Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 28. MAl 1982.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Wagoneer ’71,
mjög fallegur og góöur bíll til sölu.
Skipti koma til greina á minni og ódýr-
ari. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12
H-227
Willys árg. ’68
er til sölu, góö Buick V 6 vél. Uppl. í
síma 99-5032.
Daihatsu Charade XTE,
5 dyra árg. 79 til sölu, sumar- og
vetrardekk. Vel meö farinn. Uppl. í
síma 75545.
Til sölu Ford Cortina 1300 L
árg. 79, 4ra dyra, ekinn 26 þús. km.
upphækkaöur, dráttarkúla, sílsalistar,
skoðaður ’82, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 77280 á kvöldin.
Mercury-Willys
til sölu Mercury Montego árg. 73, 8
cyl. sjálfskiptur, góöur bíll, sem lítur,
vel út. Verð 60.000, og Willys árg. ’55,
meö V-6 Buick og á breiðum dekkjum
verö 45.000. Þarfnast smálagfæringar.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 12384 á
kvöldin.
Mazda 616 árg. 1974
til sölu. Uppl. í síma 42684.
TU sölu Bronco
árg. 72, góöur bUl, skoöaöur ’82. Gott
verö ef samið er strax. Uppl. í síma
76523.
Sunbeam 1500 árg. 75,
selst ódýrt. Uppl. í síma 78563.
Cortina árg. 70
gangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-
6081.
TU sölu Volvo 142 DL
árg. 1973, ekinn 116 þús. km, bUl í
algjörum sérflokki hvaö útlit og ástand
varðar. Uppl. í síma 38994.
TU sölu F'íat 128 árg. 74,
prýöisbUl scm selst á sanngjörnu veröi
ef samiö er strax. Uppl. gefnar í síma
54739 í dag og næstu daga.
TilsöluVW 1200 árg. 75,
skoöaöur, í lagi, verö 15 þús. kr. staö-
greitt. Uppl. í síma 22183 eftir kl. 18.
Citroen CX 2000
árg. 76 tU sölu, vel meö farinn
bUskúrsbUl í bezta standi. Uppl. í síma
66780.
Honda — Lada.
Til sölu Honda Civic árg. 79, ekinn 45
þús. km. Einnig Lada 1500 árg. 79,
ekinn 36 þús. km. Góöir bUar á góðu
veröi. Uppl. í síma 93-7226 eftir kl.
17.30.
TU sölu Datsun 120 Y
árg. 77, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma
31902 á kvöldin.
Til sölu Morris Marina
árg. 74 tU niðurrifs, margt í góöu
standi, svo sem, vél, kassi, drif og
dekk. Verö kr. 1500. Uppl. í síma 92-
6623.
VW Carmagía árg. ’69
í lélegu ástandi til sölu. Uppl. í síma
17175 miUikl. 14ogl7ídag.
Bílar óskast —.
VW.
Oska eftir VW 1200 árg. 71-74.
Aöeins bílar meö góöu gangverki koma
til greina, staðgreiösla. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12
H-410
Óska eftir bU
á máðanargreiöslum, má þarfnast viö-
geröar, F'íat og VW koma ekki til
greina. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19.
Stopp, lesið þetta.
Oska eftir góðum bU sem er meö
bilaðri vél eöa bilaöri sjálfskiptingu.
F'lest kemur til greina ef boddíiö er
gott. Á sama stað til sölu Mazda
station 818 árg. 75. Uppl. í síma 99-
1936.
Sunbeam óskast,
góöur undirvagn skilyröi, allt annaö
má vera ónýtt. Uppl. í síma 99-8310. .
Óska eftir sportlegum bU,
einnig kemur Pickup og Van til greina,
sem mætti staðgreiðast 1. sept með
30—35 þús. kr. Dýrari bUl kæmi tU
greina. Uppl. í síma 98-1677.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar með
sparað sér verulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i útfvll-
ingu og allt á hreinu.
