Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 15
19
sérstakt aukablaS væri gefið út með „Sam.“, varð eina
ráðið að láta „Börnin“ renna inn í „Sam.“ um leið og
liún byrjaði nýjan árgang og verða í því blaSi sérsKik
<leild. Og á þann hátt er „Sam.“ nú orSin helmingi
stœrri en áðr, hvert tölublaS tvær heilar arkir. Sér-
prentan hefir þó verið tekin af „Börnumim” síðan,
■einkanlega til útbreiSslu í sunnudagsskólunum. Rit-
stjóri „Barnanna“ er séra N. Steingrimr Þorlákssou
eins eftir þaS aS þau runnu inn í „Sam.“, enda var
hin nýja ráðstöfun fyrir útgáfu barnablaðsins gjörð með
fullkomnu samþykki hans. En annars á ráSsmiðr
liinna sametnuSu blaSa, hr. Jón J. Vopni, öllum öðru n
fremr þakklæti skiliS fyrir þaS, hve vel tókst að ráða
fram úr erviðleikunum við hlaðaútgáfu þessa. Heftr
hann lagt frábæra rœkt við blaðmál kirkjufélagsins, cg
í þeim efnum hefir hann einn gjört miklu meir og betr
■en nokkur útgáfunefndin, er áSr var. Má með sönmi
segja, að nú fyrst sé hagr „Sameiningarinnar“, aS því
■er útgáfukostnað hennar og útbreiðslu snertir, kominn i
viðunanlegt horf. En þaS er sameiginlegt hlutverk vor
allra kirkjufélagsmanna aS láta meS drottins hjálp
þessar áþreifanlegu og gleSilegu framfarir í blaðamáli
^voru, sem orðiS hafa á þessu ári, hér eftir fara vax-
andi. „Sameiningin“ þarf aS fá miklu fleiri kaupeitdr
og lesendr en enn þá er orðið, og að því ætti prdjlar
safnaðanna öllurn öSrum frernr að vera fúsir ti.l aS
vinna. 1 samanburði við það, er áðr var, ætti þaS og
liltölulega að vera auSve.lt, þar sem blaðiS er nú orðiS
helmingi stœrra en aS undanförnu án þess þó verð þess
hafi neitt veriS hækkaS. En þar sem eg, eins og yðr
öllum er kunnugt, hefi haft þaS hlutverk á hendi aS
wtera ritstjóri „Sam.“ allt til þessa, og þar sem blaðiS