Áramót - 01.03.1906, Síða 63

Áramót - 01.03.1906, Síða 63
67 General Secretary the small fund which we now have in our posession belonging to the Seminary and pledge our sup- port in the future as circumstances permit. Björn B. Jónsson, Rúnólfur Marteinsson. Var hún samþykt. Voru Rev. Gehr svo aíhentir $41.15, sem safnaS hafði veriS handa prestaskólanum. Þá var haldið áfram með skólamálið, sem frestað hafði verið frá því síðastliðinn laugardag. Tekinn fyrir sjötti liðurinn í nefndarálitinu, og hann samþyktur. Við 8. lið gjörði séra Björn B. Jónsson þessa breyt- ingartillögu: Að úr 8. lið falli orðin: „á hvern þann hátt, sem sem henni kann að virðast heppilegt", en í staðinn komi: „á þann hátt 1) að hún grenslist eftir þvi hvort og á hvern hátt hin önnur lútersku kirkjufélög í norðvestur- héruðum Bandaríkjanna og Canada vildu vera með í þessu fyrirtæki; 2) að komast eftir því, hvort Andrew Carnegie, sem nú er að gefa af eigum sínum til skóla víðsvegar um landið, og aðrir auðmenn, myndu fáan- legir til að veita fé til islenzkrar mentastofnunar og, 3) aö nefndin útbúi og leggi fyrir næsta kirkjuþing áætl- un um fyrirkomulag skólastofnunarinnar, og það annað, sem henni kann að hugkvæmast til framkvæmda." Og var sú breytingartillaga samþykt. Attundi liður, með áorðinni breytingu, síð'm samþyktur. Var svo nefndarálitð, með áorðnum breytingum, samþykt.

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.