Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 14
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 28. MAl 1982. 14 Spurningin Gerir þú þér vonir um kauphækkun? Einar Ásgeirsson hönnuður: Nei, ég veiti mér ekki kauphækkun, ég berst í bökkum. Þegar sólin fer aö koma, ætla ég aö vinna minna og fara í lækinn. Þaö mætti setja meira vatn í hann. Jéhanna V. Hauksdóttir ljósmóöir: Eg vonast a.m.k. til þess að ég fái hana. Erla Egilson gjaldkeri: Eg vona það. Unnur Gunnarsdóttir afgreiöslumaö- ur: Eg veit það ekki, ég hef ekki hug- myndumþaö. Anna Sigurðardóttir starfar viö fugla- bú á Kjalarnesi: Eg ætla aö vona þaö. Lesendur Lesendur Lesendur Lesers: Ekkert skóla- dagheimili í Árbæjarhverfi — verða einstæðir f oreldrar að flytja í Breiðholtið? Kristin Einarsdóttir, skrifar: Þann 13/5 ’82 var haldinn fundur um dagvistunarmál á Hótel Sögu. Þar sagöi Guörún Helgadóttir, að skóla- dagheimili væru komin í öll hverfi borgarinnar. Þaö finnst okkur hér í Árbæjarhverfi vera mjög athyglisvert, þar sem fram aö þessu hefur enginn oröiö var viö skóladagheimili í þessu hverfi. Guörún vildi kannski gera svo vel aö upplýsa hvar sú stofnun leynist? Við höfum reynt aö vekja athygli á því, aö hér í hverfinu er þörf fyrir skóladagheimili, t.d. meö undirskrifta- listum (tæplega 400 nöfn) og viötölum viö ýmsa ráöamenn þessara mála, þar á meðal Guörúnu Helgadóttur. Viö höfum alls staöar fengið góöar móttök- ur en engar f ramkvæmdir. I Breiðholti eru 14 dagvistunar- stofnanir, þar af 3 skóladagheimili. I Árbæjarhverfi eru 2 dagvistunar- stofnanir en ekkert skóladagheimili. Er eina leiöin fyrir einstæða foreldra í Árbæjarhverfi aö flytja í Breiöholtiö? „Þetta hef ég aldrei sagt" „Eg held aö hver maður, sem var á þessum mjög fjölmenna fundi, geti borið vitni um þaö aö þetta hef ég aldrei sagt,” sagöi Guörún Helgadótt- ir, alþingismaður. „Þvert á móti benti ég á, vegna fyrirspumar, sem fram kom, aö í borginni allri væru einungis rúmlega 200 skóladagheimilisrými, enda hefur öll áherzla veriö lögö á þaö undanfarin ár aö byggja upp dag- vistarheimili fyrir böm innan viö 6 ára aldur. Þaö er augljóst aö mikil þörf er fyrir dagvist bama allt til 10 ára aldurs, en þaö má ljóst vera, aö því yngri sem bömin eru, þeim mun biýnni er þörfin. Þess vegna hefur óneitanlega veriö lögö megin áherzla á dagheimili fyrir böm undir skólaaldri. Þeirri þörf er hvergi nærri fullnægt enn þá og skóladagheimilavandinn er aö mestu óleystur. Þetta vandamál var mikiö rætt í síö- ustu borgarstjóm og samningaviðræð- ur hafa átt sér staö viö skólastjóra bamaskóla borgarinnar um aögengi- lega lausn. Þannig var skóladag- heimili komiö á fót í Austurbæjar- bamaskólanum og í haust standa vonir til þess aö skóladagheimili taki til starfa í Seljaskóla. Þessir skólar hafa rýmra húsnæöi en aðrir skólar í borg- inni. Eg man mæta vel eftir viðræöum viö íbúa Árbæjarhverfis. Félagsmálaráö fól félagsmálastjóra aö kanna mögu- leika á stofnun skóladagheimilis í hús- næöi, sem fyrir er í hverfinu, t.d. fé- lagsheimilinu Árseli. Því miöur