Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 24
32
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Bílamarkaður
Síaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Opið alla virka daga frá kl. 10—7.
Mazda 626 '80, ekinn 14 þús. km. Eins og nýr.
Daihatsu Runabout '80, ekinn 20 þús. km.
Galant 200GLX'81.
Subaru 4x4 '79, góður bíll.
Honda Civic útb. 10 þús.
Subaru 4x4 '82, ekinn 900 km.
Benz 280 S '73, einstaklega fallegur bíll.
Lada Sport '79, ekinn 20 þús. km. Sem nýr.
Volvo 244 GL '81, sjálfsk.
Mazda 929 hardtop '82, ekinn 3 þús. km m/öllu.
Mazda 929 station '80, sjálfsk.
Lada station '77, útborgun aðeins 10 þús.
BMW 320 '80, ekinn 23 þús. km. Glæsilegur bíll.
Ford Econoline 150 '78,6 cyl., beinskiptur.
Óskum eftir öilum
tegundum af nýlegum bílum
Góð aðstaða, öruggur staður
^ bífqsqlq
GUÐMUNDAR
. Bergþórugötu 3 —
Simar 19032 - 20070
riAMC
BKUffi
Dodge Aspen SE m/öllu 1977 110.000
Polonez 1981 80.000
Concord 1980 170.000
Peugeot 504, sjálfsk., vökvast. 1978 90.000
Range Rover 1973 125.000
Plymouth Volare station 1979 150.000
Scout, sjálfsk. 1974 79.000
Ford Bronco, rauður. 1979 85.000
Volvo 244 GL, rauðbrúnn 1979 145.000
Blazer 1974 85.000
Ritmo 60 CL, rauður 1980 83.000
Fiat 127 L, rauður 1978 46.000
Fiat 128 CL, grásanseraður.
sportfelgur 1978 55.000
Wagoneer með öllu, grásanseraður 1978 165.000
Saab 99 1973 40.000
Eagle station 1980 240.000
Wagoneer 1979 200.000
Lada Sport 1979 80.000
Fiat 131 special, 4 dyra, grænn 1977 55.000
Mercury Comet 1974 45.000
Ford Econoline F 150 svartur
allur teppalagður 1979 170.000
EGILL VILHJÁLMSSOIM HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200
VAUXHALL
BEDFORD
□PEL
CHEVR0LET
J " ■-"F*1 11,1 *
GMC
TRUCKS
Range Rover . ’76 170.000
Buick Skylark sjálfsk.. . ’81 210.000
Ch. MalibttCI. st .’79 160.000
Ford Bronco V-8
sjálfsk .’74 85.000
Scout Traveller . ’79 210.000
Opel Rekord 4 d L.... . ’82 215.000
Pontiac Frans Am.... .’78 210.000
Galant 1600 GL .’80 105.000
Ch. Mailbu CL 2 dyra. . ’80 252.000
Toyota Cressida 4 d... . ’78 95.000
Ch. Mailbu Sedan .... . ’79 140.000
Fíat Ritmo 5 dyra .... . ’80 85.000
AMC Matador 4 d ... .'11 90.000
Mazda 626 1600 . ’80 105.000
Opel Rekord dísil .... .’81 210.000
Galant 1600 GL . ’79 95.000
Opel Kadett 3 d .’81 127.000
Isuzu Trooper dísil ... .’81 270.000
Willys Jeep 6 cyl . ’79 180.000
Jeep Cherokee .’74 85.000
Toyota Landcrusier dísil '11 110.000
Opel st. sjálfsk. 1,9 ... .’78 130.000
Ch. Impala .’78 140.000
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk .’81 235.000
Datsun 280 C
dísil sjálfsk .’80 150.000
Mazda 626 1600 .’80 105.000
Daihatsu Charade.......’79 75.000
Honda Accord sjálfsk... ’79 100.000
Range Rover.............’74 120.000
Ch. Mahbu Classic 2 d . ’79 170.000
Volvo 244 DL............’78 115.000
Mazda 626 1600..........’81 115.000
AudilOOLS...............'11 85.000
Oldsm. Delta 88 disil... ’80 220.000
Rússajeppi m/blæju.......’81 100.000
Simca 1100 Talbot........’80 85.000
Scout 11 V8, Rally.......’78 150.000
Scout Terra beinsk.......’79 195.000
Ch. Chevette Skoter ...’81 110.000
Mazda 323 5 dyra.......’78 68.000
Buick Skylark Limited.. ’80 195.000
Mitsubishi pick-up.......’80 90.000
Ch. Monte Carlo........’78 170.000
Jecp Wagoneer, beinsk.. ’75 110.000
Caprice Classic.........’79 220.000
Lada 1200...............’75 25.000
M. Benz 300 D..........’79 220.000
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk.. ’78 110.000
Datsun disil station, beinsk.,
vökvast. 7 manna........’80 200.000
M. Benz 240 D sjálfsk.. ’75 95.000
Bedford 12 tonna 10 h. . ’78 450.000
Ch. Moníe Carlo.........'11 130.000
Buick Rcgal sport coupé ’81 290.000
Simca 1100..............'11 45.000
Til sölu
Fólksbllakerra, 10 mánaða gömul, til sölu á mjög góðu verði, lítið notuð, góðar fjaðrir og demparar, 50 mm kúlu- tengi. Uppl. í síma 43774 eftir kl. 19. Til sölu Sharp heimilistölva með stækkuðu minni, kassettutæki, lyklaborði og skjá, diskettustöð (tvöfalt kerfi) og prentara. Gæti hentað smærra fyrirtæki. Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 92-3088. Til sölu Candy þvottavél, Nordmende sjónvarp, svarthvítt, strauvél, og Necchi sauma- vél. Uppl. í síma 53352. Kjólar, pils, blússur, selskapssamfestingar, síðbuxur, tækifærisfatnaður, skokkar, sloppar, náttkjólar, undirkjólar, millipils. Mikið úrval, allar stærðir, allt mjög ódýrt. Opiö frá kl. 13—18. Lilla, Viðimel 64, simar 15146 og 15104. Til sölu hreindýraskinn, rimlarúm, lítil Silver Cross sumarkerra og stór Marmet barnavagn. Á sama stað er óskað eftir Hocus Pocus stól og regnhlífarkerru. Uppl. í síma 30023 og 74565.
