Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 28. MAl 1982.
15
>endur
Lesendur
Lesendur
„Miðar í happdrætti
SÁÁ voru 170.000”
segir f ræðsluf ulltrúi samtakanna
9052-2477 hringdi:
Mig langar til þess aö fá aö vita
hvemig þaö má vera, aö á happdrætt-
ismiöum SÁA stendur skýrum stöfum
aö út séu gefnir 170.000 miðar, en síöan
kom t.d. vinningur á miða nr. 170.500
ogeitthvað.
Þama viröist mér þvi vera um
blekkingu að ræöa. Hvaöa skýringu er
aöfááþessu?
Svar SÁÁ
Ömar Ægisson, fræðslufulltrúi SÁÁ
(Samtaka áhugafólks um áfengis-
vandamáliö, sendi okkur þetta svar:
„Miöar í happdrætti SÁÁ vora
170.000. Sendir vora miðar til 70346
kvenna, 2 miöar á mann, eða 140692
miðar. Miöamir vora keyröir út í tölvu
og var byrjað á númeri 30001, þannig
aö númerin enduöu á 170629. Dregiö
var úr 29308 miðum er seldir voru í
lausasölu. Dregiö var í viðurvist fógeta
og alit þetta bókaö þar.
Miðarsendirtilkvenna 140629
Miðar seldir í lausasölu 29308
Samtals miöar
170000
Ath. Þessu var einnig svarað í Velvak-
andaí Morgunbl. fyrri hluta aprílmán-
aöar.” -FG.
Eldribaríttuaóferðirhafanú
gengið sér tíl húáar
th&mtmwmm******** *******
Vmtem Ítm* < #«***»* *##»*« í**fc$»**®*®
. .7" „ „ , „ .. . v ■ V,
(jmctjinirtftfir . ^* jt./ X ; .. ,.»V. ' -v
ÉGERÁJWÓTl
auknum bonnu
...P ***,«*<*««*» '<*t
síðastllðin 60 áf iÁfengisneyzianleiðir
breytinga a Wiamanufn
Fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áfengisvandamálið, sbr. þessa mynd, enda ekki að ástæðulausu.
Ágóði af byggingahappdrættiSÁÁ rennur tHsjúkrastöðvar, er samtökin munu reisa i Grafarvogi.
FÖSTUDAGSKVÖLD
I JliHUSINU 11 JliHUSINU
QPIQiOLLUM
DEILDUM TIL
KL. 10 I KVOLD
Nýkomin
sumarhúsgögn
t miklu úrvali.
Munið okkar
hagstæðu greiðsluskilmála
Lokað laugardaga i sumar.
MATVÖRUR RAFLJOS
FATNAÐUR REIÐHJÓL
HÚSGÖGN
RAFTÆKI
JI5I
'AAAAAA
Jón Loftsson hf. _______
Hringbraut 121 Sími 10 600
tiá Q CD lT 33 EJL
i—J fciZ itai £S lJ O QQCiui j j
= _ nuMDnjm^
lunriaauuHunÍ'MiiiT
Bændaorlof
á Hvanneyri
Bændaskólinn á Hvanneyri býöur sveitafólki upp á orlofsdvöl
nú í sumar vikumar 27. júní — 3. júlí og 15. ágúst — 21. ágúst.
Dagskrá orlofsviknanna mótast af áhuga dvalargesta en gert
er ráö fyrir hópferöum um sögusataöi í Borgarfiröi, heimsókn-
ir á bændabýli ásamt nokkurri fræðslu um búnaðarmálefni.
Dvalarkostnaöur þátttakenda er áætlaður kr. 2100,-.
Innifalin er gisting í tveggja manna herbergjum og fullt fæði.
Böm fá 40% afslátt.
Nánari upplýsingar fást á Hvanneyri (sími 93-7000) og þar er
einnig tekið á móti pöntunum.
Skólastjóri.
FRAMHALDSNÁM
AD LOKNUM GRUNNSKÓLA
Athygli er vakin á að umsóknarfresti um
inngöngu á ýmsar námsbrautir á framhalds-
skólastigi lýkur 4. júní og nemendur sem síðar
sækja geta ekki vænst skólavistar. Tilskilin
imisóknareyðublöð fást í þeirn grunnskólum sem
brautskrá nemendur úr 9. bekk og í viðkomandi
framhaldsskólum. Leiðbeiningar um hvert senda
skuli umsóknir eru á umsóknareyðublöðunum.
Bent skal á að í Reykjavík verður tekið á móti
umsóknum í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní kl.
9—18 báða dagana og jafnframt veittar upplýs-
ingar um framhaldsskóla.
Að gefnu tilefni er vakin athygli á að samkvæmt
reglugerð um jöfnun námskostnaðar eru náms-
styrkir til framhaldsskólanáms bundnir því skil-
yrði að nemandi verði að vista sig utan
lögheimilis, og fjarri fjölskyldu sinni, enda sé
ekki unnt að stunda sambærilegt nám frá
lögheimili. Menntamálaráðuneytið
25. maí 1982.
Lausar stöður
Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru lausar til
umsóknar eftirtaldar stöður:
Staða aðstoðarskólastjóra. Gert er ráð fyrir að
aðstoðarskólastjóri verði að öðru jöfnu ráðinn til
fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á fram-
haldsskólastigi.
Fjórar kennarastöður. Relstu kennslugreinar
sem um er að ræða eru: tölvu- og kerfisfræði, raf-
magns- og rafeindagreinar, almennar hús-
stjórnargreinar og íþróttir.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Lmsóknir með upplýsingum um námsferil og
störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Rverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 21. júní nk.
TJmsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og í
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.
Mennamálaráðuneytið
24. maí 1982.
Austurborg
STÓRHOLTI 16 - SÍMI 23380
Ódýr egg.............
Ódýrar unghænur aðeins
London lamb aðeins. . .
Ódýr slög aðeins.....
Ódýrt kindahakk......
Ódýrt folaldahakk....
ALLT KAFFIA
GAMLA VERÐINU
kr. pr. kg
48.50
58.50
79.50
9,80
29,90
29,90
Opið í kvöid, föstudag, tii ki. 8.
Opið á morgun, laugardag, tiiki. 4.