Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Heimilistæki Til sölu amerískur Westinghouse kæliskápur, hæð 167 cm, breidd 76 cm, Gram frystikista, 380 lítra, og ný Bauknecht eldhúsvifta. Uppl. í síma 50824. Til sölu Neff, tvöfaldur bakarofn, ca 10 ára gamall, er í sæmilegu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 39841 eftirkl. 19. Til söiu Ignis ísskápur, hæð 85,5 X 46 cm, einnig bast- rúllugardinur, breidd ca 1 m. Uppl. í sima 39116 eftir kl. 18. Hljóðfæri Harmónikur. Nýkomnar ítalskar, 4ra kóra harmó- níkur, einnig kennslustærð 3ja kóra. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332 heimasími 39337. Geymið auglýsinguna. Til sölu Yamaha trommusett með hand- smíðuðum Zildjian simbölum, vel með farið, töskur fylgja. Uppl. í síma 84489. Til sölu Baldwin skemmtari, vel með farinn. Uppl. í síma 44646. Rafmagnsorgel, ný og notuö, í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf- magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Gæðasett á góðu verði. Dual 1216 plötuspilari, Shure M-75 ED Pick-up, Dual CV 80 magnari (2 x 32W), og Dynaco A/25 hátalarasett (60W hvor). Verðkr. 6.500. Sími 73428. Glænýtt kassettusegulbandstæki af gerðinni Ken- wood KX 70 með dolby metal og GPSS og fl. möguleikum, til sölu á kr. 3200, kostar út úr búð 5000 og hækkar á næst- unni. Sími 51394 eftir kl. 19. Video Videóbankinn Laugavegi 134. Lelgjum videótæki, videómyndir, sjón- vörp og sjónvarpspil, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmyndavél í stærri verk- efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól- ur. Selum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—18,sími 23479. Höfum fengið mikið af nýju efni. 400titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30—20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Hafnarfjöröur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- ifjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18. Fisher, toppurinn í dag. Leigjum út hin frábæru Fisher video- tæki. Úrval af myndefni. Videoleigan Langholtsvegi 176, sími 85024. Opið alla daga til kl. 22.30. Video-Video. Video-Video. Leigjum út úrval af VHS og Beta mynd- efni, nýtt efni í hverri viku. Ekkert klúbbgjald, allir velkomnir. Opið alla daga til kl. 22.30. Videoleigan Lang- holtsvegi 176,sími 85024. Vagnar Fasteignir Sumarhús. Til sölu 8 manna hjólhýsi, árg. 75. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 99-1659 og 99-2136. Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi strax. Leigutími til loka júm 1982. Uppl. í síma 83666. Videosport sf auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunar- húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis fyrir VHSkerfi. Video- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta í VHS og Beta. Allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opið alla daga frá kl. 16—20, sími 38150 Laugarásbíó. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir ’VHS-kerfi, allt frumupptökur. Nýir félagar velkomnir. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16. Videóklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími 35450. Videohöllin , Síðumúla 31, sími 39920, Úrval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl 12—16 og sunnudaga kl. 13—16. Góð aðkeyrsla. Næg bilastæði. Videóhöllin Síðumúla 31, sími 39920. Ljósmyndun Til sölu Canon F-1 (boddí), Canon AV-1 með normal linsu og Zenir EM. Uppl. í síma 53229 eftirkl. 17. Dýrahald Enskur spaða-hnakkur meðöllu tilsölu. Uppl. ísima 10475. Einstaklega fallegir þrifnir og vel upp aldir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 26883. Lítiö notaður íslenzkur hnakkur með öllu til sölu, verð 4 þús. kr. Uppl. i sima 72732 eftir kl. 17. Hjól Byssur Islandsmót 1982. Islandsmót innanhúss með rifflum verður haldið í Baldurshaga, Laugar- dalsvelli, í Reykjavik helgina 22.