Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Síða 16
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 28. MAI1982.
(þróttir
íþróttir
(þrc
16
íþróttir
íþróttir
22 manna landsliðshópur tilkynntur:
„Erfiður róður
framundan”
—segir Jóhannes Atlason landsliðsþjátfari
— ísland leikur gegn Englandi og Möltu í næstu viku
— Leikurinn gegn Englendingum á
Laugardalsvellinum verður mjög erf-
iður þar sem Englendingar koma
hingað með því hugarfari að gera sitt
bezta >p trvggja sér sæti í 22 manna
landslíöshópi Englands, sem teKur þátt
í HM á Spáni, sagði Jóhannes Atlason,
landsiiðsþjálfari í knattspyrnu.
Jóhannes sagði að erfiður róður væri
framundan hjá iandsliðinu því að
nóttina eftir landsleikinn gegn Eng-
iendingum heldur landsliðshópurinn til
Sikileyjar þar sem leikið verður gegn
Möltu í Evrópukeppni landsliða 5. júní
í Messina. — Ferðin þangað verður
erfið, þar sem hún tekur 18 klukku-
tíma, sagði Jóhannes.
Landsliðsnefndin tilkynnti í gær
hvaða 22 leikmenn hefðu veriö til-
kynntir til UEFA og hvaða 16 leikmenn
leika leikinn gegn Englendingum og
halda síðan til Möltu. Hópurinn er
skipaðurþessumleikmönnum: .
Markverðir:
Guðmundur Baldursson, Fram
Þorsteinn B j arnason, Kefla vík
Vamarleikmenn:
Marteinn Geirsson,
örn Öskarsson,
Viðar Halldórsson,
Trausti Haraldsson,
Janus Guölaugsson,
Olafur Björnsson,
Sævar Jónsson,
Fram
Vestmey.
FH
Fram
Fortuna Köln
Breiðablik
CS Brugge
Jóhannes
til liðs
við Fram
Jóhannes Atlason, landsliðsþjálfari í
knattspymu, tilkynnti félagaskipti úr
KA á Akureyri yfir í Fram í gærkvöldi.
Jóhannes ætlar að leika með Fram í
„öldungadeildinni” í knattspymu.
Mið vallarspilara r:
Ásgeir Sigurvinsson, Bayern Miinchen
Atli Eðvaldsson, Diisseldorf
Karl Þórðarson, Laval
Arnór Guðjohnsen
Sóknarleikmenn:
Teitur Þórðarson, Lens
Lárus Guðmundsson, Waterschei
Sigurður Grétarsson, BreiðabUki
Þeir leikmenn sem eru einnig í 22
manna landsUðshópnum, eru: Bjami
Sigurðsson, Akranesi, Ámi Sveinsson,
„ V ið erum bezta
lið Gautaborgar”
— sagði Sven Larsson, þjálfari Örgryte
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni —
fréttamanni DV í Svíþjóð. — „IFK
Gautaborg er kannski bezta lið Evrópu
en við erom bezta lið Gautaborgar,”
sagði Sven Larsson, þjálfari Örgryte,
í gærkvöldi eftir að örgryte hafði
unnið sigur 2:1 yfir IFK Gautaborg í
sænsku 1. deUdarkeppninni.
Þetta var fyrsta tap IFK Gautaborg í
ár í Svíþjóð — liðiö tapaði síðast hér 27.
maí 1981. Torbjöm NUsson, sem er á
förum frá IFK Gautaborg — til Kaiser-
slautem í V-Þýzkalandi, skoraði mark
liðsins með skalla.
Urslit urðu þessi í sænsku 1. deUdar-
keppnmni í gærkvöldi:
Hammerby — AIK 3:0
Elfsborg — Brage 1:0
Halmstadt — Malmö FF 0:0
Kalmar — Norköping 0:0
Atvitaberg — öster 0:1
Malmö FF og IFK Gautaborg eru nú
efst með 7 stig. Hammersby, Karlstad
og Halmstadt eru með 6 stig og síðan
kemur öster með 5 stig.
Akranesi, Omar Torfason, Víkingi,
Jóhannes Bárðarson, Víkingi, Omar
Rafnsson, Breiöabliki, og Pétur
Ormslev, Fortuna Dusseldorf. -SOS.
Fyrsti leikur
Stokkseyrar
Stokkseyringar léku sinn fyrsta opin-
bera knattspyrouleik, þegar þeir
mættu Grindvíkingum í bikarkeppni
K.S.Í. í Grindavík. Fyrir leikinn gáfu
Grindvikingar þeim glæsUegan silfur-
skjöld tU minningar um leikinn.
Stokkseyringar töpuðu 1:3, eftir að
staðan hafði verið jöfn 1:1 í byrjun
seinni hálfleiksins. HaUdór Viðarsson
skoraði fyrsta mark Stokkseyringa.
Þeir Gísli WUliardsson, Guðmundur
Áraason og Símon Alfreðsson skoraðu
fyrir Grindavik.
Úrslit urðu þessi í bikarkeppni K.S.Í.
