Áramót - 01.03.1906, Síða 1

Áramót - 01.03.1906, Síða 1
Tuttugasta og annað ársþing Hins evangeliska lút. kirkjufél. ísl. í Vesturheimi Haldið á Mountain, 21.—2j. Júni ic)o6, FYRSTI FUNDUR. Tuttugasta og annað ársþing Hins ev. lút. kirkjufé- lags íslendinga í Vesturheimi, kom saman í kirkju Vík- ur-safnaðar aS Mountain, N. D., fimtudaginn 21. Júní 1906, kl. iol/2 árdegis. Fyrst fór fram opinber guSs- jþjónusta og altarisganga. Prédikanina flutti séra FriS-< rik Hallgrimsson út af Jóh. 15, 1—S. Séra Jón Bjarnason, forseti kirkjufélagsins, setti J)ingiS samkvæmt venju.legu formi. Skrifari kirkjufélagsins, séra Björn B. Jónsson, lagSi fram skýrslu ýfir embættfsmenn, presta og söfnuSi kirkjufélagsins, svohljóSandi: Skýrsla yfir embættismenn, presta og söfnuSi kirkjufé- lagsins: I. Embœttismenn: Séra Jón Bjarnason, forseti; séra Björn B. Jónsson, skrifari; Jón A. Blöndal, féhirSir; séra N. S. Thorlaksson, vara-forseti; séra Rúnólfur Marteins- son, vara-skrifari; Jón J. Vopni, vara-féhirðir.

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.