I)V auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Siðumúla 8-
Einstaklingsíbúð
Til leigu er einstaklingsíbúö í miðbæn-
um. Ibúöin er í kjallara, ca 30 fm, lítU
stofa og svefnherbergi, bað meö sturtu
og lítið eldhús. Ekkert þvottahús né
þvottaaöstaöa fylgir. Ibúöin er laus
strax. Mánaðargreiðsla 2600, einn
mánuöur fyrirfram í senn. Auk þess
greiöist trygging í upphafi leigutíma
kr. 6000 sem endurgreiöist leigutaka
meö vöxtum í lok leigutíma. Vinsam-
legast komiö uppl. um nafn, heimihs-
fang, aldur og atvinnu til augld. DV
fyrir kl. 12 þriöjudaginn 1. júní, merkt:
„Reglusemi 1”.
Njarðvík
2ja herb. íbúö til leigu í stuttan tíma.
Uppl. í síma 92-3501 og 2351.
Húsnæði óskast
Tvö fuUorðin systkini
óska eftir 3—4 herb. íbúö til leigu í
lengri tíma. AUar uppl. veittar í síma
30964 eftir kl. 4 á daginn.
Hjón yfir þrítugt
bæöi í fullu starfi, óska eftir 2—3 herb.
íbúö á rólegum stað í ca 8 mán. Reglu-
semi, skilvisi og góöri tungengni heitið.
Uppl. ísíma 40320.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi meö aðgangi aö
eldhúsi og snyrtingu sem aUra fyrst,
einhver húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 81405 eftir kl. 19.
Einkaritari
og námsmaður óska eftir íbúð á leigu
frá 15. sept. eöa fyrr. Eru barnlaus.
Góöri umgengni og reglusemi heitiö.
Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 33963
eftir kl. 17.
Miðaldra maður óskar
eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi
meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 34725.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2—3ja herb. íbúö til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 23429 eftir kl.
19.
Einstæður maður
um fertugt, sem hvorki reykir né
drekkur, óskar eftir 1—2ja herb. íbúö á
leigu strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 18650. City hótel.
Herb. óskast
fyrir einhleypan, reglusaman karl-
mann um fertugt. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12
H-127
4ra—5 herb. íbúð.
Oskum að taka á leigu 4ra—5 herb.
íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í
síma 16164.
3ja eða fleiri
herbergja íbúö óskast til leigu sem
allra fyrst fyrir systur frá Akranesi
með 1 bam. Við erum á götunni 1. júní
ef ekkert gerist í málinu. Fyrirfram-
greiðslu og góðri umgengni heitið.
Uppl. ísima 15037.
Óska eftir
einstaklingsaöstöðu. Uppl. í síma 29839
eftirkl. 19 (Felix).
íbúð óskast
á leigu sem aUra fyrst. Tvö í heimili
reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskaö
er.Uppl.ísíma 21091.
Miðaldra hjón,
barnlaus, óska eftir íbúö, 2ja her-
bergja m. eldhúsi. Bæöi eru reglusöm
og friösæl. 12.000 kr. fyrirfram ef óskaö
er. Uppl. í síma 85229 miUi kl. 19 og 21.
Keflavík.
Kennari, einhleyp kona, óskar eftir 2—
4 herb. íbúö sem fyrst, helzt sem næst
Fjölbrautaskólanum. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla ef hennar er óskaö. Uppl. í
síma 34669.
25 ára gamall,
reglusamur námsmaöur óskar eftir
1—2ja herb. íbúö á leigu sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Vinsamlegast hringiö í síma 41436 eftir
kl. 3. Takk fyrir.
Stór íbúð óskast.
Stór íbúð óskast á leigu í Reykjavík,
fjögurra til fimm herbergja. Góö
umgengni og reglulegar mánaðar-
greiöslur. Einhver fyrirframgreiösla
ef óskað er. Uppl. í síma 34970 eöa
76853.
Ensk stúlka,
sem stundar kennslustörf í Reykjavík,
óskar eftir íbúð, 2ja til 3ja herb. Góöri
umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í
síma 10433.
Ungstúlka (nemi)
óskar eftir einstaklingsherbergi eöa
2ja herb. íbúö strax. Er á götunni. Skil-
vísar greiöslur og reglusemi. Einhver
fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 16650 á
skrifstofutíma og 42641 á kvöldin.