— fyrstu umferð í undankeppninni:
Bolungarvík-Grundarfjörður 1:2
HV-Víkingur Öl. 0:2
SkaUagrímur-FH 0:1
GrindavUí-Stokkseyri 3:1
Reynir H.-Augnablik 0:5
Hekla-Njarðvík 0:12
ÍK-Stjaraan 4:3
Reynir S.-Fylkir 1:0
SnæfeU-Þróttur R. 1:2
Afturelding-Selfoss 3:1
Höttur-Einherji 0:3
Huginn-Valur 7:1
Haukar-Ármann 0:1
Jens Jóhannesson skoraði mark
Ármenninga.
Péturgaf |j
ekki kost
ásér
Pétur Pétursson, leikmaður
Anderlecht í Belgíu, gaf ekki kost
á sér í 22 manna landsliðshópinn í
knattspyrau. Eins og menn
muna, gaf Pétur heldur ekki kost
á sér í landsliöiö á sl. keppnis-
tímabili.
0 Hér á myndinni má sjá þrjá landsUðsmenn tslands sem leika með belgískum liðum ásamt Hafsteini Tómassyni,
unglingaþjálfara úr VUdngi. Þeir era Araór Guðjohnsen, Hafsteinn, Láras Guðmundsson og Sævar Jónsson.
Má ég bjóða þér upp í dans... Þessa skemmtUegu mynd tók Friðþjófur, ljósmyndari DV,
Torfason sem era að kljást um knöttinn.
CEHŒ
„Leikmenn Queens Park Rangers
hefðu vissulega átt skUið að skora eins
og þeir sóttu í síðari hálfleiknum. Þeir
höfðu ekki heppnina með sér,” sagði
Peter Barkley, fréttamaður BBC, sem
lýsti síðari úrsUtaleik Tottenham og
QPR f ensku bikarkeppninni á Wemb-
ley í gærkvöld. Tottenham vann
heppnissigur. Glenn Hoddle skoraði
eina mark leiksins úr vítaspyrau á 6.
mfn. leiksins eftir að Tony Currie hafði
feUt Graham Roberts aftan frá innan
vítateigs. Tottenham sigraði þvf annað
árið í röð í bikarkeppninni og það er i
annað skipti sem félagið leikur þann
leik. Tottenham varð einnig bikar-
meistari 1961 og 1962. Sigurinn í gær
var sjöundi sigur Tottenham i bikar-
keppninni. Knattspyraumaður ársins
á Englandi, Steve Perryman, fyrirUði
Tottenham, tók við bikarnum mUda
eftir leUdnn. Var fagnað mjög af 90
þúsund áhorfendum, sem greiddu
rúmlega 600 þúsund sterlingspund í
aðgangseyri. Leikurinn í gærkvöld var
mun betri en fyrri Ieikur Uðanna á
Iaugardag. Spenna gífurleg iokakafla
Léttur
sigur
Walesbúa
Wales vann auðveldan sigur á
HM-liði Norður írlands í brezku
meistarakeppninni í knattspyinu í
Wrexham í gærkvöld. Urslit 3—0 og
þeir Alan Curtis á 18. min. Ian
Rush á 65. mín. og Peter Nicholas
75. mfn. skoruðu mörkin. Þetta er'
fyrsti sigur Wales í eina átta
mánuði.
leiksins, þegar QPR lagöi aUt f sókn-
ina.
Fyrirliði QPR, Glenn Roeder, var í
leikbanni í gær og gat því ekki leikið og
meiðsli Clive Allen voru það slæm að
hann var heldur ekki í Uði QPR. Gary
Mickelwhite hélt stöðu sinni en hann
kom inn fyrir AUen á laugardag. 19 ára
piltur, Warren Neil, var hægri bak-
vörður. Terry Fenwick miðvörður í
stað Roeder. Enska knattspyrnusam-
bandiö neitaði í gær að fresta leikbann-
inu á Roeder. Tottenham var með
sama lið og í úrslitaleiknum á laugar-
dag.
Tottenham
byrjaði betur
Tottenham byrjaði leikinn af
mUdum krafti. Fékk homspyrnu strax
á fyrstu,.mín. og QPR lenti strax í
hættu. Og mark lét ekki á sér standa. Á
6. mín. urðuBob Hazel, miðverðiQPR,
á mistök. Graham Roberts komst með
knöttinn inn í vítateig og í færi, þegar
Currie, fyrirliði Rangers í gær, felldi
hann aftan frá. Vítaspyma og úr henni
skoraði Glen Hoddle örugglega. Tíu
min. síöar urðu Hazel aftur á mistök
sem hefðu getað kostað mark. Roberts
átti skot rétt yfir þverslá en um miðjan
hálfleikinn fór QPR að koma meira inn
í myndina. GreinUegt að leikmenn lið-
anna lögðu sig miklu betur fram eftir
þá hörðu gagnrýni sem þeir fengu fyrir
leikinn á laugardag. I lok hálfleiksins
sótti QPR m jög og rétt fyrir hléið sendi
Mickelwhite knöttinn í mark Totten-
ham eftir vel útfærða aukaspymu. En
linuvörður hafði veifað rangstöðu á
Simon Stainrod og markið var dæmt
af.
Kraftur í QPR
Leikmenn vesturbæjarliðsins hófu
síðari hálfleikinn af miklum krafti og
-V
—G
—Q
Gleni