Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 75

Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 75
79 Þá var tekið fyrir raáliS um úrsögn séra Odds úr kirkjuféíaginu sem frestaö hafSi verið. Séra Jón Bjarnason 1'agSi fram svohljóSandi tdlögu, aS í sta'oinn fyrir annan liS i þmgnefridarálitinu komi: —Séra Oddur V. Gístason sagði sig úr kirkjufélaginu meS bréfi til forseta þess, s,'m prentaS er í „Sam.“ í Októ- ber 1903. í ritstjórnargrein út af þeirri úrsögn í sama blaSi er skýr grein gjörð fyrir hinum sögulegu rökum úr- sagnarinnar. Þar er bent á eina sérstaka yfirsjón af hálfu kirkjuþingsins í hitt hiS fyrra í sambandi viS ágreinings- máliS. ÁkvæSisins í Matt. 18, 15—17, var þar ekki gætt eins og hefSi átt að vera. Þetta var vanrækslusynd, sem þetta kirkjuþing kannast hiklaust við eins og gjört hefir veriS af forseta áður, og ummæli hans út af þeirri yfirsjón samþykkjum vér afdráttarlaust. Þá var tekiS fyrir máliS um úrsögn séra Odds V. Gíslasonar úr kirkjufélaginu, og lagSi séra N. S. Thor- laksson fram svohljóSandi nefndarálit: Á kirkjuþingi 1904 voru tveir af oss, séra N. S. Thor- laksson og séra Fr. Hallgrímsson, kosnir til þess að eiga bróðurlegt samtal við séra Odd V. Gíslason út af ágreiningi þeim, sem veriS hefir milli hans og kirkjufélagsins. Þeir áttu svo tal við hann í Winnipeg dagana 8. og 9. f. m. um þetta mál. Séra Oddur, sem meS bréfi til forseta kirkjufé- lagsins, dagsettu 24. Ágúst 1903, hafSi sagt sig úr kirkjufé- laginu, hélt því fram, aS: hann áliti þaS enn heppilegast, aS hann starfaSi aS kristindómsmálum óháSur kirkjufélaginu, og óskaSi að kirkjufélagið tæki til greina úrsögn sína. Um lækningar hans áttu þeir og nokkurt tal viS hann,og komust að þeirri niSurstöðu, að kirkjuþinginu bæri ekkert um þær að dæma. Á þessu þingi voru svo eftir ósk þeirra þrir hinir nefndarmennirnir kvaddir til þess ásamt þeim aS gjöra til- lögur til þingsins í þessu máli, og eru þessar tillögur nefnd- arinnar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Áramót

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.