sem að mest er treyst á. Sem geislandi sólin á himninum hlý I heiðríkju bæði og leynd bak við ský, Sem stjarnan á heimsskauta stöðvunum blá, Svo staðfast er það, sem að minnst er treyst á. Svo var það, svo er það, og ei fær það breytzt, Því eilífa er hafnað, en stundlegu treyst; Mót hjóminu Ijett vegin hugsjónin sjest Hjá hjegómans börnum, og þau eru flest. Að tigna það staðlausa, — hispur og hjóm, Það hjörtun æ gerir svo snauð og svo tóm; En eilífðar hugsjón, sem eygirðu í trú, Býr andanum fylling og sæll verður þú. Hið staðlausa flýðu og trúðu ei á tál, En tem þig við guðdómsins eilífðar mál Og treystu hið staðfasta stöðugur á, Sem styrkleikur enginn má taka þjer frá. Stgr. Th. Dyralækningar. I. Það er einkum á hinum síðari árum, að menn sjá æ betur og betur, að unnt er að varast fjölda sjúkdóma og að aðalhlutverk læknisfræðinnar sje því að kenna mönnum að varast þá, en lækn- ing þeirra skipar annað sæti; enda er mörg pestin svo bráð og illkynjuð, að hún eyðileggur gjörsamlega skepnuna, áður en hægt er við að ráða, og þótt eitthvert það meðal væri til, er bætt gæti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.