Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR28. MAl 1982.
Paul McCartney gómaöi efsta sætiö í
Þróttheimum þegar nýr vinsældalisti var
geröur þar á þriðjudagskvöld. Lítill munur
var á efstu lögunum aö þessu sinni og
Vangelis féll úr efsta sætinu á örfáum
atkvæðum. Þá rauk Mike Oldfield upp á
nýjan leik meö „Five Miles Out” og tríóiö
Shalamar hafnaöi beint í fjóröa sæti meö
diskólagiö sitt, „A Night To Remember”.
Tvö önnur ný lög eru á Reykjavíkurlist-
anum, Queen hafnaði í 8. sæti með lag af nýj-
ustu breiðskífunni, Hot Space, og heitir lagið
„Body Language”. Þá lenti súpergrúppan
Asia í 9. sæti með lag af sinni fyrstu og
geysivinsælu plötu; heitir lagið „Heat Of
The Moment”. Nicole hin þýska trónar enn á
breska toppnum og þar er Yazoo (Vince
Clarck og Alf Moyet) komin í annaö sætiö
meö svuntuþeysaballöðuna „Only You”.
Tvö spáný lög eru á breska listanum, Adam
maurakóngur hafnar beint í 5. sætinu og
Madness er þremur sætum neðar meö nýtt
lag, „House Of Fun”. Því er spáö góöu
gengi. I New York eru Paul og Stevie á
toppnum og eini nýliöinn vestra á topp tíu er
gamla kántríkempan Willie Nelson meö titil-
lag síöustu breiðskífu, „Always On My
Mind.”
-Gsal.
.vinsæiustu lögin
1. (3 ) EBONY&IVORY ...............Paul&Stevie
2. J, 1 ) CHA.RIOTS OFFIRE.............Vangelis
3. (7) FIVEMILES OlfT..............Mike Oldfield
4. (—) A NIGHT TO REMEMBER............Shalamar
3. (2) SPEND THENIGHT..................Cheetah
6. ( 4 ) JUSTANILLUSION.............Imagmation
7. (6) DO YOU BELIEVEIN LOVE.........Huey Lewie
8. (—) BODYLANGUAGE: f.................Queen
9. (—) HEATOFTHEMOMENT................. Asia
10. (8 ) MÓDIR ... ..........».............Ego
1. ( 1 ) A LITTLE PIECE. ............... Nicole
2. (7 ) ONLYYOU........................... YAZOO
3. (3 ) I WONTLETYOUDOWN....................PH.D
4. (4) ILOVEROCK’N’ROLL................JoanJett
3. (—) GOODY TU"0 SHOES. ...............Adam Ant
6. (5) WEHAVEA DREAM................Skozkalandsliðið
7. (9 ) GIRL CRAZY...................Hot Chocoíate
8. (-) HOUSE OFFUN......................Madness
9. (2) EBONYANDIVORY...............Pau/ogStevie
10. (11) FORGETME NOT.................Patrice Russen
1. ( 1 ) EBONY ANDIVORY...................PaulogStevie
2. (2) DON ’T TALK TO STRANGERS..........Rick Springfield
3. (3) I’VENEVERBEEN TOME.....................Charkene
4. ( 4 ) 867-5309/JENNY..................Tommt Totone
5. (3 ) THEOTHER W'OMAN....................Ray Parkerjr.
6. ( 6) ’63 LOVE AEFAIR......................PaulDavis
7. (8) DON’T YOU WANT ME.................Human League
8. (11) ALWAYS ONMYMIND....................Wille Nelson
9. (9) DIDITINA MINUTE ............DarylHall/John Oates
10. (10) GETDOWNONIT...................KoolAndthe Gang
PauL McCartney — lagið „Ebony and Ivory’* í efsta sæti á tveimur
listanna: Reykjavík og New York. Með honum á myndinni er tón-
stjórinn George Martin.
0 *-*
Queen — „Body Language” inni í áttunda sæti Reykjavíkurlistans.
