Áramót - 01.03.1906, Page 16
20
hefir nú svo mikiS veriS stœkkaS, ]pá biS eg hina hátt-
virtu kirkjuþingsmenn aS hafa þaS hugfast, aS eins og
nú er komiS gengr býsna mikill tími fyrir mér til þessa
ritstjórnarverks. Tek eg þetta þó engan veginn fram
til þess aS ma@last til, aS mér verSi fyrir 'þaS þakkaS,
né til þe'ss aS fœrast undan aS stýra hlaSinu framvegis
aS l>ví leyti, er kraftar mínir leyfa, — og ritstjóralaun
frá -kirkjufélaginu tek eg ekki og mun aldrei taka, —
heldr til hess aS minna á þaS, aS Fyrsti lúterski söfn-
uSr í Winnipeg; sem eg þjóna í kennimannlegri stöSu,
á þakklæti skiliS af kirkjufélaginu fyrir þaS, sem hann
meS öllu eftirtölulaust hefir leýft mér aS vinna fyrir
blaSiS, þó aS sú vinna aS sjálfsögSu hafi til all-stórra
muna dregiS úr beinu prestsþjónustustarfi mínu í söfn-
uSinum. — Hildaust ræS eg til þess, aS „Börnin“ verSí
framvegis gefin út í sambandi viS „Sameininguna" á
þann hátt, sem nú er gjört.
f staS „Aldamóta", ársritsins, sem áSr var gefiS út
af prestum kirkjufélagsins undir ritstjórn séra FriSriks
J. Bergmanns, varS þaS aS samþykkt í fyrra á kirkju-
þingi, aS nýtt ársrit skyldi stofnaS, er hefSi til inni-
halds gjörSabók kirkjuþingsins og fyririestrana, sem
þá voru fluttir, svo og þingsetningarprédikanina. Og
fól þingiS skrifara og varaskrifara, þeim séra Birni B.
Jónssyni og séra Rúnólfi Marteinssyni, aS sjá um útgáf-
una, sem þeir og gjörSu. Þeir nefndu rit þaS „Ára-
mót“, og var þaS komiS út einum tveim mánuSum eftir
þingiS. Veit eg ekki annaS en aS fyrirtœki þaS hafi
yfir höfuS mjög vel mælzt fyrir. En frá því, hvernig
þaS hafi boriS sig fjárhagslega, mun útgáfunefndin
skýra þinginu. Væntanlega ve.rSr -ritinu haldiS áfram