Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982.
47
Veðrið
HJONABANDSGILDRAN - sjónvarp kl. 21,10:
MILLIHJÓNANNA RÍS
ÓSÝNILEGUR MUR
í kvöld sjáum við danskt sjón-
varpsleikrit um millistéttarhjón. Þau
búa í indælu húsi, heita Esben og Ur-
sula. Vegna barnanna hefur Ursula
hætt að vinna sem ljósmyndari.
En yfir börnunum heima verður
hún æ leiðari. Sérstaklega finnst
henni erfitt að hitta eiginlega ekkert
fullorðið fólk. Óánægja hennar brýzt.
út í sambúðarerfiðleikum. Milli hjón-
anna rís smátt og smátt ósýnilegur
múr.
Leikritið er byggt á skáldsögunni
Hvad tænkte egentlig Arendse eftir
Jetta Drewsen. Jette er fædd 1943.
Þetta var hennar fyrsta skáldsaga og
vakti mikla athygli 1972. Skömmu
seinna sendi hún frá sér söguna Fugl-
en sem einnig fjallar um dapurleika
nútímakonu.
Það er alveg rétt sem bandaríska
blaðakonan Georgie Ann Geiger
sagði á fyrirlestri hjá kvenréttindafé-
laginu i Reykjavík á fimmtudaginn
var: Konur langar að njóta ástar,
vinnarúti og hugsa vel um börnin sín.
En það er ekki hægt að sinna þessu
þrennu i einu svo vel sé. Þær verða að
velja eitthvað tvennt af þessu og
fórna því þriðja. ihh
Gengið
Bandar (kjad oll& r
Stariingspund
Kanadadoilar
Dönsk króna
Norskkróna
Sssnsk króna
Hnnskt mírft
Franskur franki
Balg. franki
Svlssn. franki
HoNenzk florína
V.-þýzkt mark
hölsk Ifra
Austurr. Sch.
I Portug. Escudo
I Spánskur pasatí
I Japansktyan
I Irsktound
8DB isérstök
10,067
18,131
8,249
1,2451
1,6642
1,7188
2,1952
1,6185
0,2260
5,3054
3,8351
4,2174
0,00767
0,6001
0,1431
0,09615
0,04119
14,655
11,2688
10,096
18,181
8,272
1,2488
1,6689
1,7236
2,2013
1,6230
0,2256
5,3202
3,8467
4,2292
0,00769
0,6018
0,1435
0,09642
0,04131
14,696
11,3002
11,104
19,999
9,099
1,3734
1,8357
1,8959
2,4214
1,7853
0,2481
6,8522
4,2302
4,6521
0,008451
0,6619
0,1578
0,106061
0,04544 |
16,165
01/01
Simsvarí vagna ganglsskrAningar 22190.
Veðurspá
Suðvestankaldi og slydduél á
Suðvesturlandi, hvöss suðaustan-
og austanátt með rigningu í nótt,
gert er ráð fyrir björtu veðri norðan-
og austanlands í dag en þykknar
upp í nótt með vaxandi suðaustan-
átt, dálítil rigning í fyrramálið.
Einingkl. 12.00
Kaup
Sala
Laddi er nýtistamaðar ár hðfuðstaönum og er á svipinn eins og hann sé að gera grín að oddvitanum (Stemdón Hjörleifssym ).
Hsegra megin við þá er „pönkarinn”, Kormákur Geirharðsson (spilar i hljómsveitinni Q for you), og aftast umsjónarmaður
félagsheimilisins (Gísli Rúnar). DV-myndir: Bjarnleifur.
Æfingar sjónvarpsins á „Félags-
heimilinu” byrjaðar í Garðaholti
Gengisskráning nr. 48
22. marz 1982 kl. 09.15.
Edda Andrésdóttir skrifta og Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri horfa arnfránum augum
á frammlstöðu leikenda.
OddvMan (Steindór Hjörieifsson) veit að
sjálfsögðo að þetta Mýtnr að vera Bsta-
verk. En eitthvað er það öðruvisi en hann
áttivoná.
Sjónvarpsfólk er nú setzt að í Garða-
holti, samkomuhúsi Garðabæjar. Þar
er unnið af kappi að því að vinna sex
framhaldsþætti eftir sex höfunda.
Verða þeir sýndir í haust undir nafninu
„Félagsheimilið”.
Eins og við sögðum frá um daginn
gerast þeir í kauptúni úti á landi. Þar
höfum við auðvitað frystihúseiganda
(Gunnæ Eyjólfsson), félagsmálasinn-
aða og ákveðna dóttur hans (Lilja Guð-
rún Þorvaldsdóttir), sóknarprest (Þor-
stein Hannesson), oddvita (Steindór
Hjörleifsson), barnakennara (Flosa
Ólafsson) og fleira fólk.