Til sölu pallur af Unimog, hentar vel í sturtu- vagn, góð vélsleðakerra með segli, tvö stykki 16” rússafelgur, bílskúrshurða- járn. Uppl. í síma 30401 á kvöldin.
Til sölu er Toyota saumavél, Nilfisk ryksuga, Sony 20” litsjónvarp, General Electric kæliskápur og frystiskápur, samstæða og Philco tauþurrkari. Uppl. í síma 35966 eftir kl. 18.
Handunnið arabískt gólfteppi, stærð 3,60x2. Verð tilboð. Einnig selst ódýrt: kassagitar, snyrtikommóða og sjónvarpsspii. Tveir páfagaukar í búri fást gefins. Uppl. i sima 43331 i dag og næstu daga.
Til sölu tveir svefnbekkir, skrifborð, hæginda- stóll og stór ísskápur, einnig Honda Civic árgerð '11, ekinn 24.000 km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 30661 eftirkl. 19.
Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik myndasýningarvél, sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfðatúni 10, sími 23822.
Herra terylenebuxur á 230 kr. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 200 kr. Krakka flauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Fomverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhús- kollar, eldhúsborð, sófaborð, svefn- bekkir, sófasett, eldavélar, borðstofu borð, klæðaskápar, furubókahillur, standlampar, litlar þvottavélar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562.
Til sölu salerni, baðkar, vaskur á fæti og spegil- skápur ásamt blöndunartækjum. Frek- ari uppl. gefnar í síma 38269 á kvöldin.
Til sölu borðstofuborð og fjórir stólar á góðu verði. Uppl. í sima 35873.
Ódýr nýr rafmagnsofn til sölu. Uppl. í síma 24365 eða 31357 eftir kl. 16.30 mánudagal3 aðra daga.
Sófaborð, hornborð og víravirki á upphlut til sölu. Uppl. í síma 52296 eftir kl. 5.
Til sölu
stofuloftljós og tvö veggljós, sex eldhús-
stólar, eldhúsljós, Rafha-eldavél og fleira
úr eldhúsi. Uppl. í síma 53569.
Ötrúlegt en satt:
3 baðvaskar á 300 kr. st., skol á 400 kr.
og Skoda árg. ’76, skoðaður ’82, tilboð.
Sími 75888.
Eldhúsborð
og fjórir stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl.
i síma 21590.
Til sölu svefnbekkur,
borð, tveir stólar og pira hillur, verð kr.
2500, tilvalið i unglingaherbergi. Uppl. í
síma41149eftirkl. 17.
Odýrar vandaöar eldhúsinnréttingar,
klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangar-
höfða 2, Rvík. sími 86590.
Óskast keypt
Rafmagnsofnar.
Óska eftir rafmagnsofnum, til húsa-
hitunar, verða að vera með olíufilter.
Uppl. í síma 91-75324 eða 95-1569.
Hefilbekkur.
Vil kaupa notaðan hefilbekk. Uppl. í
sima 30485.
Geirskurðarhnífur
óskast, hringið í sima 92-8410, Grinda-
vík.
Notaðar trésmíavélar óskast til
kaups. 1. góð hjólsög með ca 2 hestafla.
mótor, 2. bútsög, 3 afréttari og þykktar-
hefill, t.d. sambyggt, Sigurður Pálsson,
byggingarmeistari, sími 34472 eftir kl.
18.
Óska eftir að kaupa
snyrtiborð og ódýrt sjónvarp. Uppl. i
síma 75198 og 30337 eftirkl. 18.
Óska eftir
iðnaðarsaumavél með einfasa mótor.
Sími 42843.
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi,
sími 44192.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl.
15—19 alla virka daga nema laugar-
daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og
áður. (Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af
Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur
einnig fáanlegar. Ársritið Rökkur 1982
kemur út eftir mánaðamótin, fjölbreytt
efni. Nánar auglýst. Sími 18768 eða að
Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla.
