Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Síða 30
38 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR28. MAI1982. Engin sýning í dag. Næsta sýning 2. í hvítasunnu. Ránið á týndu örkinni Myndin sem hlaut 5 óskars- verðlaun og hefur slegið öll aðsóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Handrit og leikstjóm: George Lucas og Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen. Sýnd kl.5,7,15 og 9,30. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Enginsýningidag. Hættuförin Æsispennandi og snilldarlega Ieikin brezk kvikmynd með úr- vaLsleikurunum: Anthony Quinn og Malcolm McDowell. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýningar annan í hvítasunnu Sekur eða saklaus (And Justicefor All) Islenzkur texti. Spennandi og mjög vel gerð ný bandarlsk úrvalskvikmynd í litum um ungan lögfræöing sem gerir uppreisn gegn spilltu og flóknu dómskerfi Bandaríkjanna. I>eikstjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk: A1 Pacino Jack Warden John Forsythe Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. Ástarsyrpa Djörf ný frönsk kvikmynd í lit- um um þrjár ungar stúlkur í þremur löndum sem allar eiga það sameiginlegt aö njóta ást- ar. Aðalhlutverk: Francoise Gayat Carina Barone Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.20. Enskt tal tslenzkur texti. Bamasýning kl. 3. Kóngulóar- maðurinn smi(tjul;al1í VIDEÓRESTAURAM SmiAjuvegi 14D—Kópavogi. Sími 72177. Opifl frá kl. 23—04 BÍÓBSB Smiðjuvegi 1 - Kópavogi Engin sýning í dag. Næsta sýning 2. í hvítasunnu Undra- drengurinn Sýnd kl. 2 og 4. Með hnúum og hnefum tslenzkur texti Þrumuspennandi amerísk hasarmynd, um sérþjálfaðan leitarmann sem verðir lag- anna, senda út af örkinni í leit aö forhertum glæpamönnum í undirheimum New York borgar. Hörkuspenna-há- spenna frá upphafi til enda. Ath: — Meiriháttar kapp- akstur í seinni hluta myndar- innar. Sýndkl. 6og9 Bönnum innan 16 ára. Þrívíddarmyndin (ein súdjarfasta) Gleði IMæturinn Sýndkl. 11. Stranglega bönnum innan 16ára. Nafnskírteina krafizt við innganginn. NEMENDALEIKHÚSIO LEIKLISTARSKÓU islands LINDARBÆ simi 21971 „ÞÓRDÍS ÞJÓFAMÓÐIR" eftir Böðvar Guðmundsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son Leikmynd og búningar: Mes- na T.. asdóttir Leikbijoð og .jnlist: Karólina Eiríksdóttir 2. sýning íkvöld kl. 20.30. 3. sýningmánudagkl. 20.30. Aðeins fáarsýningar. Miðasala opin alla daga frá kl. 17—-19 nema laugardaga, sýningardaga tilkl. 20.30. Simi 21971. Ath. húsinu lokað kl. 20:30. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR JÓI íkvöldkl. 20.30, fimmtudagkl. 20.30. 2 sýningareftiráleikárinu. SALKA VALKA þriðjudag 20.30, næstsíðasta sýning á leikár- inu. HASSIÐ HENNAR MÖMMU miðvikudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir á leikárinu. Miðasala opin frá kl. 14—20.30. Sími 16620. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói JON KÍKÓTÍ I-augardagskvöld kl. 20.30. AUra síöasta sinn. Miðasala opin daglegafrákl. 14.00. Sími 16444. TÓNABÍÚ Sim. 31182 Engin sýning í dag. Næsta sýning 2. í h vítasunnu. Hárið (Hair) Vegna fjölda áskorana sýnum við þessa frábæru mynd að- einsíörfáa daga. Leíkstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Engin sýning í dag. Næsta sýning annan í hvítasunnu. Forseta- ránið Æsispennandi ný banda- rískÁanadisk litmynd með Hal Halbrook í aðaUilutverk- inu. Nokkrum sinnum hefur verið að reynt að myrða forseta Bandaríkjanna — en aldrei reynt að ræna honum gegn svimandi háu lausnargjaldi. Myndin er byggð á sam- nefndri metsölubók. Aðalhlutverk: William Shatner Van Johnsson Ava Gardner Miguel Ferandez Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 3,5,7og9. Engin sýning i dag. Næsta sýning annan i hvítasunnu. Afleinsfyrir þfnaugu (For your eyes only) Tititlkfið i myiutinni htaul Grammyverðlaun árið 19S1. Laikatjöri: MuGkB Aðalhlutverk: Rogcr Moore Ath. bckkið verð. Sýndkl.9 Notafli bíómiðinn þinn er 11 kr. virði í Góðborgaranum. Gegn framvísun (1) biómiða færð þú á lilboðsverði góöborgara, franskar kartöflur og kókglas á aðeins kr. 39. Tilboð þetta gildir til og með 31. maí 1982 Skyndibitastaður Hagamcl 67. Sími 26070. Opiðkl. 