Ung hjón frá Reykjavlk annast rekst-
ur félagsheimilisins. Það eru þau Anna
(Edda Björgvinsdóttir) og Þórður
(Gísli Rúnar Jónsson).
Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson,
stjórnandi upptöku Andrés lndriðason
og leikmunasmiður Gunnar Baldurs-
son.
Fyrsti þátturinn verður eftir Agnar
Þórðarson og segir þar frá því að ný-
listamenn frá Reykjavík halda sýningu
sem heimamönnum finnst erfitt að átta
sigá.
ihh
Útvarp
Mánudagur
22. mars
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Iilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
Ólafur Þórðarson.
15.10 „Vitt sé ég land og fagurt”
eftir Guflmund Kamban. Valdimar
Lárusson leikari les (30).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfreenir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ort
rennur sækublóö” eftlr Gufljón
Sveinson. Höfundur les (13).
16.40 Lílli barnatíminn. Stjórnand-
inn, Sigrún Björg ingþórsdóttir,
talar við nokkra krakka um gildi
þess að segja satt. Oddfríður
Steindórsdóttir les söguna
„Sannleikurinn er sagna bestur”
eftir séra Friðrik Friðriksson.
17.00 Síðdegistónleikar. Stephan
Shingles, Rodney Slatford og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin
ieika Konsertsinfóníu fyrir víólu,
kontrabassa og hljómsveit eftir
Carl Ðitters von Dittersdorf;
Neville Marriner stj. / Salvatore
Accardo og Filharmóniusveitin í
Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 6
i e-moll eftir Niccolo Paganini;
Charles Dutroit stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglcgt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Júlíus
Þórðarson bóndi á Skorrastað
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.35 Evrópukeppni bikarhafa í
handknaltleik. Hermann Gunnars-
son iýsir síðari hálfleik Þróttar og
italska félagsins Pallamano Tacca i
átta liða úrslitum keppninnar í
Laugardalshöll.
21.20 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Umsjónar-
menn: Kristin H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
21.40 Utvarpssagan: „Seiöur og
hélog” eftir Ölaf Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Leslur
Passíusálma (37). Lesari: Séra
Sigurður Helgi Guðmundsson.
22.40 Þættir úr sögu stjórn-
málahugmynda. Annar þáttur
Hannesar Hólmsteins Gissurar-
sonar. Seinni þáttur uni Adam
Smith.
23.05 Frá tónleíkum Passíukórslns á
Akurevri i desember s.l. Stjórn-
andi: Ro Kvam. „Dettinger Te
Deum” eftir G.F. Hándel.
Einsöngvarar: Þuríður Baldurs-
dóttir og Robert Bedzék. Strengja-
sveit Tónlistarskólans á Akureyri
og blásarar úr Sinfóniuhljómsveit
íslands leika.
23.
SJónvarp
Mánudagur
22„mars
19.45 Fréllaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Iþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 Hjónabandsgildran. Danskt
sjónvarpsleikrit eftir Jette
Drewsen. Leikstjóri: Henning
örnbak. Aðalhlutverk: Anne
Uldal og Torben Jetsmark. Ursula
og Esben voru samntála um, að
það væri best fyrir börnin, aö hún
hætti að vinna sem ljósmyndari, á
meðan börnin væru ung. En hefð-
bundin hlutverkaskipan kynjanna
verður í huga þeirra og iifi.sem
gildra. Sambúöin veröur æ erfiðari
án þess, að unnt sé að átta sig bein-
linis á hver ástæðan sé. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsd. (Nordvision
— Danska jsónvarpið)
22.10 Þingsjá. Þáttur um malefni
Alþingis. Umsjón: lngvi Hrafn
Jónsson.
23.00 Dagskrárlok.
50 Fréttir. Dagskrárlok.
Járnió skaltu hamra hcirt,
að hika er sama og tapa.
STÁLFÉLAGIÐ
HLUTAFJÁRSÖFNUN S. 16565.
Veðrið
hér og þar
klukkun 6.00 I morgun: Akur-
eyri léttskýjað 0, Bergen súld 3,1
Helsinki þokumóða -7, Osló súld 1,
Reykjavík slydduél 1, Stokkhólmur I
alskýjað 0, Þórshöfn súld 4.
Klukkan 18.00 í gær: Aþena
alskýjað 12, Berlín þokumóða 5,
Chicagó alskýjað 4, Feneyjar létt-
skýjað 10, Frankfurt skýjað 7,
Nuuk snjókoma -11, London
mistur 6, Luxemborg skýjað 3, |
Mallorka skýjað 11, Montreal snjór I
0, New York rigning og súld 8,
París léttskýjað 8, Róm léttskýjað
10, Malaga heiðskírt 20, Vín skýjað |
5, Winnipeg léttskýjað 3.
#ml
Sjónvarp
Útvarp