Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 28. MAI1982, 5 Rannsókniná Sparisjóði Skagastrandar: Enn hefur ekkert veríð ákveöiö um framtíö sjóösins „Það situr allt viö þaö sama enn sem komiö er en þaö getur verið að breyt,- inga sé aö vænta á rekstrinum innan skamms,” sagöi Björgvin Brynjólfs- son sparisjóösstjóri á Skagaströnd, en eins og sagt var frá hér í blaöinu fyrir nokkru hefur Bankaeftirlitið haft rekstur Sparisjóðs Skagastrandar til rannsóknar vegna slæmrar lausafjár- stöðu og skulda viö Seölabankann. Var þaö haft eftir stjórnarformanni spari- sjóösins aö komiö heföi til tals aö annar banki eöa sparisjóður yfirtæki reksturinn. „Þaö gæti komið til greina aö einn sparisjóður eöa fleiri styddu okkur til breytinga í rekstri en um til hvaöa úr- ræða verður gripið til úrbóta get ég ekkert sagt. Stjórn sparisjóðsins hef- ur rætt þetta mál en það veröur fundur ábyrgðarmanna sparisjóösins á mánu- dag og þá verða teknar endanlegar ákvaröanir um þær breytingar sem við teljumþörfá. Það er ekkert leyndarmál aö viö höf- um verið meö yfirdrátt hjá Seölabank- anum og mjög slæma lausafjárstöðu síöastliðið ár. Ástæðan fyrir því er aö Ráöstefna um stöðlun skjala og starfsaðferöa í fasteignaviöskiptum verður haldin miðvikudaginn 2. júní nk. kl.13.30 í ráðstefnusal Hótel Loft- leiða. Fasteignamat ríkisins gengst fyrir ráöstefnunni, á henni veröur fjallaö um notkun staðlaöra kaupsamninga, afsala og skuldabréfa í fasteignaviö- viö höfum komið okkur upp eigin hús- næöi og bókhaldstækjum og eigin fjár- festing hefur verið of mikil. Þaö hefur einnig veriö mikiö byggt hér upp og viö höfum verið heldur eftirlátir meö láns- fé, úr því við höfum safnað skuldum hjá Seölabankanum,” sagöi Björgvin Brynjólfsson. ÓEF skiptum. Einnig þinglýsingu þessara skjala. Þá veröa flutt erindi um verðtrygg- ingu í fasteignaviðskiptum og breytt sjónarmiö sem hún skapar. Meöhöndl- un Húsnæöisstjórnarlána veröa rædd. Að síðustu veröa flutt erindi um markaöskannanir Fasteignamats ríkisins. Ráðstef na um stöðlun skjala Tónleikar The Human League, EGÓs og Bubba Mortens: Miðinn verður á 185 krónur Búast má viö að mikill troöningur verði fyrir utan Gimli í Lækjargötu á miövikudaginn kemur. Þá veröa þar seldir miðar á tónleika brezku hljóm- sveitarinnar The Human League,, en vitað er að mjög mikill áhugi er meðal ungs fólks fyrir þeirri hljómsveit og tónleikunumhér. Hljómsveitin verður með tvenna tón- leika í Laugardalshöllinni dagana 11. og 12 júní, og meö henni leikur þar ís- lenzka hljómsveitin EGO og Bubbi Mortens. Forsalan í Gimli á miövikudaginn byrjar klukkan tvö um daginn og stendur fram til sjö um kvöldið. Verð miöans er 185 krónur og er talið aö miðamir muni renna út á því verði. -klp- Castrol-olíur aftur seldar hér á landi Castrol-olíur hafa ekki fengizt hér á landi um langt skeið, en nú hefur Þór hf. í Reykjavík tekið að sér söluumboð og dreifingu um allt land. Olíur undir þessu merki hafa verið á boöstólum síðan 1901 og er Castrol nú elzta olíu- merkiíheiminum. Olíurnar sem hér bjóðast koma frá verksmiðjum Castrol í Danmörku en í Kaupmannahöfn hefur fyrirtækið haft starfsemi í 55 ár. Em Castrol- olíumar til allra hugsanlegra nota á vélar og tæki, og er sífellt verið að gera á þeim endurbætur og finna upp nýj- ungar. Arsframleiösla verksmiöjunn- ar í Kaupmannahöfn, sem er stærsta Castrol-verksmiöjan á Noröurlöndum, er um 9 milljónir lítra. Myndin er frá því er Castrol-umboð Þórs hf. var kynnt nú nýverið. INGASTOÐIN ENGIHJALLA 8 - KÓPAVOGI - SI'MI 46900 VIÐ BJÓÐUM GLÆSILEGA AÐSTÖÐU TIL LI'KAMS- OG VAXTARRÆKTAR - OPNUM ÞANN 1. JÚNÍ! Innritun og upplýsingar á staðnum yiCQnfl alla daga kl. 10-22 og í sima HDðUU Toyota Crassida örg. 78, w ekinn: 112.000, blðr, verð: 78.Í .000 W Toyota Cressida, sjðlfsk., §§ árg. '81, « ekinn: 46.000, rauður, verð: 145.000 I ' « Lancer GL ðrg. » ekinn: 16.000, drapplitur, ^ verð: 95.000 ^ Toyota Celica GT ðrg. '80, ekinn: 19.000, grðr — » sanseraður, verð: 150.000 (^TOYOTA-salurinn V-/ Nýbýlavegi 8, sími 44144. Toyota Cressida ðrg. '79, Toyota Carina DL ðrg. '80, ekinn: 37.000, blðr, verð: ekinn: 23.000, blðr, verð: 105.000 100.000 Toyota Hl-Lux 4x4 ðrg. '80, drapplitur, ekinn aðeins 10.000 km, verð 205.000 Útvarp/segulband, Koni-demparar, krðmuð toppgrind. Toyota Corolia lift back ðrg. '79, orange, ekinn: 35.000, verð 90.000 Toyota Cressida station ðrg. 78, ekinn: 47.000, gull- sanseraður, verð: 89.000 Toyota Corona Mark II ðrg. 77, ekinn 47.000, brúnn, verð:67.000 Toyota Cressida GL, sfðlfsk. ðrg. '80, skinn: 26.000, blðr, verð: 130.000 Toyota Crown dísil ðrg. '80, ekinn: 133.000, rauður, verð 140.000. Skipti koma til greina ð ódýrari. Toyota Cressida DL, sjðlfsk., ðrg. '80, ekinn: 26.000, rauður, verð: 120.000 l HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.