Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 3
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 28. MAl 1982. 3 Mótmæla út- sölu á úrum og skartgripum —senda félagsmönnum áskorun um að hætta viðskiptum við verzlunina Úr og skartgripir Undanfamar vikur hefur Valdimar Ingimarsson úrsmiöur haldiö útsölu í verzlun sinni Ur og skartgripir, í Austurstræti og gefið frá 20% til 50% afslátt. Hefur þetta mælzt illa fyrir meðal úr- og gulismiða og í fréttabréfi Félags íslenzkra gullsmiöa segir aö rætt hafi veriö sérstaklega viö Valdi- mar vegna þessa máls og honum gerö grein fyrir aö stjóm félagsins muni senda áskorun til allra félagsmanna um aö hafa engin frekari viðskipti viö hann eftirleiöis, hvorki kaupa af hon- um vörur í heildsölu né veita honum þjónustu í sambandi viö viðgerðir eöa breytingar á skartgripum. Segir í fréttabréfinu aö félagsmenn veröi aö sýna órofa samstööu gegn þeim mönnum sem seilast inn á sviö gullsmiða og niðurbjóöa þá. Megi þaö ekki henda stéttina aö taka þátt í niöur- boðssamkeppni og halda útsölu á vöru sinni. „Viö þurftum aö rýma fyrir nýjum innréttingum því þaö er gífurlegt verk að pakka öllu niður. Til þess aö losna HARGREIÐSLUSTOFAN EDDA STARFAR ÁFRAM Vegna frétta í blaöinu í gær um opn- un nýrrar snyrtistofu að Sólheimum 1, skal tekið fram og áréttaö, aö hár- greiöslustofan Edda, hefur ekki veriö viö það ákváöum viö aö halda rýmingarsölu. En eftir þvingunarráö- stafanir gullsmiöafélagsins og úr- smiðafélagsins ákváöum við að gera þetta aö allsherjar útsölu og höfum lækkaö veröiö um allt aö 50% ” sagði Valdimar Ingimarsson úrsmiður i samtali viö DV. ,,I framhaldi af þessari útsölu, sem reiknaö var með aö stæöi til mánaða- móta, munum viö lækka allt verö á vörum okkar. Við munum flytja inn sjálfir allar okkar vörutegundir, enda fáum við ekkert keypt hérlendis eftir þetta og þannig losnum viö viö alla milliliöi. Ég tel aö fólk muni kunna aö meta þá verðlækkun.” Allir skartgripir sem til sölu eru í verzluninni eru innfluttir eins og megniö af þeim skartgripum sem á markaöi eru. Einn gullsmiöur var starfandi í verzluninni en hann sagöi upp vegna beiöni gullsmiöafélagsins. ÓEF HREINLÆTISTÆKI Sænsk gæðavara á góðu vcrði. 10 litir — scndum um land allt. Grciðsluskilmálar 20% út — cftirst. alltaðfimán. lögð niöur. Hún veröur áfram starf- rækt í sama húsnæöi að Sólheimum 1 í tengslum viö hina ný ju snyrtistof u. írmat tByggingavörur hf. Reykjavíkurveg 64. Hafnarfírði, sími53140. / ' VIÐ TELJUM að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum Opið laugardag kl. 10—16 V0LV0 244 DLÁRG. 1982, ekinn 6 þús. km, beinskiptur. Verfl kr. 180.000 V0LV0 244 GL ÁRG. 1980, ekinn 39 þús. km, beinskiptur. Verfl kr. 165.000 V0LV0 245 GL ÁRG. 1980, ekinn 43 þús. km, beinskiptur. Verfl kr. 170.000 V0LV0 244 GLEÁRG. 1979, ekinn 44 þús. km, sjálfskiptur. Verð kr. 155.000 V0LV0 245 DLÁRG. 1978. ekinn 49 þús. km, beinskiptur. Verð kr. 120.000 V0LV0 343 DL ÁRG. 1978, ekinn 47 þús. km, sjálfskiptur. Verfl kr. 85.000 V0LV0 264 GLÁRG. 1977, ekinn 121 þús. km, sjálfskiptur. Verfl kr. 130.000 V0LV0 244 DL ÁRG. 1977, ekinn 80 þús. km, sjálfskiptur. Verfl kr. 105.000 VELTIR SUÐURLANDSBRAUT16 VEITINGA STAÐUR Ef þú átt leið um Laugavegínn nvilli kl. 11 og 25:50, þá er ekki úr vegi að líta við í nýj- um veitingastað í húsinu númer 11, en þau* er nú veitingastaðurinn BIXIÐ. í BIXINU nýtur þú matarins í fallegu umhverfi. Þú getur valið um fjölda rétta, sem all- ir ffást fyrir hóflegt verð. í BIXINU er stór og mikill „barnakrókur" sem við köllum Hvíta Kastalann, sá staður er svo sannarlega sælureitur bamanna. benny’s CHICKEN kjúklingar fishandchips fiskurogfranskar hamborgarar samlokur • . franskar salati^r sósur Bixið Kefur opið alla daga frá kl. 11 —23:30 bíxiá Veitingastaður Laugavegi ll s. 24630

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.