þar liggur hundurinn grafinn
Nú eru bæjarstjórnarkosningar aö baki og vanagangur
lífsins búinn að taka á sig hversdagslega mynd á nýjan leik.
Ekki var hægt aö merkja sérstakan pólitískan leiöa hjá kjós-
endum að þessu sinni nema þá í Kópavogi þar sem hálft f jóröa
hundraö bæjarbúa rambaöi á kjörstaö til þess aö skila auðum
seöli. Viö í Kópavoginum kusum líka um hunda í þessum
kosningum og ég er ekki grunlaus um að ástæöuna fyrir mörg-
um auöum kjörseölum sé aö finna hjá hundunum; ýmsir mætir
menn ónafngreindir létu allténd aö því liggja að hyggilegra
væri aö kjósa hundana í bæjarstjórn og banna flokkana nema í
undantekningartilvikum! Atkvæöi af þessu tagi hafa eflaust
vafistfyrirkjörstjómog þar sem hundamir áttu þar engan full-
Rick Springfield — velgengnin hefur enn ekki riðið hon-
um á slig.
° Bandaríkin (LP-plötur)
1. (2) Complete Madness........Madness
2. (—) Combat Rock...............Clash
3. ( 1) Tug ofWar .......Paul McCartney
4. (—) Rio.................Duran Duran
5. ( 4 ) Live in Britain.Barry Manilow
6. ( 5 ) Nightbirds.......... Shakatak
7. (12) Chart Busters............Ýmsir
8. ( 4 ) Hot Space..............Queen
9. (—) The Eagle Has Landed.....Saxon
10. (—) Sulk...............The Assosiates
Það hefði ekki verið amalegt að fá þennan fyrir bæjar-
stjóra.
sMBL X m ÉbíbS’1-
| Island (LP-plötur)
1. (1) Tug ofWar ......Paul McCartney
2. ( 4 ) Asia....................Asia
3. ( 3 ) Beintimark.......Hinir ft þessir
4. ( 9 ) La Vertigé....Classix Nouveaux
5. (—) í sumarskapi.........Upplyfting
6. ( 2 ) Breyttir tímar........... Egó
7. ( 8 ) Broadsword and the Beast... Jethro
Tull
8. (7 ) Five Miles Out....Mike Oldfield
9. (12) Úr kuldanum .. Áhöfnin á Halastjörn-
10. (10) Vinna ff ráðningar unni
Guðmundur Rúnar.
trúa hefur það vísas' oröiö aö ráði aö telja þessi atkvæöi meö
þeim auðu. Annars er þaö makalaust hvaö smámál á borö viö
hundahald og áfengisútsölur eru leidd fyrir dóm kjósenda >
meðan stórmálin em öll svæfö á Alþingi og þjóðaratkvæöa-
greiðslu ber aldrei á góma.
Paul MeCartney heldur efsta sæti íslenzka listans meö
„Reiptoginu” sínu en Asia viröist ætla aö veita honum mikla
keppni því þessi unga hljómsveit hefur tekiö tvö skref upp á viö
á síðustu vikum og er nú í ööm sætinu. Upplyfting fær einkar
hlýlegar móttökur og nýja platan, I sumarskapi, fer rakleitt í
fimmta sætiö.
■ -Gsal.
Madness — nýja safnplatan potar sér í toppsætið.
Bretland (LP-plötur)
1. (3) Tug ofWar........Paul McCartney
2. { 2 ) Success Hasn't Spoiled Me Yet.
Rick Spríngfield
3. ( 1) Asia......................Asia
4. ( 5 ) DiverDown...........Van Halen
5. (—) Musicquarium I...Stevie Wonder
6. ( 4 ) Chariots ofFire......Vangelis
7. (12) Dare.......... Human League
8. ( 8 ) Aldo Nova...........Aldo Nova
9. ( 9 ) Always on My Mind ... Willie Nelson
10. (11) Blackouts.............Scorpions