Áramót - 01.03.1906, Síða 51

Áramót - 01.03.1906, Síða 51
55 Ctgjöld: Skuld frá fyrra ári..........$ 55 89 Borgað til „Lögbergs" .. .. 482 39 Ýms útgjöld ., .............. 139 90 ------- $678 18 Inntektir: Áskriftargjald fyrir „Sam.“ 755 05 Áskriftargj. fyrir „Börninf' sérstakt.................... 47 45 ------- $802 50 í sjóði.................... $124 32 Séra Björn B, Jónsson lagði til, að skýrslu þessari sé veitt móttaka, og ráðsmanni þakkað fyrir ágæta þjónustu; samþykt. Séra N. S. Thorlaksson lagði til, að málinu sé vísað til 5 manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi for-1 seti: séra Fr. J. Bergmann, séra K. K. Ólafsson, Árna Árnason, P. S. Guðmundsson og Jakob Benediktsson. Þá var tekið fyrir málið um fjársöfnun í kirkjuleg- ar þarfir. S. Anderson stakk upp á að málinu sé vísað til 5 manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi for- seti: séra Björn B. Jónsson, Guðjón ísfeld, Albert Oli- ver, Freystein Johnson og E. H. Bergmann. Þá var tekið fyrir málið um trúmálafundi. — Árni Eggertsson lagði ti,l að málinu sé vísað til 5 manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi forseti: séra Björn B, Jónsson, H. T. Hjaltalín, Jóhannes J. Þórð- arson, Björn Skagfjörð og Guðmund Eiríksson. Þá var tekið fyrir málið um löggilding kirkjufé- lagsins. Árni Eggertsson lagði til, að málinu sé vísað til 5 manna nefndar; samþykt. í nefndina kvaddi for-

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.