Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 77
8i
skuli verða kosnir í hinar standandi nefndir, og voru
þessir tilnefndir: Friðjón Friðriksson, Jóh. Frost og
R. Marteinsson.
Séra B. B. Jónsson skýrði frá því, að forstöðumað-
ur Gustavus Adolphus College, próf. Mattson, væri
kominn á þingið, og lagði til að honum væri .leyft að á-
varpa þingið. Samþykt.
Próf. Mattson ávarpaði því næst þingið nokkrum
orðum, og svaraði séra H. B. Thorgrimsen því ávarpi
fyrir þingsins hönd.
Síðan var próf. Mattson þökkuð koma hans og á-
varp með því að standa upp.
Þá var tekið fyrir að kjósa standandi nefndir, og
hlutu þessir kosníngu:
Grundvallarlagabreytinganefnd: Friðjón Friðriks-
son, séra Fr. Hallgrímsson, B. Walterson.
Heiðingjatrúboðsnefnd: Séra Jón Bjarnason, séra
K. K. Ólafsson, Jón J. Bíldfell.
Heima rúboðsnefnd: Séra Fr. J. Bergmann til 3
ára, séra H. B. Thorgrímsen til 2 ára, séra R. Marteins-
son ti.l 1 árs.
Skó'.amálsnefnd fyrir embættið við Gustavus Ad-
olphus Col'.ege: Séra Björn B. Jónsson, séra K. K.
Óiafsscn, Árni Árnason, Bjarni Joires, Elis Thorwa'd-
son.
Skólamálsr.efnd fvrir embættið við Wesley College:
Séra Fr. Hallgrímsson, séra N. S. Thorlaksson, Árni
Eggertsscn, Albert Jónsson, Loftur Jörundsson.
Milliþinganefnd til íhugunar skólamála: Séra
Björn B. Jónsson, dr. B. J. Brandson, Jón J. Vopni.