náöist þó ekki samkomulag viö þá aöila er viö var rætt. Dagmæörakerfiö var sameinaö dag- vistarkerfinu á kjörtímabilinu og dag- mæður leysa aö mestu leyti dag- vistunarvanda skólabama. Jafnframt var gerö 10 ára áætlun um uppbygg- ingu dagvistunarstofnana og standist sú áætlun eru enn 8 ár þar til þessi „Ég man mæta vel aftir viðræðum vlð Ibiia Árbæjartiverfis. Félagsmálaráð fól félagsmálastjóra að kanna möguleika á stofnun skóladagheimilis í húsnæði, sem fyrir er i hverfinu, t.d. félagsheimilinu Árseli. Þvi miður náðist ekki samkomulag við þá aðila er við var rætt, " segir Guðrún Helga- dóttir, alþingismaður, m.a. isvarisínu. vandi er leystur. Eg er sjálf þeirrar skoðunar aö leng- ing skólatíma og samfelldar kennslu- stundir séu hluti af æskilegri lausn þessa vanda. Ég tel næstum vonlaust aö halda uppi tvöföldu kerfi fyrir öll böm á skólaaldri; annars vegar skóla- kerfi og hins vegar dagvistarkerfi. Nú vinna um 80% giftra kvenna utan heimilis og allir einstæðir foreldrar. Ef byggja ætti skóladagheimili fyrir flest börn borgarinnar, er ég hrædd um aö stjórnmálamenn ættu ekki í alvöru aö boöa skattalækkun. Auk þess veit ég ekki hvar ætti aö finna sérmenntað starfsfólk til þess aö vinna á þessum stofnunum. Okkur gengur nógu illa að manna þau dagheimili semfyrir eru. Þessi vandi er auövitað margþættari en svo aö hægt sé aö gera honum skil í fljótu bragði. Eg vil t.d. benda á aö mikilvægur hluti lausnarinnar hlýtur að felast í styttingu vinnutíma foreldra barna á skólaaldri,” sagöi Guörún Helgadóttir aö lokum. -FG. BRÝN ÞÖRF Á ATHVARFI FYRIR DRYKKJUMENN — sem hvergieiga höfði sínuaðað halla ogekki tekstað halda séredrú Jón Guðmundsson skrifar: Eg vil taka undir meö Gunnari Þór- arinssyni, í lesendabréfi 16. apríl. Þar minnist hann m.a. á húsnæðisvanda drykkjumanna. Þaö er tilfelliö að flest- ir þeirra, sem veltast um á götum úti, eiga hvergi höfði sínu að aö halla — nema þá helzt í fangageymslu lögreglunnar. Borgaryfirvöid láta þessi mál alls ekki til sín taka. Ódrukknir drykkju- menn eru einir um aö fá gistingu. Drykkjumenn leita húsaskjóls hvar sem þaö er aö finna; á kaffihúsum eöa almennum biöstöövum. Þaðan er þeim þó umsvifalaust hent út eöa kallað er á lögreglu. Taugaveiklaöir aöstandend- ur í heimahúsum bregöast síöan viö eins og Gunnar segir: „Hann er fullur, hringdu á lögregluna.” Flestir drykkjumenn kjósa þó frem- ur aö vera á þvælingi en að leita á náð- ir lögreglunnar, þrátt fyrir aö í engin önnur hús er aö venda. Eg tel brýna þörf vera á því að koma upp mannsæmandi athvarfi fyrir drykkjumenn, sem hvergi eiga höföi sinu aö aö halla og ekki tekst aö halda „Taugaveiklaðir aðstandendur i heimahúsum bregðast siðan við eins Gunnar segir: „Hann er fullur, hringdu á lögregluna" — segir i bréfi Jóns Guðmundssonar. sér edrú. Þeir þurfa á aðhlynningu aö Einnig má hafa í huga aö íslenzk náttstaö utan dyra. Er þaö kannski halda, ekki síöur en margur annar. veörátta býður yfirleitt ekki upp á stefnan að útrýma „þessuliöi”?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.