Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1919, Qupperneq 5

Eimreiðin - 01.01.1919, Qupperneq 5
EIMREIÐIN] SKIFTING LÁÐS OG LAGAR 5 og böfin þekja af yfirborði jarðar. Til þess að átta sig sem best, er haganlegast að reka bandprjón gegnum bringinn, sem N er markað á og hornið andspænis hon- um og stinga svo prjóninum í korktappa, svo að það geti staðið á borði. (Sjá 3. mynd). Hugsum oss nú, að utan á þessum fjórflötungi væri vatn, er haldið væri af aðdrátlarafli hans. Þá er það Ijóst, að það mundi safnast á fletina fjóra, af því að þeir eru lægri (nær miðju) en bryggjurnar og hornin. Og ef vatnið væri svo mikið, að það þekti f/7 af yfirborði fjór- flötungsins, þ. e. jafnmikið hlutfallslega og sjórinn hyl- er af yfirborði jarðarinnar, þá mundi vatnið þekja rniðju fiatanna og mætast á miðjum bryggjunum. Skift- ing láðs og lagar á fjór- flötungnum yrði þá á þessa ieið: Efst væri kringlótt haf (N) er svaraði til Norður- íshafsins á jörðunni. Þá tækju við þrjú meginlönd, er næðu nálega i hring eftir táréttu bryggjunum, og teygðu sepana niður (eða suður) oftir hinum þrem bryggjunum. Það svarar til meginland- anna Ameríku, Evrópu-Afríku og Asíu-Ástralíu. Og loks væri neðst »land« umhverfis það hornið, sem niður veit. Það mundi svara til Suðurpóls-meginlandsins. Höfin, sem á milli eru, svara til Kyrrahafsins, Atlantshafsins og Ind- landshafsins. Þau mjókka norður, en lykja alveg um jörðina að sunnan. Því verður ekki neitað, að þessi skipun láðs og lagar á fjórflötungnum er átakanlega lík því, sem er á jörð- unni, líkari en svo að lilviljun geti öllu um það ráðið. Ef vatn hyldi fjórflölung að fimm sjöunda hlutum, mundi skipun láðs og lagar vera sú sama sem nú er á jörðunni, i öllum höfuðdrátlum. Aðalmunurinn er þessi: Lögun landa og hafa er ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.