Áramót - 01.03.1906, Page 78

Áramót - 01.03.1906, Page 78
82 Afmælisneínd: Séra Fr. J. Bergmann, Elis Thor- waldson og séra H. B. Thorgrímsen. Nefndin út af föstum þingstað: Jón J. Bíldfell, E- H. Bergmann, Finnur Jónsson. Sunnudagsskólanefnd: Séra N. S. Thoríaksson og séra R. Marteinsson. Endurskoöunarmenn: Thorsteinn Thórarinsson og Thos. H. Johnson. Löggildingarnefnd: Thomas H. johnson, George Peterson. Friöjón Friðriksson. Séra Fr. Hallgrímsson tilkynti, að skólanefndin fyrir norðan heföi kosið Árna Eggertsson í fjárhalds- nefnd skólasjóðsins. Elis Thorwaldson tilkynti sömuleiðis að hin nefndin heföi kosið Hjálmar A. Bergmann í sömu nefnd. Séra Jón Bjarnason tilkynti, að hann kysi í þá nefnd Magnús Paulson. Samþykt, að ef einhver nefndarmaður fatlaðist frá því að gegna störfum sínum, skyldu hinir nefndar- mennirnir kjósa mann í nefndina í hans stað. Séra Björn B. Jónsson skýrði frá þvi, að hann heföi enn ekki lokið því verki, sem honum var falið á síðasta þingi, að fá vitneskju frá ameríska bibliufélaginu um það, hvort það félag væri fáanlegt til að gefa út bibliuna á íslenzku, og var umboð hans framlengt um eitt ár. Séra Fr. J. Bergmann skýrði frá þvi, að nefndin í guðsþjónustuformsmálinu hefði enn ekki lokið starfi sínu, og var starfstími hennar framlengdur til næsta þings.

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.