Tölvumál - 01.10.1996, Page 40
OPIN KERFIHF
____i
Stjórnendur sem hlusta
á rödd skynseminnar
hafa þessa fimm punkta á bak við eyrað
þegar þeir velja tölvukerfi!
Viðskiptahugbúnaðurinn FJÖLNIR frá Streng hf. er
nú í notkun hjá meira en 700 fyrirtækjum hér á landi.
Fjölmargir aðilar keyra FJÖLNI á HP 9000 / RISC / UNIX
tölvur frá Hewlett Packard. Þeirra á meðal eru
Bílanaust, Pharmaco og Héðinn.
Viðskiptahugbúnaðurinn CONCORD/XAL frá Hug hf.
er í notkun hjá fjölda íslenskra fyrirtaekja, meðal þeirra
eru ísal, Húsasmiðjan og Olíufélagið hf. (ESSO).
Informix gagnagrunnsmiðlari er nú þegar í notkun hjá
á fjórða tug fyrirtækja og stofnana á íslandi sem keyra
HP 9000 / RISC / UNIX tölvur frá Hewlett Packard.
Oracle gagnagrunnsmiðlari fyrir UNIX umhverfið hefur
mestu útbreiðsluna í heiminum á HP 9000 / RISC / UNIX
tölvum frá Hewlett Packard.
HP á íslandi er traust fyrirtæki sem hefur starfað á
íslenska markaðnum í 10 ár. Eiginfjárhlutfall er nú
rúmlega 60% og fyrirtækið hefur skilað góðri afkomu á
hverju ári. Við sórhæfum okkur í að þjóna stærri
fyrirtækjum - fjöldi ánægðra viðskiptavina hefur skipt við
fyrirtækið árum saman, og sífellt bætast nýir í hópinn.
Nútímalegur hugbúnaður er í lang-
flestum tilfellum hannaður fyrir OPIN
KERFI eins og HP 9000 / RISC / UNIX
tölvukerfi. Fjölmargir aðilar hérlendis
hafa valið slíkar lausnir í hugbúnaðar-
málum og síðan vélbúnað frá Hewlett
Packard. Mjög góð reynsla er því komin
af þessum lausnum bæði hvað varðar
afköst og þjónustu.
Við hjá OPNUM KERFUM HF. leggjum
höfuðáherslu á að veita góða þjónustu
og höfum víðtæka reynslu af að
þjóna kröfuhörðum viðskiptavinum.
Ilafðu samband við sölumenn okkar í
síma 567-1000, eða komdu við að
Höfðabakka 9 (bogahúsið).
HEWLETT®
PACKARD