Tölvumál


Tölvumál - 01.09.1993, Síða 26

Tölvumál - 01.09.1993, Síða 26
 ISLENSKUFORRIT FYRIR MACINTOSH-TOLVUR Nú er vœntanlegt á markað forritið Ritvöllur, sem er sérstaklega hannað til að auðvelda ritun íslensks rnáls. Forritið getur leiðrétt stafsetningarvillur, birt beygingu orða, sýnt samheiti og flokkað orð, auk margs fleira. w Skrá Sýsl Letur iP... ...... i-?... i.. r t t í t. S i: Stœrö Vmislegt Bitgerð Leturbrigði... Efnisgreinar... 3§E >/ Uen julegt Feitt Skó/eirðð Undirstrikað fflsDQ QöaagjQ Samþjappað Dreift a 1=11=1 981 3§U rnt — 1 ? .2..,.. . 11 4..,. . i!<-.. . III I?0. Ritvöllur er að öllu leyti haimaður hér álandi. Þess vegna eru allir valgluggar á íslensku auk pess sem vönduð íslensk handbók fylgir. Yfirfara skjal... Samheiti og beygingar... Rlgengustu orö... Flokka orð i skjali... Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi pegar kemur að pví að yfirfara texta, svo sem flokkun og athugun á tíðni oröa og orðflokka. B Nafnorö Eintala fln greinis Meö greini Nefnifall kýr kýrin Þolfall kú kúna Þágufall kú kúnni Eignarfall kýr kýrinnar Fleirtala Nefnifall kýr kýrnar Þolfall kýr kýrnar Þágufall kúm kúnurn Eignarfail kúa kúnna (flnnað,,,) ( í lagi ] Haegteraðláta Ritvöll birta bmmgar orða, her t.d. nafnorðs í eintölu og fleirtölu, með eða án greinis. Komi sama orðmynd fyrir í öðrum orðflokki er beyging þess líka sýnd. Samheiti og beygingar... Orö: drösull eykur fákur foli hross jór klár Islenskt samheitásafn Samheiti Beygja Hætta Itarleg íslensk samheitaorðabók er innbyggð í Ritvöll, tneð leyfi frá Minningarsjóði Þórbergs Þörðarsonar og Margrétar Jonsaóttur. Framsoguháttur Eintala Nútíö Þátíð Nútíð 1.persóna geng gekk gangi 2. persóna gengur gekkst gangir 3. persóna gengur gekk gangi Fleirtala 1. persóna göngum gengum göngum 2. persóna gangib genguö gangiö 3. persóna ganga gengu gangi (§) Germynd o Miömynd Sagnorð Uíðtengingarháttur Rnnað... í lagi Beygingar sagn- orða eru t.d. bœði sýndar í framsöguhœtti og viðtengingar- hœtti, í nútíð og pátíð auk pess sem sjá má boeði germynd og miðmynd. Og nú parf enginn að láta skjöl fara frá sér með stafsetningarvillum... Ritvöllur sér um leiðréttingarnar I Yfirfara skjal.. Dalið orö: tölu töl tölt tölu töiua Breyta í: tölua Fyrir alla sem skrifa á íslensku... Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.