—23. maí 1982. Tilkynningar um f)átttöku berist Skotsambandi íslands, iþróttamið- stöðinni Laugardal eða Skotfélagi Reykjavíkur, Dugguvogi 1, s. 86616 (á miðvikudagskvöidum) eigi síðar en fimm dögum fyrir mót og veita þeir aðilar nán- ari upplýsingar. Skotsamband ísland. Bátar Til sölu er einbýlishús á Aðalstræti 25, Þingeyri. Með þvi fylgir fiskhjallur og útigeymsla. Tilboð óskast. Nánari uppl. í síma 94- 3056 eftir kl. 18. Til sölu í miðborginni lúxuxíbúð, 110 ferm, með útsýni yfir tjörnina og gamla bæinn. Afhendist með öllum nýjum innrétt- ingum. Uppl. í síma 43947 eftir kl. 20. Keflavík. Til sölu rúmgóð 3ja herb. íbúð á bezta stað í bænum. Öll ný gegnumtekin. Uppl. í síma 43947 eftir kl. 20. Til bygginga Múrverk, tilboð. Óska eftir tilboði í múrverk á einbýlis- húsi, bæði utan og innan. Húsið er í Breiðholti. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 14652. Sumarbústaðir Til sölu Cross hjól, Honda CR 125 árg. 78. Uppl. í síma 42726. Nýlegt 10 gíra reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 72621 eftir kl.6. 210 gíra karmanns reiðhjól til sölu. Tegundir Raleigh Royal og Jonas Ögland, super de luxe (frá DBS verksmiðjunum), litið notuð. Gott verð. Uppl. i síma 10983 eftirkl. 18. Til sölu Honda XR 250 árgerð ’81, ókeyrt, 6 gíra, pro- link fjöðrun. Til sýnis og sölu í verzlun Karls Cooper, Höfðatúni 2. Sími 10220. Mótorhiól 50 cc óskast, má þarfnast viðgerða. Uppl. ísíma 74560. Til sölu 28” DBS karlmannsreiðhjól á kr. 1900. Uppl. í síma 39747. Moto-Cross vörur. Vorum að fá Moto-Cross vörur, svo sem: Axlahlifar, olnbogahlífar, buxur, stýrispúða, hanzka, munngrimur, gler- augu, boli, húfur og dekk. Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatún 2, sími 10220. Flugfiskur Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og upp- lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og heimasími 94-7610 og 91-27745. Aðalfundur félags smábátaeigenda í Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 1, þriðjudaginn 23. marz kl. 8.30. Skúli Norðdahl, útskýrir hugmyndir að nýrri höfn. Stjórnin. Óska eftir bát á leigu, 10—20 tonn, æskilegt að raf- magnsrúllur fylgi. Uppl. hjá auglþj. DV ísíma 27022 eftirkl. 12. H-931 Höfum keypt mót og framleiðsluréttindi á hinum frábæru mótunarbátum: 26 feta fiskibátur (Færeyingur), 25 feta Planandi fiski- bátur og 20 feta Planandi fiskibátur. Kynnið ykkur okkar hagstæða verð og greiðslukjör. Stuttur afgreiðslufrestur. S.V. bátar, Skipaviðgerðir hf., pvósthólf 243, simi 98-1821, 900 Vestmannaeyjar. Söluaðili: Þ. Skaftason hf., pósthólf 3 121 Rvík,sími 91-15750 og 91-14575. Óska eftir að kaupa vagn undir 23 feta mótorbát. Uppl. í sima 95-3167. Til sölu 21/2 tonns plastbátur árg. 78 með 20 ha. dísilvél, dýptarmæli áttavita og talstöð. Uppl. í síma 93-1241 eftir kl. 19. BUKH trilluvélar. Við höfum nú til afgreiðslu mjög fljót- lega hinar vinsælu BUKH bátavélar, 10—20—36 og 48 ha., með öllum búnaði til niðursetningar í trillubáta og skútúr. Gott verð. Góðir greiðsluskil- málar. Góð þjónusta. Hringið eftir frekari upplýsingum. Magnús O. Ólafsson, heildverzlun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 &91-16083. Verðbréf Til sölu nýlegur sumarbústaður, um 45 mínútna akstur frá Reykjavík. Til greina kemur að taka bíl upp í hluta af verði. Nánari uppl. í sima 91-72707. Varahlufir Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbíll. Komið og gerið við í hlýju og björtu húsnæði, mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara- hluti í flestar gerðir bifreiða: Saab 96 71, Dodge Demo 71, Volvo 144 71, VW 1300 72, Skoda 110 76, Pinto’72, Mazda 929 75, Bronco’73 Mazda 616 75, VW Passat 74, Malibu 71 —73, Chevrolet Imp. 75, Citroén GS 74, Datsun 220 dísil ’73, Sunbeam 1250 72, Datsun 100 72, FordLT’73, Mazdal300’73, Datsun 1200 73, Capri’71, Comet 73, Fiat 132 77, Cortína 72, Mini 74, Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76, Maverick 70, Vauxhall Viva 72, iTaunus 17M’72, VW 1302 72 o.fl. Allt inni. Þjöppum allt og gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla- partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í simum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—18. 