Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 28. MAI1982. 35 Tfi Bridge Spil dagsins kom fyrir í bikar- keppninni í Danmörku fyrir nokkr- um dögum. Vestur spilar út spaöa- drottningu í þremur gröndum suö- urs. Noröur gaf. N/S á hættu: Noioiim a AK103 : G9752 ■> ÁK *KD Vi.si i h Ai.'STI.'K A E)G6 a 852 ?Á83 KD106 '/ G842 107 * 754 + G1093 SunoK * 974 4 D9653 Á862 Því miður get ég ekki mætt í réttinum á föstudaginn. Þá ferég í lagningu. Þetta viröist ekki erfitt spil til vinnings. Samt tapaðist þaö á báöum boröum. Þar sem spaðadrottning kom út var drepiö á spaöakóng, tígulhjón tekin og síðan litlum spaöa spilað. Vestur átti slaginn og vömin tók sína fjóra hjartaslagi. Ennþá minna var hugmyndaflugiö hjá suöri á hinu boröinu. Þar kont lauf út. Drepið á drottningu. Tveir hæstu í tígli teknir. Síðan laufkóngur og yfir- tekinn meö ás. Þegar tígullinn féll ekki hrundi spilið. Suöur fékk ekki nema sjö slagi þannig aö sá sem tap- aöi spilinu á fyrra boröinu vann þrjá impa fyrir aö tapa upplögöu spili. Eftir spaöadrottningu út er hægt aö vinna spilið á tvo vegu: Drepið á kóng, háslagnirnir fjórir í láglitun- um í blindum teknir og síðan litlu hjarta spilaö. Vömin getur fengiö sína fjóra hjartaslagi en fær ekki fleiri slagi. Nú, þá var líka hægt, eft- ir að hafa drepið fyrsta slag á spaöa- kóng, að spila ás og kóng í tígli, þá laufkóng og yfirtaka laufdrottningu með ás. Tíguldrottning og síðan spaðatíu svínaö. Niu slagir. Á skákmóti í Montreal 1979 kom þessi staöa upp í skák Mikhael Tal, sem haföi hvítt og átti leik, og Bent Larsen: 15. Bf3!-Rxdl 16. Bd6-Dc4 17.Db6!!- Rf2 18. Bc6+.'-Bd7 19. Bxd7+-Kxd7 20.Db7+-Kd821. Dxa8+-Dc822. Da7 o« Larsen gafst upp. Reykjavfk: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíí’s- ings%sími 14377. Sehjarnarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiÖ simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. 'Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiöo^j^ikrabtfrei^limMML^^^^^^^^^ Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 28. maí til 3. júní er í Ingólfsapó- teki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og tii skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og StjÖrnuapófek, Akurcyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. OpiÖ virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Ðarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki „Hvað um öll skiptin sem ég hef neyðzt tU aö vera ódrukkinn?” nsst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dmgvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i slma 22222 og Akurcyrarapótcki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvarí i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna l sima 1966. HeimsóknartÉmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30og 18.30—19. HeUsuverndantöötn: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæöingarddld: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðlngarbetmUI Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppupttaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotaspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3», laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—»-16. KópavogshæUfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandsphaUnn: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. BarnasphaU Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJákrahóslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkraháslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrabús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaflaspitall: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlstbeimUlfl VifUsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar í maí og júní og ágúst, lokaö allan júlimánuð vegna sumarlcyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i ^Voö & laiivard. 1. mai—1. sent. BOKABILAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opi8 mánudaga-föstudaga frá kl. 11— 21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. LISTASAFN tSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. maí. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Mikilvægir atburðir gerast í kringum þig utan heimilis og hafa í för með sér miklar breytingar og eftirvæntingu. Reyndu að hvílast nóg. Fiskarnlr (20. febr,—20. marz); Einhverjum nákomnum liður ekki vel. Þú munt verða ánægð(ur) með málalok á mikilvægu máli. Trúlofun vinar þins mun gleðja þig. Hrúturinn (21. marz—20. april); Athyghsverðar fréttir af vini þinum munu hvetja til nýrra sambanda. Þetta verður erfiður dagur og þú munt þarfnast hvildar. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú verður beðinn greiða af hjálparsamtökum. Skynsemi þin og hæfileikar eru þekktir. Þú munt hafa hag af því að hitta mikilvægt fólk. Tvíburarnir (22. maí—21. júní); Þú verður ekki ánægð(ur) með niðurstöður áætlunar um sparsemi. Ovænt gjöf mun gleðja þig. Krabbinn (22. jnní—23. júlí); Reyndu að gera upp skuldir þínar eins fljótt og þú getur þvi að útgjöldin eiga eftir að aukast vegna samkvæmislífsins. Þú munt njóta þess betur ef eyðslueyririnn er þinn eiginn. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Gleymska þin veldur vandræðum. Rómantíkin gengur ekki vel. En önnur er á næsta leiti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að leita hjálpar í mikilvægu máli. Erfitt fjárhagsspursmál verður brátt ieyst. Vogin (24. sept.—23. okt.): Stjömurnar eru með þér. Nú er tíminn til að gera upp viðkvæmt mál. Gott andrúms- loft ætti að ríkja á heimilinu og þetta er hentugur timi til að hitta nýja vini. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Aðrir eru ósammála þér. Láttu þetta bull ekki hafa áhrif á þig, því er aðeins ætlað að koma þér i vont skap. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Persónulegar áætlanir eru óráönar. Ráðfæröu þig við vin þinn. Endurskipuleggöu vinnu þína, þá hefurðu meiri tima fyrir áhugamálin. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Gamail vinur mun ieita ráða þinna. Vertu varkár í ráðleggingum. Stjörnumar mæla með nýjum störfum. Afmælisbara dagsins: Það er bezt að vera heiðarlegur ’og einlægur fyrstu mánuðina. Þú færð mjög gott tækifæri um mitt árið. Mikil rómantík er tengd ákveðinni vináttu. Hvemig það kemur út er undir þér komið. NÁTTÚRl'GRIPASAFNIÐ við Hlcmmíorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opið daglcga frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræöaskólanum í Mosfeilssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöid Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapótcki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. BeiSa Annað hvort hefur vínstri handlegg- urinn é þér all i einu vaxið um tíu sentimetra, eða ég hef stytt vinstri ermina á jakkanum allt of mikið. Bilanir Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödcgis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta 7 2 3 "1 (P 1 9 W“ J 11 IZ TW W TW iW n' ig /4 Zo Zl J Lárétt: 1 klúryrði, 5 fjör, 7 for, 8 hætta, 9 letingja, 11 samst., 12 ös, 14 ólma, 17 beita, 19 fyrirhöfn, 21 gleði. Lóðrétt: 1 lummur, 2 ber, 3 hvílt, 4 grannur, 5 skán, 6 mannsnafn, 8 óstöð- ugt, 10 fela, 13 angan, 15 fugl, 16 hag, 18 eins, 20flan. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 grábrók, 7 læti, 8 ósk, 10 striki, 12 staka, 14 ak, 15 tiginn, 17 ána, 18 mana, 19 mg, 20 týra. Lóðrétt: 2 ræsting 3 átta, 4 birki, 5 rói, 6 ós, 7 lest, 9 kiknar, 11 kanna, 13 anar, 16 gat, 17 ám, 18 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.