Sértilboð:
10 stk. hljómplötur og/eða kassettur á
kr. 499 eða 5 stk. hljómplötur og eða
kassettur á 2991 kr. Einstakt tilboð.
Uppl. og pantanir í síma 92-2442 og 29-
2717 frá kl. 13—20 alla daga vikunnar.
Tilboðið gildir til 1. apríl.
Verzlunin Edda,
Gunnarssundi 5 Hafnarfirði auglýsir:
Full búð af nýjum vörum. T.d. Canvas í
buxur og jakka, sunskin (þunnt
apaskinn) og fleiri efni i sparikjóla og
buxur, flannel, bómullarefni, röndótt,
einlit og rósótt, blúndur, handklæði.
Triumph brjóstahöld og teyjubuxur.
Breiðholtsbúar:
Prjónagarn fyrir allar prjónastærðir,
garn með gylltum þræði, nýir litir,
plötulopi, hespulopi og lopi light, mikið
úrval sængurvera og lakaefna, þ.á m.
lakaefni, 2,30 m á breidd, einnig ýmis
önnur efni. Hannyrðavörur í úrvali,
Tredor stígvél, nærföt á alla fjöl-
skylduna, hvergi meira sokkaúrval.
Póstsendum. Verzlunin Allt, Fella-
görðum Breiðholti. Símar 91-78255,
78396,78268 og 78348.
Sætaáklæði í bíla,
sérsniðin úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar gerðir ávallt fyrir-
liggjandi i BMW bíla. Pöntum i alla bila.
Afgreiðslutími ca. 10—15 dagar frá
pöntun.Dönsk gæðavara. Útsölustaður:
Kristinn Guðnason hf., Suðurlands-
braut 20, sími 86633.
Vöggur, Laugavegi 64, sími 27045.
Vöggusett með útsaumi, milliverki og
pifum. Punthandklæði, útsaumuð, og
tilheyrandi hillur. Útsaumuð hand-
klæði, margir litir og munstur, út-
saumaður rúmfatnaður. Fjölbreytt
úrval. Tökum i merkingu. Vöggur,
Laugavegi 64.
Blúndur, milliverk,
margir litir, breiddir og gerðir. Tvinni og
smávara til sauma. Áteiknaðir kaffi-
dúkar og punthandklæði. Flauels- og
blúndudúkar, margar gerðir. Saumaðir
rókókóstólar, rennibrautir, píanóbekkir,
istrengir og púðar. Ámálaður strammi.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut
.44. Sími 14290.
Fyrir ungbörn
Til sölu
Silver Cross kerra með skermi og
svuntu, vel með farin, einnig hvítlökkuð
trévagga. Uppl. í sima 66622 eftir kl. 19.
Vil kaupa
barnavagn, barnabaðborð og ýmislegt
fleira fyrir ungbarn. Uppl. í síma 36084.
Kerruvagn til sölu,
mjög vel með farinn Marmet á kr. 1200.
Uppl. í síma 39747.
Til sölu Silver Cross
barnavagn. Verð 3000. Uppl. í síma
10131.
Brúnn Silver
Cross bamavagn til sölu, vel með farinn.
Uppl. ísíma 15271.
Nýlegur Silver
Cross barnavagn til sölu, verð 4000.
Uppl. ísíma 46322.
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 53208 eftir kl. 19.
Óska eftir notuðum,
vel með förnum barnavagni. Uppl. í
sima 74331.
Óska eftir barnavagni
tilkaups. Uppl. ísíma 16198.
Til sölu barnarimlarúm,
skermkerra, Silver Cross tvíburavagn, 2
tvíburakerrur og einnig furusófasett.
Uppl. i síma 71876 eða 71747.
Húsgögn
Til sölu
hornsófi, 2 stólar, sófaborð, skápur, selst
ódýrt. Uppl. í sima 71959.
Til sölu
hjónarúm með náttborðum og snyrti-
borði, Happy-sófasett vel með farið og
fleira. Uppl. í síma 92-2263.
Eikarskrifborð (antik).
Stórt danskt eikarskrifborð til sölu.
Uppl. í sima 39018.
Palesander
hillusamstæða frá Ingvari og Gylfa til
sölu, Uppl. í sima 13993 eftir kl. 17.
Til sölu
vandað plusssófasett ásamt sófaborðum,
verð 5—6 þúsund. Greiðslukjör koma til
greina. Uppl. í síma 81844 kl. 8—4 og
81188eða 84921 eftir kl. 4.
3ja ára gamalt
plusssófasett frá Valhúsgögnum, 2ja
sæta, 3ja sæta og einn stóll til sölu.
Uppl. í síma 53808 eftir kl. 17.
Hjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 72815 og 13278.
Svefnsófar — rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
nett hjónarúm, henta vel i litil herbergi
og í sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan Auð-
brekku 63, Kópavogi, sími 45754.
Danskt borðstofusett til sölu,
u.þ.b. 20 ára gamalt; skenkur, borð og 6
stólar, til sölu. Uppl. í síma 45633.
Til sölu 30 ára gamalt
sófasett á kr. 1300. Uppl. i síma 39747.
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMJ 38900 ,