Áramót - 01.03.1906, Side 53

Áramót - 01.03.1906, Side 53
57 Selkirk-söfn.: Octavius Thorlaksson og Kristín Hann- esson. Víkur-söfn.: I. V. Leifur, Octavía S. Leifur, Þorbjörg Einarsson, María Einarsson og Mrs. GuSrún Björnsson. Þingvalla-söfn.: Ólafur Ólafsson, Sigurbjörn Guð- mundsson og Kristbjörg Kristjánsson. St. Páls-söfn.: Jóhannes Frost og Martha Högnason. Vídalins-söfn.: Oddrún Sigurðsson, Olive Thorwald- son, Elínborg Bjarnason, Jósef Einarsson, Helgi Thorlákss. Árdals-söfn.: P. S. Guðmundsson. Sunnudagsskóla í Glenboro: Fr. Friðriksson. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 622, og séra Krist- inn K. Ó.lafsson flutti bæn. Þá kendi séra Jón Bjarnason eldri börnum, sem viöstödd voru, lexiuna Matt. 16, 13—28. Á eftir kendi séra Fr. Hallgrímsson litlum börnum lexíuna um Jesúm 12 ára gamlan. Þeir séra Jón Bjarnason, séra R. Marteinsson, séra N. S. Thorlaksson, séra Fr. Hallgrímsson og séra K. K. Ólafsson fóru því næst nokkrum oröum um kenslu í sunnudagsskólum. Enn fremur töluöu P. S. Guðmundsson, Jóhann Bjarnason og Helgi Þorláksson, og lögðu fram spurn- ingar, sem séra F. J. Bergmann svaraöi, og svo var sungið eitt vers. Var fundi slitið kl. 6, eftir að næsti fundur hafði verið ákveðinn kl. 9 að morgni næsta dag. SJÖTTI FUNDUR—kl. 9 f.h. 23. Júní 1906. Allir á fundi nema Einar Scheving og Árni Árna-* son, voru fjærverandi með .leyfi forseta.

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.