Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982.
11
HÁRGREIÐSjtygj
SÍMI 13068
’ERMANENT
LLIPPINGAR
[iTANIR
Iæringa^kúrar
te|iINGAK
ferfiiingárdagana. jj'
Pantið tímanlega. %
HÁRGREIÐSLÚMEISTARI
LÁRA DAVÍÐSDÓTTIR '
1 oq 2 fyrir aðeins 199 kr
ÞETTA ERU LÖGIN SEM ERU Á BEINT í MARK:
Nr.1
Nr.2
1 A Wondorful Timc Up Therc
Alvin Stardust
2 Hoartachos by tho Numbcr
Matchbox
3 Tako off Vour Clothcs
Pctor Sarstodt
4 Loud Music in Cars
BiHy Bromnor
5 Trowing My Baby Out with
tho bathwator
Tonpolo Tudor
6 Rosttoss
GWan
7 Sokur
Start
8 Moro Than I Can Say
Loo Sayor
9 Shc's donc it Again
Jóhann Holgason
10 Mony, Mony
Billy Idol
11 So this is Romanco
Linx
12 Lovo Mo Tonight
Trovor Waltors
13 Viðystuskóga
GuAmundur Árnason
14 Forðin til draumalandsins
Mozzoforto
1 Fljúgum hærra
Grýlurnar
2 ItmustbcLove
Madnoss
3 GhostTown
Spccials
4 Walking in tho Sunshinc
Bad Mannors
5 Womcn Around tho World
Martha £r tho Muffins
6 Glottur
Björgvín Gtslason
7 Þú hefur vaiið
Bubbi Morthens
8 Don't You Want Mo
Human Loaguo
9 EnolaGay
Orchostral Manoouvros in tho Darfc
10 ThoVoico
Ultravox
11 Chorchoz lc Garcon
Taxi Girl
12 Tho Lunatics
(havo takon ovcr thc asylum)
Fun Boy Throo
13 Lovo Noods No Disguiso
Dramatis £r Gary Numan
14 Souvonir
I Orchostral Manoouvroisn tho Dark
Bcint í mark cr samheiti tvcggja
safnplatna scm mcrktar cru
nr. 1 og nr. 2. Aðeins önnur platan
cr til sölu á 199 krónur cn hin
platan fylgir ókcypis mcð. Það cr
því sama hvora plötuna þú vclur,
þú fœrð hina í kaupbæti.
Aidroi hofur annafl oins úrval laga vorifl
fáanlogt fyrir jafn Iftinn pcning. Skjóttu þór
strax á ointak af Bofcit I marfc og tryggðu þór 2
ptötur fyrir cinstakt vorfl.
stoinorhf
KARNABÆR
sfcni <5742.
Sfcnar 85055.
„Skáldsaga í
undirbúningi,”
—segirísak
Harðarson sem
hlautviðurkenn-
inguíbók-
menntasam-
keppni Almenna
bókafélagsins
„Ég hef verið að yrkja fyrir sjálfan
mig undanfarin sex, sjö ár, en aldrei
gefið neitt út,” sagði ísak Harðarson,
en ljóðabók hans, Þriggja orða
nafn , hlaut viðurkenningu í bók-
menntasamkeppni þeirri sem Almenna-
bókafélagið efndi til 1980 i tilefni af 25
ára afmæli sínu. Voru ísak veitt sérstök
aukaverðlaun að upphæð tuttugu þús-
undir króna en bók hans þótti eftirtekt-
arverð tilraun til að lýsa í nútimalegum
ljóðum leit ungs manns að andlegri stað-
festu og guðstrú.
— En um hvað fjallar Þriggja orða
nafn?
,,1 bókinni er að finna 40 ljóð sem
skipt er í þrjá kafla. Heitir fyrsti kafl-
inn Svartsýnn, annar Enn svartsýnn og
sá þriðji Bjartsýni. Yrkisefnið er fyrst
og fremst ég sjálfur, hálfgerð nafla-
skoðun, og svo staðan í heiminum,”
sagði ísak.
— Þetta er þín fyrsta bók?
„Já, og hún verður gefin út hjá Al-
menna bókafélaginu í haust.”
— Nú hefur þú verið að yrkja fyrir
sjálfan þig, eins og þú segir í sex, sjö ár.
Hvers vegna hefur þú aldrei gefið út
bók?
„Ég hef hreinlega ekki verið tilbúinn
til þess fyrr en nú.”
— Helgar þú þig eingöngu ljóðum?
,,Já að mestu, annars er ég með
skáldsögu i undirbúningi, en hún er
mjög skammt á veg komin.”
— Hvert er yrkisefnið þar?
„Ég sjálfur og lífið i kringum mig.”
— Áttirðu von á að hljóta þessa
viðurkenningu?
„Nei, ekki get ég nú sagt það, en ég
vonaði það þó, svona í aðra röndina. ”
ísak er Reykvíkingur fæddur 1956 og
hefur um fjögurra ára skeið starfað
sem gæzlumaður á Kleppsspítala.
— Tuttugu þúsund krónur færðu.
Hvað ætlarðu að gera við þær?
„Það fer allt í skuldir, blessuð
vertu.”
— Eigum við von á fleiri verkum frá
þér á næstunni?
„Á næstunni er aðeins von á Þriggja
orða nafni. Ég hef það fyrir sið að
senda aldrei neitt frá mér nema vera
fyllilega ánægður með það sem ég geri
svo ég held það verði einhver bið á bók
númer tvö,” sagði ísak Harðarson. -KÞ
Ljósinloga
ámeðan
gertervið
Margir velta vöngum yfir því af
hverju logi á götuljósum borgarinnar
yfir hábjartan daginn þegar engin þörf
erálýsingu.
Að sögn ívars Þorsteinssonar, yfir-
verkfræðings hjá Rafmagnsveitum
Reykjavikur, á þetta sér mjög einfalda
skýringu. Hún er sú að reglulega þarf
að yfirfara þessa lýsingu dl að athuga
bilanir í Ijósabúnaði og brotnar perur.
Til þess að það sé hægt þarf að loga á
ljósunum.
Ekki logar þó á öllum í einu þvi
borginni og nálægum sveitarfélögum er
skipt í fjögur hverfi. Það getur því log-
að ljós á fjórðungi borgarinnar í 2—4
daga, eftir þvi hversu miklar bilanir
eru, á meðan á viðgerð stendur. Yfir
háveturinn, þegar ljósatiminn er hvað
lengstur, er þvi alltaf kveikt á götuljós-
um einhvers staðar. Þegar daginn tekur
að lengja, verða yfirferðirnar aftur
stopulli. -JB
„Yrkisefnið er fyrsl
og fremst ég sjálf-
ur,” Isak Haröarson.
VÉLRITUN - INNSKRIFT!
Viljum ráða sem fyrst starfskraft háffan eða attan
daginn á setningartöfvu í prantiðnaði.
Upplýsingarí
LETURVAL SF.
ÁRMÚLA 36 - SÍMI33840.