Tölvumál


Tölvumál - 01.10.1996, Blaðsíða 14

Tölvumál - 01.10.1996, Blaðsíða 14
Október 1996 Ástæðurnar fyrir þessari fram- kvæmd voru nokkrar: * Að greiða fyrir tölvusamskipt- um á milli skóla innbyrðis og á milli skóla og annarra stofnana borgarinnar (upplýsinga- streymi). * Að skapa aðgengi fyrir skólana að SKÝRR og þar með bók- haldskerfí borgarinnar og bóka- safnskerfinu Dobis Libis. * Að skapa aðgengi að sameigin- legum gagnagrunni. Fyrir ári var gerður samningur við tölvudeild borgarverkfræðings varðandi þjónustu við skólana sem er mjög til bóta. Þann l. ágúst síðastliðinn var Fræðslumiðstöð Reykjavíkur stofnuð, þegar Fræðsluskrifstofa og Skólaskrifstofa voru samein- aðar undir stjórn Reykjavíkurborg- ar. Slíkum breytingum fylgja iðu- lega breyttar áherslur. Þó ekki sé í sjónmáli nein bylting í tölvumálum grunnskólanna þá er ljóst að þann skólanna á þessum tækjum. Stefn- an í tækjavæðingunni hefur þegar verið sett að mestu leyti: 1) Haldið verði áfram haldið þeirri áætlun að koma upp og viðhalda tölvuverum í öllum grunnskólum Reykjavíkur; 2) I framtíðinni verði tölva íhverri skólastofu; 3) Áhersla verður lögð á að halda áfram að þróa og efla víðnet skólanna. Það er ljóst nú þegar að ekki er nægur mannskapur * Að greiða fyrir notkun nem- enda og kennara á Intemetinu. Ýmislegt fleira mætti tína til og það er alveg Ijóst að skólanetið mun verða til mikils hagræðis varðandi upplýsingastreymi á milli skólanna og ýmissa utanaðkom- andi aðila. Sú stefna hefur verið mótuð að við hönnun skólahúsnæðis er nú gengið út frá því að tölvunet sé um allan skólann og tölvur eru nú hluti af eðlilegum stofnbúnaði skóla. stutta tíma sem Fræðslumiðstöð hefur starfað hafa orðið töluverðar áherslubreytingar sem endurspegl- ast m.a. í því að á þróunarsviði verður stofnuð upplýsinga- og tæknideild. Þessi deild mun hafa umsjón með tölvumálum skólanna, en ekki deild á rekstrarsviði eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Uppbygging í tölvumálum er þegar orðin nokkuð víðtæk og er því orðið tímabært að staldra við og huga að stefnumótun um notkun til að sinna viðhaldi og eftirliti þessa gífurlega nets og tækja- búnaðar. Því verður fíýtt stofn- un upplýsinga- og tæknideildar á þróunarsviði til þess að sinna helstu vandamálum sem upp koma í skólunum. Gert er ráð fyrir að leita til tölvudeildar borgarverkfræðings um ráð- leggingar vegna flóknari tækni- vinnu, eins og verið hefur und- anfarið ár. Stefnuyfirlýsing menntamála- 14 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.