Tölvumál - 01.09.1993, Síða 6
September 1993
Skýrslutæknifélag íslands
Dagbókin
Skýrslutæknifélag íslands, skammstafað
SI, er félag allra sem vinna við og hafa
áhuga á upplýsingamálum og upplýs-
ingatækni á Islandi.
1.-3. sept. Gæði og framleiðni í hugbúnaðargerð
Háskóli Islands, Reykjavík
Félagar eru um 1000 talsins.
Markmið félagsins er að vinna að eflingu
upplýsingatækni á Islandi. Starfsemin er
aðallega fólgin í að halda ráðstefnur,
námstefnur, félagsfundi með fyrirlestrum
og umræðum og námskeið um sérhæfð
efni og nýjungar í upplýsingatækni.
Aðild er öllum heimil.
Tölvumál er málgagn SÍ. Það er vett-
vangurfyrirmálefni og starfsemi félagsins.
Blaðið kemur út 6 sinnum á ári og er sent
félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Á vegum SÍ starfa ýmsar nefndir.
Skrifstofa félagsins er að
Hallveigarstíg 1, 3. hæð, sími 27577.
Stjórn
Skýrslutæknifélags íslands
Formaður:
Halldór Kristjánsson, verkfræðingur
Varaformaður:
Anna Kristjánsdóttir, prófessor
Ritari:
Douglas A. Brotchie
Féhirðir:
Haukur Oddsson, verkfræðingur
Skjalavörður:
Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur
Meðstjórnandi:
Vilhjálmur Þorsteinsson
Varamenn:
Bjarni Omar Jónsson
Laufey Jóhannesdóttir
Framkvæmdastjóri:
Svanhildur Jóhannesdóttir
Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í
Page Maker á IBM PS/2-tölvu á
skrifstofu félagsins. Prentað
hjá Félagsprentsmiðjunni hf.
3.-19. sept. í upphafi tölvualdar
Sýning á þróun tölvubúnaðar
haldin í tilefni 25 ára afmælis SÍ
Geysishúsið við Aðalstrœti, Reykjavík
10. sept. Hvað ber framtíðin í skauti sér
Afmælisráðstefna Skýrslutækni-
félags íslands
Hótel Saga, Reykjavík
13.-17.sept. ESEC '93: 4th European Software
Engineering Conference
Þýskalandi
26. sept. -
1. okt. OOPSLA '93: Conference on Object
Oriented Programming Systems
Languages and Applications
Washington DC, USA
Verö auglýsinga í Tölvumálum:
íljórlit: Ísvart/hvítu:
Baksíða kr. 65.000 Heilsíða kr. 40.000
Innsíða kr. 50.000 Hálfsíða kr. 24.400
Hálfsíða kr. 30.000
6 - Tölvumál