11.15—21.30. Hugsaðu þig vel um áður en þú hendir bíómiðanum næst. LAUGARA8 Sími 32075 THE INCREDIBLE SH8INKINO Konan sem „hljóp" Ný, fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd um konu sem minnkaði svo mikið að hún flutti úr bóli bónda síns í brúöuhús. Aðalhlutverk: Lily Tomlin Charles Grodin Ned Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl.5,7,9ogll annan í hvítasunnu. Engar sýningar föstudag, laugardag og sunnudag. Engin sýning í dag. Næsta sýning annan í h vítasunnu. írumsýnir nýjustu „Clint Eastwoo-d”-myndina: Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Bráðfyndin og mjög spennandi, ný, bandarísk kvikmynd í litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slast” í fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur verið sýnd við enn þá meiri aðsókn erlendis, t.d. varð hún „5. bezt sótta myndin” í Englandi sl. ár og „6. bezt sótta myndin” í Banda- ríkjunum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegi: Clyde. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Hækkað verð. ISLENSKA QPERANf SÍGAUNA- BARÓNINN ef tir J ohann Strauss. 49. sýning mánud. 31. maí kl. 20, uppselt. Miðasala kl. 16—20, sími 11475. * Sími 501 84i Engin sýning í dag. Næsta sýning annan í h vítasunnu. Eru eigin- menn svona? Bráðskemmtileg og mátulega djörf amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 9. J ÞJÓÐLEIKHÚSIfl MEYJA- SKEMMAN í kvöld kl. 20, fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. AMADEUS 2. hvítasunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1- 1200. REGNBOGMN SlMI 19000 i Lokaðídag vegna frídags starfsfólks. Næsta sýning laugardag. Drengirnir frá Brasilni A núducuwux nOCWCTtON GXEGOXY LAURLNCl FtCK OUVltR JAMtS MASON THE BOVS FROM BRAZIL. Afar spennandi og vel gerð lit- mynd um leitina að hinum ill- ræmda Josef Mengele með: Gregory Peck Laurence Olivier James Mason o.fl. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 9. Jagúarinn Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd um fífldjarfa bardaga- menn með: Joe Lewis, Christopher Lee Donald Pleasence, Capucine Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Eyflimerkur- Ijónið Stórbrotin og spennandi ný stórmynd, í litum og Pana- vision, um Beduinahöfðingj- !ann Omar Mukthar og baráttu hans við hina ítölsku innrásar- heri Mussolinis. Anthony Quinn, Oiiver Reed, Irene Papas, John Gielgud o.fl. Leikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuðbömum. Islenzkur texti. Myndin er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýndkl.9.05. Hækkað verð. Áfram Dick Sprenghlægileg ensk gaman- mynd í litum, ein af hinum frægu „Áfram”myndum, með: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Williams. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,05,5,05 og 7,05. Lady sings the blues Skemmtileg og áhrifamikil Panavision litmynd, um hinn öriagaríka feril „blues” stjömunnar frægu Billl Holly- day. Diaua Ross, Billy Dee Williams. tslenzkur texti. Síðustu sýningar. Sýndkl.9. Holdsins lystisemdir Bráöskemmtileg og bandarísk litmyndmeð: Jack Nicholson — Candice Bergen Arthur Garfunkel — Ann Margaret Leikstjóri: MikeNichols Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10 og 11,15. Fólkið sem gleymdist djörf Spennandi og skemmtileg ævintýramynd í litum með: Petrick Wayne, Doug McClure Sarah Douglas íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15,9,15 og 11,15. Morðhelgi (Death Weekend) Það er ekkert grín að lenda í klónum á þeim Don Stroud og félögum en þvíiá þau Brenda Vaccaro og ChuckShamata að finna fyrir... Spennumynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Don Stroud Brenda Vaccaro Chuck Shamata Eichard Ayres Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3 og 5 laugardag 29.5. Sýndkl. 3,5,7,9og 11 annan í hvítasunnu. AC/DC Nú gefst ykkur tækifæri að vera á hljómleikum með hin- um geysivinsælu AC/DC og sjá þá félaga Angus, Young, Malcolm Young, Bon Scott, CUff WUliams og PhU Rudd. Sýnd kl. 3 og 5 iaugardag. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15 annan í hvítasúnnu. Grái fiðringurinn Sýnd kl. 5 laugardag. Sýnd kl. 7 og 9 annan í hvítasunnu. Átthyrningurinn Sýnd kl. 3 laugardag Sýndkl. 3,5ogll annan í h vítasunnu. Exterminator laugardag. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.20 annan í hvítasunnu. Logreglustoðm Sýndkl.9 annan í h vítasunnu. Being There Sýndkl.9 annan í h vítasunnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.