Óska eftir að taka -
4ra herb. íbúö á leigu frá 1. sept. eöa
fyrr. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
95-1963.
Einhleyp, 25 ára stúlka
í námi, óskar eftir þokkalegri íbúð mið-
svæðis í borginni fyrir sanngjarnt
verö. Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Einhver fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. í síma 19587 og 20484
frá kl. 17.
Þurfum að taka á leigu hús
eöa stóra íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 96-21669.
Vantar búsnæði frá 1. júni
í 6—7 mánuði. Fyrirframgreiösla, tvö í
heimili. Gunnar Finnbogason, skóla-
stjóri, sími 84179.
Vesturbær—miðbær.
2ja—3ja herb. íbúö óskast til leigu.
Tvennt fulloröiö í heimili. Uppl. í síma
17221 eftirkl. 17.
Ung, reglusöm hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö til leigu.
Uppl. í síma 27510 á skrifstofutíma og
73934 á kvöldin.
Vinnuherbergi.
Rithöfundur, sem hefur starfaö úti á
landi, óskar eftir vinnustofu eöa litilli
íbúð í grennd viö háskólann. Reglu-
maður. Uppl. aö Hótel Heklu sími 28866
herb. 17 kl. 5—7.
Par, með eitt barn,
óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helzt miö-
svæöis í Reykjavík, má þarfnast
mikilla lagfæringa. Rafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-399
4ra manna f jölskylda
óskar eftir íbúö á leigu, góöri um-
gengni og reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. í síma 26226 í
kvöld.
Rólegur og reglusamur
iönnemi óskar eftir herbergi á leigu.
Uppl. í sima 28908.
Kennari óskar
eftir 2ja—3ja herbergja íbúö á leigu.
Uppl. í síma 39936.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir
atvinnuhúsnæöi 200 fm eöa rúmlega'
það. Þarf ekki að vera mjög gott. Uppl.
ísíma 40843.
Atvinna í boði
i ....................—
Keflavík
Til leigu nýleg 2ja herb. íbúö. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. ísíma 92-2083.
Til leigu í Hafnarfirði
mjög góð 2ja herb. íbúö í nýlegu fjöl-
býlishúsi, íbúðin leigist frá 1. júní nk.
til eins árs í senn. Möguleiki á áfram-
haldandi leigu. Árs fyrirframgreiösla.
Uppl. sem tilgreini fjölskyldustærð og
greiðslugetu leggist inn á DV, merkt:
„Árs fyrirframgreiðsla”.
Sérherbergi (19 ferm)
meö snyrtingu til leigu í einbýlishúsi í
neöra Breiðholti. Aðeins reglusöm
manneskja kemur til greina. Tilboö
merkt „Breiöholt 385” sendist DV fyrir
5. júní.
Kona óskast til að ræsta
3ja hæöa stigagang í vesturbæ tvisvar í
viku. Uppl. í síma 25838.
2. vélstjóra og matsvein
vantar á 230 tonna línubát frá Grund-
arfirði. Uppl. í síma 93-8777 eftir kl. 19.
Óska eftir húsasmiö
í sumar á Vestfiröi, mikil vinna. Uppl. í
síma 81726.
Lagermann og járnsmiði
vantar til starfa nú þegar. Skilyröi aö
lagermaður hafi þekkingu á járniön.
Uppl.ísíma 53822.
Trésmiðir óskast
sem fyrst til að klæöa súö meö panel.
Þorkell Guöjónsson múrari, sími
36753.
Vélamaður óskast
vanur stórum jarðýtum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12
H-459.
Óska eftir
mjög hreinlegri, reglusamri og helzt
skemmtilegri konu til aö taka til, þvo
og þrífa 2—3 daga í viku í vesturbæn-
um. Rafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-445.
Vanur gröfumaður
á traktorsgröfu óskast viö vinnu úti á
landi í sumar. Uppl. í síma 30126 og
85272.
Vinnið ykkur inn meira
og fáið vinnu erlendis í löndum eins og
USA, Kanada, Saudi Arabíu,
Veneuzuela. Þörf er fyrir hæfileikafólk
í verzlun, þjónustu, iönaöi, og háskóla-
menntaö í langan eða skamman tíma.
