Áramót - 01.03.1906, Side 61

Áramót - 01.03.1906, Side 61
Ó5 lcominn Rev. Gehr frá prestaskólanum í Ghicago, og var hann boSinn velkominn á þingið. Var svo fundi slitiö kl. 6)/2, eftir að sungiö hafði veriö versið nr. 638. ÁTTUNDT FUNDUR,—kl. 8 e.h., sunnudaginn 27. Júni 1906, og var það TRÚMÁLAFUNDUR. Fyrst voru sungin 2 vers af sálminum nr. 311. Séra Pétur Hjálmsson las Kól. 3, 1—17 og flutti hæn, og hóf því næst urnræðu um hið tiltekna umtalsefni: HBLGIHALD. Aö lokinni inngangsræðunni var eftir tillögu Frið- jóns Friðrikssonar Þorláki Jónssyni og ööru lútersku fólki viöstöddu veitt málfrelsi. Þessir tóku þátt í umræðunum auk málshefjanda: séra N. S. Thorlaksson, Þorlákur Jónsson, séra Friðrik FTallgrímsson, séra R. Marteinsson, Jóhann Bjarnason, P: S. Guðmundsson, Haraldur Thorlaksson, Árni Egg- ertsson, Finnur Jónsson, Jóh. Eiríksson, J. Frost og Gunnlaugur Jónsson. Kl. 11 var fundi slitið, eftir að sungið hafði verið versið nr. 400. NfUNDI FlJNDUR—kl. 9 f.h. 25. Júní 1906. Allir á fundi nema Jóh. S. Björnsson, sem var fjær- verandi með leyfi forseta. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 515. Séra R. Mar- teinsson las J?k. 1, 17—27 og flutti bæn.

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.