Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 59

Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 59
63 nefndum, sem Iagðar veröa framvegis fyrir kirkjuþing beri meS sér: a) Hve margir nemendur taki þátt í íslenzkunámi. b) í hverjum bekkjum íslenzkan hafi veriS kend. c) Hve lengi hver nemandi hafi notiö kenslu í íslenzku- d) Og skulu allir nemendur tilgreindir meS nöfnum. Aftur á móti álítur nefndin þaö síSur skyldugt aS til- greina nöfn þeirra nemenda viS skólann, sem engan þátt taka í íslenzku námi. 3. Nefndin leggur til að öll lán, sem nú eru útistand- andi mót handveöi séu innkölluS af fjármála nefndinni á livern þann hátt sem hún álítur heppilegastan. Og ekki sér nefndin sér fært aS mæla meS því, aö kirkjuþingiö leyfi aS lánað sé úr skólasjóSi framvegis nema á móti fyrsta fast- eignarveSi. 4. Ekki sér nefndin sér fært aö ráöa kirkjuþinginu til þess, að skifta bókasafni kirkjufélagsins, en vér ráðum þinginu til aS leyfa fjármálanefnd kirkjufélagsins vald til þess aö lána bækur úr því, til skólamálanefndar sunnan manna ef hún sér þaö fært. 5. SkólasjóSurinn skal standa óskertur á þessu kom- andi ári, en vöxtum af honum skal aS jöfnu variö til við- halds kennaraembættum kirkjufélagsins viö Wesley College i Winnipeg og Gustavus Adolphus College í St. Peter. 6. Umsjón kenslumála kirkjufélagsins skal nú eins og fyr í höndum 2 nefnda, með 5 mönnum í hvorri fyrir sig. Önnur þeirra skal skipuS mönnum búsettum í Bandaríkjun- um en hin mönnum búsettum í Canada, og skulu þær ann- ast fyrirtækiS hvor í sínu ríki. í>á skal enn eins og í fyrra hin þriSja nefnd skipuS þremur mönnum, sem kosnir séu á þann hátt, aö framkvæmda nefndirnar kjósi einn mann hvor fyrir sig en forseti kirkjufélagsins hinn þriSja. Nefnd þessi nefnist fjármálanefnd, og skal hún varöveita skólasjóS og ávaxta hann.og verja vöxtum hans á þann hátt, sem þegar hefir veriS ákveöiS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Áramót

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.