Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. marz. Vestur spilaði út hjarta i þremur gröndum suðurs. Austur fékk slagi á hjartaás, drottningu og tíu. Suður klókur, setti ekki gosann á tíuna. Aust- ur spilaði síðan laufi. Bezta vörn og jafnvel þó maður sjái öll spilin er ekki gott að koma auga á vinningsleið. En hún er fyrir hendi: Nobður AG652 V 82 0 93 + ÁKDGIO Vt '7 11i! AU.-TUR + 10843 A Á97 ^ K964 V ÁDIO 0 DIO 0 G752 * 943 * 852 Sumju + KD ^ G753 OÁK864 * 76 Spilarinn í suður vissi auðvitað að austur varð að eiga spaðaás til þess að möguleiki væri á að vinna sögnina. Vörn austurs að spila laufi í fjórða slag er frábær því ef spaða er nú spilað getur austur strax drepið á ás og spilað laufi. Þá er ekki samgangur til að taka níunda slaginn á spaðagosa. En suður átti svar við þessu. Þegar hann komst inn á lauftíu blinds í fjórða slag spilaði hann tígulníu frá blindum og drap með ás. Þá var spaðakóng spilað. Austur drap og spilaði lauft. Suður tók lauf- slagi blinds, kastaði spaðadrottningu og tígli og fyrir síðasta laufið var stað- an þannig: Nobduk AG6 Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.). Þú virðist sjálfsörugg(ur) i dag og ætlar að koma miklu i verk. Þú gætir þurft að tala um per- sónulegt mál áður en þú tekur ákvörðun. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Samband virðist vera að leysast upp. Finndu þér nýja félaga ef þú getur ekki mætt breyttum kringumstæðum. Þú verður líkiega að fórna einhverju smáræði. Hrúturinn (21. marz — 20 april). Bréf gæti valdið þér vand- ræðum og þú verður að fara varlega við að svara því. Lítil gjöf gæti gert þig mjög ánægðan. Lánaðu ekki hverjum sem er. Nautið (21. apríi-21. mal): Vandamál kemur upp í dag sem þú munt eiga í vandræðum með. Heilsumál þarfnast athygli ef þú ætlar að vera eins hraust(ur) og þú óskar. Farðu vel með pen- inga. Tvíburarnir (22. mai — 21. júní). Þú færð boð sem þú vilt þiggja. Vertu hreinskilin(n) og svaraðu strax. Kvöldið fer í ferða- lög og endar líklega með endurfundum. © Bulls Svndicatft, Inc. WorM rightfnMtved. Krabbinn (22.júní-23. júli): Heimilismálin verða tímafrek. Varaðu þig á tveim mannekjum. Blár er happalitur þinn í dag. Mundu svo bara að rautt þýðir stopp, grænt þýðir gangið og gangið þýðir hlaupið. - Ljónið (24. júlí — 23. ágúst). Einhver af gagnstæða kyninu reynir að kynnast þér í dag. Sameiginlegur vinur ber þetta upp. Hafðu samúð með þeim yngri. vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- gefnarl simsvara 18888. Hafnarfjörðar. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu 1 sima 22222 og Akureyrarapóteki i slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. og lyfjaþjónustu eru Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vinur eða ættingi býst við bréFi frá þér. Fáir vinir eru í uppáhaldi hjá þér í dag. Þetta verður við- burðalítil! dagur. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíýs- inga, simi 14377. Sdtjarnarnea: Lögreglan slmi 184SS, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Vogin (24. sept. — 23. okt.). Þú ert líflegur og áhugasamur i dag en reynir líklega of mikið á þig og verður uppgefinn. Ekki tala um fjármál við nýja vini. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.). Ef þú ferð að verzla þá Iendir þú líklega á útsölu og getur keypt meira en þú bjóst við. Mælt er með ferðalögum og þú ferð kannski til nýrra staða. Austuk A 97 Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Félagslegur viðburöur mun valda vonbrigðum og það verður gott að snúa sér til gamalla viná. Mælt er með tónlist og leikritum. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-)l4.30og 18.30—19. Hdlsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngarddld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðlngarhdmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókaddld: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspltall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásddld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-r- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30-, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-r-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 áhelgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthdmUlð VifUsstöðum: Mánud.—laugardaga frá: kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. SUÐUK Steingeitin (21. des. — 20. jan.). Þú færð liklega óvænt heimboð en þú munt ekki geta þegið það. Nýr félagi reynist hressandi. Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykja- vlk vikuna 19.-25. marz. Holtsapótek kvöldvarzla frá kl. 18—22, einnig laugardagsvarzla frá kl. 9—22. ^ Laugavegsapótek. Næturvarzla frá kl. 22 til kl. 9' , að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laugar- | dagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Nú kom laufgosi blinds. Austur varð að kasta spaða. Suðurlct tígulog vestur var í kastþröng í öllum þremur litun- um. Ef hjartakóng er kastað stendur gosi suðurs, ef tíguldrottningu getur suður svínað fyrir gosa avisturs og ef vestur kastar spaða fást tveir slagir á spaða blinds. í raun kastaði vestur Afmælisbarn dagsins: Forðastu breytingar fyrstu mánuði ársins ef hægt er. Örlögin eru þér ekki hliðholl og dómgreind þín verður ekki upp á marga Fiska. Eftir þann tíma getur þú haldið ótrauður •áfram. Löng ferð í sjöunda mánuðinum getur haft óvænt áhrif. Ekki búast við miklum breytingum í fjármálum. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum i Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Á skákmóti í New York 1889 kom þessi staða upp í skák James Henry Blackburne, sem hafði hvítt og átti leik, og Lipschutz. Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. '/Z>2?Z Slysavarðstofan: Slmi 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjðrður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö um helgar i mai og júni og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða ■og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mónudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. •f* \j,noflrd. 1. maí—1. seDt. “^ÁJJLÁR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kL . 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið ,sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- 'degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. W/.______ ■He7 — a4 32.g6!— h6 33.Hxg7 + !! Kxg7 34.Rh5+ — Hxh5 35.Dc7 + Kf636.Dd6+ og svarturgafst upp. Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki © Bulls Lárétt: 1 heystæði, 7 mæli, 8 binda, 10 lánaði, 11 hrúgti, 12 ávöxtur, 15 líka, 18 venju, 19 beita, 20 lykkja, 21 frá. Lóðrétt: 1 stoðin, 2 skógur, 3 nabbi, 4 réttur, 5 tjara, 6 vökvi, 9 nagdýrið, 13 nokkur, 14 ilma, 16 svelgur, 17 út- deildi, 18eins, 19þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 volt, 5 öfl, 8 akurs, 9 jú, 10 læ, 12 kúla, 13 aska, 14 arg, 16 skaði, 18 ká, 19 val, 21 unað, 22 ofar, 23 núi. Lóðrétt: 1 vala, 2 ok, 3 lukka, 4 trúaður, 5 ösla, 6 fjarka, 7 lús, 11 æska, 15 gáði, 16svo, 17inn,201a. Ilef ég einhvern tíma kallað þig Tarzan? Þá hef ég átt við orðatiltæki þin og vinina, sem þú umgengst. Þetta hjónaband entist ekki lengi. Þau eru að rifast unt yfirráðaréttinn yfir brúðkaupskökunni. Stjörnuspá Bridge Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Heimsóknartími Apótek Bilanir Skák Minningarspjöld Heilsugæzla Söfnin Befila Læknar I— (o 7- 1 * T“ 10 1 ‘L. 12 75“ . 15 7T“ // TT JT" 20 2/ [GANGIÐ| y EKKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.