Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 3
7
<lórsson, Stefán Eyjólfsson og Eiríkur H. Bergmann, frá
GarSar-söfn.; Hjörtur T. Hjaltalín og Thómas Halldórs-
son, frá Víkur-söfn.; Jóhannes J. Thóröarsson, frá Fjalla-
söfn.; Einar Scheving og Árni Árnason, frá Vídalíns-söfn.;
Jakob Benediktsson, frá Hallson-söfn.; Guöm. Eiríksson,
frá Péturs-söfn.; Jóhann H. Hannesson, frá Pembina-
söfn.; Óli S. Peterson, frá Vesturheims-söfn.; Guðjón Is-
feld og Carl J. Olson, frá Lincoln-söfn.; Jóhannes H. Frost.
írá St. Páls-söfn.; Gunnar Jóhannsson, frá ísafoldar-söfn.;
Horsteinn Oddsson, Loftur Jörundsson og Magnús Markús-
son, frá Tjaldbúöar-söfn.; Jóhannes S. Björnsson og Sigur-
björn G'jömundsson, frá Þingvalla-söfn.
Engir erindsrekar eru hér enn þá frá eftirfylgjandi
söfnuðum: St. Jóhannesar-söfn., Mikleyjar-söfn., Breiðu-
•víkur-söfn., Árnes-söfn., Gimli-söfn., Víðines-söfn., BræSra-
söfn., Geysis-söfn., Alberta-söfn., Swan River-söfn., Tríni-
tatis-söfn., Melanktons-söfn, Grafton-söfn., Marshall-söfn.,
Hóla-söfn, Furudals-söfn.. — Afsakanir hafa komið frá
Marshall-, Swan River-, Alberta- og Bræðra-söfn.
Auk embættismanna og ofangreindra erindsreka, sem
sæti eiga á þessu þingi, mælir nefndin meS því, að guð-
fræSisnemanda Jóhanni Bjarnasyni séu veitt full þingréttt-
andi, og prófessor M. Magnússyni málfrelsi á þinginu.
J. H. Frost, Fr. Friðriksson, Finnur Jónsson.
Jón J. Bíldfell stakk upp á aö nefndarálitið sé sam-
jþykt, og var uppástungan samþykt.
Þar næst skrifuðu prestar og kirkjuþingsmenn unid-
tr hina venjulegu játningu þingsins.
Sökum þess, að annar yfirskoðunarmaður kirkju-
Jélagsins var fjærverandi, Thorsteinn Thórarinsson, var
Elis Thorwaldson kosinn yfirskoðunarmaður í hans
stað. Samþykt var einnig, samkvæmt uppástungu frá
séra Friðrik J. Bergmann, að veita Elis Thorwaldsyni
málfrelsi í þinginu.