3ja og 4ra gíra gírkassar í pickup bíla, 3ja gíra kassar í Ford og Chevrolet, skúffur á pickupbíla á góðu verði, Wagoneer hásingar og margt fleira til sölu. Uppl. i síma 99- 6367. Safnarinn Kaupi frímerki, íslenzk og erlend, á hæsta verði. R. Ryel, Háaleitisbraut 37, símar 84424 og 29833. Kaupum póstkort, frimerkt og ófrí- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvixla. Veðbréfa- markaðurinn (Nýja húsinu Lækjar torgi). Simi 12222. Til sölu varahlutir í: Range Rover 72 Lada 1600 79 Lada 1500 77 A-Allegro 77 Ply. Fury II71 Ply. Valiant 70 Dodge Dart 70 D-Coronet 70 Skoda 120 L 77 Saab 96 73 Bronco ’66 Peugeot 504 75 Peugeot 204 72 Volga 74 Audi ' 74 Taunus20M 70 Taunus 17 M 70 Renault 12 70 Renault 4 73 Renault 16 72 Fíat 13176 Land Rover ’66 V-Viva 71 Benz 220 ’68 o.n. Mazda 929 76 Mazda 818 72 Mazda 1300 72 Galant 1600 ’80 Datsun 160 J 77 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 Toyota M II 72 Toyota Corolla 74 M-Coronet 74 Escort Van 76 Escort 74 Cortina 2-0 76 Volvo 144 72 Mini 74 M-Marina 75 VW 1600 73 VW 1300 73 CitroenG.S. 77 Citroen DS 72 Pinto 71 Rambler AM ’69 Opel Rekord 70 Sunbeam 72 o.B. Vélar til sölu. Chevrolet 307, Pontiac 400 og 350, Oldsmobile 330 (passar í dísil Olds- mobile) Ford 302. Allar nýuppteknar, (ath. greiðslukjör möguleg). Tökum upp allar gerðir bílvéla. Vagnhjólið. Vagn- höfða 23, simi 85825. Til sölu varahlutir: Saab99’74, Subaru 1600 79 Volvol44’71, Datsun 180B74 A-Allegro’79, Toyota Celica 75, F-Comet 74, ToyotaCorolla 79, Lada Topas’81, Toyota Carina 74, Lada Combi '81, Toyota MII 75, Lada Sport '80, Toyota Mll 72, Fiat 125P ’80, Mazda616’74, Range Rover 73, Mazda 818 74, Ford Bronco 72, Mazda 323 79, Wagoneer 72, Mazda 1300 72, Simca 1100 74, Datsundisil'72, LandRover’71, Datsun 1200 73, F-Cortina 74, Datsun 100A 73, F-Escort’75, Trabant 76, Citroen GS 75, Transit D 74, Fiat 127 75, Skoda 120Y ’80, Mini 75. Daihatsu Charmant 79, Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til nið- urrifs. Opið virka daga kl. 9— 19, laugar- daga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópa- vogi, simi 77551 og 78030. Reynið við- skiptin. Til sölu uppgeröir girkassar i Saab 99 árg. 72—79. Uppl. i síma 78660 og 75400. Til sölu Gipsy dísilvél, einnig notaðir varahlutir í '68-76 Morris Marina, Sunbeam, Volvo 144, VW, Fastback, rúgbrauð, 1302, Lödu, Fiat 128, Citroen DS, Cortina, Chevrolet Impala, Toyota Crown, Ford og Toyota Mark II. Sími 52446 og 53949. Óska eftir Ford vél, 302, eða 351, strax. Uppl. i síma 44842. Til sölu 4 snjódekk, 185/70x13, Iitið notuð, á felgum fyrir BMW 300 seríuna. Uppl. i síma 43552 eftirkl. 19. Trefjar hf. auglýsa fiber bretti. Framleiðum fíber bretti á eftirtaldar bif- reiðar. Bronco ’66—74, Skoda 100, Citroén árg. 70, Willys, lengri og styttri gerð, Willys Wagoneer, Comet 72, Cortína ’65—75, Barracuda ’68, Dodge Swinger 72, Duster 72, Chevrolet Vega 72, Chevrolet Malibu 70, Opel ’68, Benz vörubifreið 1418, Benz vörubifreið 1513, BMW 300. Við ábyrgjumst að brettin passi á bílana, setjum brettin á sé þess óskað. Trefjar hf., Stapahrauni 7, Hafnarfirði, sími 51027. Dísilvél, vökvastýri drifspil. Mjög góð Bedford dísilvél, 6 cyl. með girkassa, nýjar legur, pressa, diskur og startari, hentar mjög vel i jeppa. Einnig vökvastýri og dæla úr Fo rd, stýristjakkur méð deili í vörubíl eða vinnuvél, gamalt drifspil af Vibon. Uppl. í sima 72542 og vinnusími 76590. Átt þú hægri afturhurð á Datsun 120 Y station, má vera skemmd. Ef svo er, hringdu þá í síma 42843. Til sölu vél úr Chevrolet Blazer árg. 74, 8 cyl., 350 cub., með sjálf- skiptingu. Uppl. í síma 95-3141. Óska eftir húddi og fleiri varahlutum í framhluta á Austin Allegro. Uppl. í síma 66937. Varahlutir í Land Rover árg.'v?4 til sölu. Uppl. í síma 52918. Vörubílar rvaupum nýlega bila til niðurrifs. Stað- greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Simi 72060. Til kaups óskast nýlegar sturtur og sturtugrind á 12 tonna vörubil, helzt veltisturtur. Brúnás hf. Egilsstöðum, sími 97-1480, kvöldsími 97-1582. M. Benz 1413 árg. ’67 til sölu, skoðaður ’82. Uppl. í síma 95—4535. Vörubílar til sölu. Uppl.ísíma 13039 kl. 9-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.