Áramót - 01.03.1906, Page 69

Áramót - 01.03.1906, Page 69
73 ár haldið á einhverjum þeim staS, sem fulltrúar frá sem flestum söfnuðum ættu auðvelt með að sækja til, og söfn- uSir yrSu kvattir til að gjöra sér far um að það þing yrSi sem bezt sótt. Enn fremur að þá yrSi gefiS út minning- arrit er hefSi inni að halda sögu kirkjufélagsins þessi 25 ár, skýrslur er sýndu vöxt félagsins og framfarir, og æfi- sögu forseta þess, séra Jóns Bjarnasonar, þess manns er lengt og bezt hefir fyrir þaS unnið; væri sú bók meS mynd- um og sem bezt til hennar vandað að öllu leyti. Á kirkju- þinginu væri haldin sérstök minningarhátíS, og haft í huga aS vera undir þaS búnir að koma þá í framkvæmd ein- hverju sérstöku nytsemdarfyrirtæki. Þessu samkvæmt leyfum vér oss aS ráðlegga þinginti aS samþykkja: aS kosin sé þriggja manna nefnd til þess aS íhuga þetta mál, og leggja fyrir næsta kirkjuþing á kveSnar tillögur um það, á hvern hátt 25 ára afmæli kirkju- félagsins skuli haldiS. — Á kirkjuþingi aS Mountain, N. D., 22. Júní 1906. FriSrik Hallgrírr.sson, Loftur Jörundsson, Arni Eggertsson, J. H. Frost, Albert Johnsor. Var það samþykt í einu hljóSi. Þá var tekiS fyrir máliS um fastan þingstaS, og lagSi séra R. Marteinsson fram svohljóSandi nefndar- álit í því máli: l’crra forseci:— Vér, sem kosnir voru, á þessu þingi, til aS íhuga máliS um fastan þingstaS, f nnum til þess, aS máliS er mjög J.ýd- ingar mikiS, og aS þaS er örðugt að ráða því til lytkn á þnnn hátt aS öllum sé gjört rétt til. Vér hljótum að viSur- kenna, að það er örðugleikum bundiS fyrir íátæka söfnuSi aS senda erindsreka á kirkjuþing, þegar það er haldiS í mikilli fjarlægð, og að virkilegir örðugleikar x þessu tilliti eru tilveruorsök þessa máls í kirkjufélaginu. Vér álitum, að fegursta og bróSurlegasta tilhögunin væri sú, að gjöra

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.