Áramót - 01.03.1906, Page 60

Áramót - 01.03.1906, Page 60
64 7. Nefndin leggur til að kennararembættunum við Wesley College í Winnipeg og Gustavus Adolphus College í St. Peter, Minn;, verði haldið áfram á sama hátt og síð- astliðið ár. 8. Þareð nefndin álítur að því kenslufyrirkomulagi sé að ýmsu leyti ábóta vant,og að framtíð þess málssémeðþví engan veginn borgið, leyfir hún sér að ráða kirkjuþinginu til þess, að framfylgja tafarlaust hinni upprunalegu skóla- hugmynd kirkjufélagsins, sem vér álítum þá einu réttu framtíðarhugmynd í því máli. Enn fremur leyfir hún sér að leggja til að 3 manna nefnd sé sett á þessu þingi, til þess að vinna að þessu máli—á hvern þann hátt, sem henni kann að virðast heppilegast;—og hugðnæmt væri það víst ef vér gæfunt vígt eigin skóla vorn á 25 ára afmæli kirkju- félagsins. Á kirkjuþingi að Mountain, 23. Júní, 1906, John J. Vopni, J. J. Bildfell, Th. Oddson, H. B. Thorgrímsen, Pétur Hjálmsson, Carl J. Olson, Gunnar Jóhannsson. Samþykt að nefndarálitinu sé veitt móttaka, 0g það .algreitt lið fyrir lið. Fyrsti liður samþyktur. Annar liður sömuleiðis. Þriðji liður sömuleiðis. Fjórði liður sömuleiðis. Fimti liður sömuleiðis. Sjötta lið frestað um stund. Sjöundi liður samþyktur. Eftir nokkrar umræður um 8. lið, var málinu frest- ,að þangað til á mánudag eftir hádegi. Séra Björn B. Jónsson skýrði frá, að á þingið væri

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.