Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur UngKngmr mlgm í fi hús að vanda, 'ef þi langar tU þass aO hitta jafnaldra sJna. „Ef okkur vœri sköpuð betri félmgsaOstaOm, þyrftum v/0 ekkiaO hanga niOriá pianieOa Hiemmi, "segjaþrjár ungiingsstúikur. DV-mynd: Ari. Félagsaðstaða barna og unglinga léleg —segir í bréfi þriggja unglinga 0885—8314, 9632—2003 og 3883— 8343 skrifa: Vifl erum hérna þrjár, yfir okkur hneykslaflar á bréfi sem birtist i DV 8.3 sl. Þar skrifar 4017—4125 um „skemmtanahallir," eins og þafl er orðað. í bréfinu segir m.a. afl „nú sé nóg komifl af því gófla.” Þar hefur hún orð á að skemmlistafl- irnir séu orflnir of margir og gefur í skyn afl foreldrar efla forráflamenn séu þar afl skemmta sér öll kvöld og skipti sér ekkert af því hvar börnin séu niflur- komin um kvöld, nætur og daga. Raunar fullyrðir þessi manneksja þetta, eins og þafl ástand séundaniekn- ingalaust. Siflan leggur béfritari til afl foreldrarnir gefi sér tima til þess afl spá i hvað börnin séu afl gera allan þennan tima. Við viljum benda þessum aflila á að það ástand, sem lýst er, heyrir svo sannarlega til undantekninga. Og svo var það þetta mefl betlifl. Vifl þykjumst nú vita, þar sem vifl erum nú sjálfar börn, afl börnin, sem betla mat efla peninga séu afar fá og engin sem leggi þafl i vana sinn. Afl lokum viljum vifl benda á afl ef „skemmfanahallirnar” væru svolítið fleiri — og þá meinum við fyrir börn og unglinga — þ.e.a.s. félagsmiflstöflvar og þess háttar, þá gæti verifl afl vifl börnin og unglingarnir hefflum ein- hvern stafl til þess afl vera á. Þótl vifl eigum nefnilega öll heimili, þá er ekki þar með sagt afl við viljum alltaf vera þar. Ef okkur væri sköpufl betri félagsaflslafla, þyrftum við ekki afl hanga niflri á plani, efla Hlemmi, ef okkur langar til þess afl hitta jafnaldra okkar, eða bara fara eitthvafl út. Um innheimtuauglýsinguna: VITLAUS OGÓÞÖRF AÐ AUKI — „gjaldseðlar sendir á hvertheimiliogætti það að vera nóg” Þorleifur Kristján Guðlaugsson skrif- ar: Nú vona ég að allir verði ánægðir,” sagði höfundur nýju innheimtuauglýs- ingarinnar. Ég er sko alls ekki ánægður. Það má vera að mörgum finnist þessi auglýsing góð, af þvi að hún er nógu vitlaus, og óþörf að auki. Ég mun draga, í lengstu lög, að borga afnota- gjöldin vegna þessarar auglýsingar. Hún hefur neikvæð áhrif á mig, ein þéirra fáu sjónvarpsauglýsinga sem þannig hafa verkað á mig. Síðan vil ég benda á annað. Þetta auglýsingaflóð er alveg óþarft. Nú eru gjaldseðlar sendir á hvert heimili og ætti það að vera nóg. Fólk ræður alveg hvenær það borgar og ef það vill endi- lega borga gjöldin með vöxtum, þá það um það. Síðan getur staðið svo á að fólk geti einhverra hlula vegna ekki greitt innan þess tíma sem því er gert að borga þetta. í því tilfelli er það illa gert að leggja á dráttarvexti eins fljótt og gert er nú. Því má likja við fjárkúgun. Nei, auglýsingin fyrri, sem fór í taug- arnar á Guðrúhu Helgadóttur var góð, þótti mér, en jafn-óþörf. Að flestu öðru slepptu væri síðan nóg að auglýsa nokkrum sinnum fyrst og síðan á greiðslutímabilinu. GLÆSIVAGN A GOÐU VERÐI Mjög sparneytin og þýðgeng Veltistýri. 1600 cc eóa 2000 cc vél. Aóalljós meó innbyggðum Stillanleg tram- og aftursæti. þokuljósum. Komið,skoðið og reynsluakið fulHEKLA J Laugavegi 170-172 Sír VHF Sími 21240 WSUtSOSOÓÖ MITSUBISHI MOTORS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.