Til að fá frekari uppl. sendið þá fullt
nafn og heimilisfang til: World-Wide
Opportunities, Dept. 5032, 701
Washington St, Buffalo, New York,
USA14205.
Atvinna óskast
25 ára maður óskar
eftir vinnu í sumar, vill helzt geta
unniö eftirvinnu lika. Uppl. í síma
36424 eftirkl. 18.
Tapað - f undið
Gleraugu töpuðust
í gær á leiðinni frá Laugavegi 55 og inn
að Barónstíg. Uppl. í síma 11066 og
27468 á kvöldin.
Barnagæzla
Óska eftir stúlku
til að passa 10 mánaöa barn, 4 daga í
mánuöi um helgar. Uppl. í síma 36723
eftir kl. 6.
Keflavík.
Stúlka óskast til þess aö gæta 5 ára
stelpu. Uppl. í síma 92-3016, Heiðar-
hvammi8 Soffía.
Áreiöanleg 12—14 ára stelpa
óskast til að gæta rúmlega 2ja ára
stráks allan daginn í júní og júlí, sem
næst Hjallavegi. Uppl. í síma 39402 á
kvöldin.
15 ára stúlka
óskar eftir aö passa barn til 10. júní.
Uppl. í síma 33852.
Takið ef tir
Stúlka óskast strax, 13—15 ára, til aö
hugsa um 2 börn, 2ja mán og 3ja ára,
rétt fyrir utan Reykjavík. Fæöi og
húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-
6930.
Óska eftir stúlku,
12—13 ára, til aö gæta 2ja barna í
sumar úti á landi. Uppl. í síma 97-5638.
12 ára stúlka
óskar eftir aö passa börn, helzt í Breið-
holti. Uppl. í síma 75372.
Óska eftir dagmömmu
til aö passa árs gamalt barn frá kl. 1—5
e.h., þyrfti helzt að vera í austurbæn-
um. Uppl. í síma 10811 á kvöldin.
Sveit
Get bætt við mig
börnum í sveit í sumar á aldrinum 6—
10 ára. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H-355
Vantar 10—11 ára stelpu
í sveit viö barnagæzlu. Uppl. í síma
32945.
Stúlka eöa drengur,
11—13 ára, óskast í sveit, ýmis störf úti
og inni koma til greina. F'atlaður
drengur á heimilinu. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-449
Kennsla
Vantar aukatíma
í efnafræði og eðlisfræði fyrir fram-
haldsskóla. Uppl. í síma 36626 á milli
kl. 18 og 20.
Skurðlistarnámskeið.
Dagnámskeiö í tréskuröi veröur hald-
iö 1.—16. júní næstkomandi. Rannes
F’losason, símar 23911 og 21396.
Einkamál
33 ára gift kona
óskar að kynnast manni á aldrinum
40—50 ára sem gæti veitt fjárhags-
aðstoð, gegn góöum greiða. Tilboöum
sé skilað til DV fyrir 5. júní merkt „Sex
40 ára fráskilin
kona óskar eftir aö kynnast manni á
aldrinum 35—45 ára sem vini. Tilboð
ásamt mynd sendist tU DV fyrir 8. júní
merkt: „20X20”. Algjörtrúnaður.
Garðyrkja
Garðsláttur.
Tek aö mér slátt og snyrtingu á
einbýUs-fjölbýUs- og fyrirtækjalóðum,
einnig meö orfi og ljá, geri tilboð ef
óskað er. Ennfremur viðgerðir og leiga
á garösláttuvélum. Uppl. ísima 77045.
Geymiö auglýsinguna.
Garðeigendur-garðumsjónarmenn.
Eins og undanfarin ár seljum viö á
mjög hagstæðu veröi sumarblóm,
fjölær blóm og kálplöntur í miklu úr-
vali. Garöyrkjustöö Ingibjargar
Sigmundsdóttur, Heiðmörk 31 Hvera-
gerði. Sími 99-4259.
Urvals gróðurmold,
staöin og brotin. Heimkeyrð. Uppl. í
síma 78716 og 78899.
Túnþökur til sölu.
Góðar túnþökur tU sölu, heimkeyrsla.
Uppl. í síma 99-1640.