Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 17
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 28. MAl 1982.
(þróttir
(þróttir
ittir
(þróttir
(þróttir
„Ákveðnir að
í leik Fram og KA i gærkvöldi. Þaðeruþeir Gnðjón Guðjónsson og Gnðmundnr
halda áfram á
þessari braut”
sagði Elmar Geirsson, fyrirliði KA, eftir sigur liðsins 2-1 yf ir
Framígærkvöldi
— Ég er mjög ánægður
með þennan sigur og byrj-
un okkar í 1. deildarkeppn-
inni. Við höfum ekki byrjað
svona vel og hef ég trú á að
þessi góða byrjun komi til
með að þjappa liðinu vel
saman, sagði Elmar Geirs-
son, fyrirliði liðsins frá Ak-
ureyri, eftir að KA háfði
unnið góðan sigur 2:1 yfir
Fram á Laugardalsvellin-
um í gærkvöldi.
Elmar Geirsson átti mjög góðan leik
og ógnaði hann vamarmönnum Fram
hvað eftir annað með hraða sínum.
Það eru 16 ár síðan Elmar lék oft
skemmtilega á Áma Njálsson, fyrrum
bakvörð Vals, og í gærkvöldi sýndi
hann gamla takta þegar hann fiskaði
vítaspymu fyrir KA á 62. mín. með því
ur Tottenham
ann QPRl-0
len Hoddle skoraði markið úr vítaspymu á 6. mín.
PR sðtti nær látlaust f síðari hálfleik og var óheppið að jaf na ekki
i Hoddle skoraði sigurmark Tottenham.
voru óheppnir að jafna ekki. Stainrod
átti skot rétt yfir þverslá á 47. mín.
Perryman bjargaði í hom á síðustu
stundu og Ray Clemence hafði mikið
að gera í marki Tottenham. Eftir horn-
spyrnuna urðu leikmenn QPR æfir
þegar dómarinn dæmdi ekki víta-
spymu á Tottenham, fimm til sex
þeirra rifust í dómaranum, leikmenn
Tottenham brunuðu í sókn og ekki
munaði miklu að þeir skomðu. ,,Ég er
ekki frá þvi að QPR heföi átt að fá
vítaspymu,” sagði Frank McLinstock,
fyrram fyrirliði Arsenal, sem var
meöal fréttamanna BBC.
Tottenham var hættulegt í skyndi-
sóknum. Peter Hucker varði vel frá
Steve Archibald á 56. mín. en flest
skeði þó við hitt markið. Stainrod átti
fast skot sem Clemence varði og á 64.
mín. komst John Gregory inn fyrir
vöm Tottenham. Lyfti knettinum yfir
Clemence en boltinn lenti í þverslá og
hrökk út aftur. Þar munaði millimetr-
um. Rétt á eftir kom Brooke í stað
Mike Hazard hjá Tottenham og greini-
legt að mikil þreyta var komin í suma
leikmenn Tottenham. Þetta var líka
66. leikur þeirra á keppnistímabUinu.
„Ég er hissa á því hve QPR sækir. Ef
leikmönnum liðsins tekst að jafna
veðja ég a að þeir sigri,” sagði
McLintock. En Clemence var leik-
mönnum QPR erfiður. Greip hvað eftir
annað vel inn í eða varði. Hættan var
mikil við markið. Þó ekki beint opin
færi.
Síöustu 10 mín. var greinUegt að leik-
menn Tottenham vora famir að tefja.
Kantmaöurinn Steve Burke kom inn
hjá QPR í stað Mickelwhite og á aUt
var hætt í sókninni. AlUr nema Ian
GiUard bakvörður i sókninni. Risinn
Hazel sem miðherji með Stainrod og
Flannagan. En aUt kom fyrir ekki og
leikmenn Tottenham vora klaufar að
skora ekki á síðustu þremur mín.
Fyrst var knettinum spyrnt fram og
þrir leikmenn Tottenham gegn GUlard
einum. Garth Crooks missti tU hans
knöttinn og á lokamínútunni komst
Archibald frír í gegn. Lék á GUlard,
síðan Hucker markvörð en spyrnti
knettinum í stöng, þegar allt var opið.
Rétt á eftir lauk leiknum, sem minnst
verður fyrir hetjulega baráttu leik-
manna 2. deUdarliðsins QPR í síðari
hálfleiknumv En bikarinn fór tU
Tottenham. Uppreisn fyrir leikmenn
liðsins sem eitt sinn stefndu að svo
miklu, sigur í fjóram mótum en upp-
skeran aðeins sigur í bikarkeppninni.
Og vegna sigurs Tottenham leikur
Southampton í UEFA-keppninni næsta
leiktímabU.
Richardo VUla var jneðal áhorfenda
á Wembley í gær. Stjóri Tottenham
þorði ekki að láta Argentínumanninn
leika. VUIa var fagnaö mjög af fylgj-
endum Tottenham þegar hann fékk sér
sæti í stúkunni. Þeir hrópuöu og sungu
— Það er aðeins einn Ricky ViUa, en í
síðari úrslitaleik Tottenham og Man.
City í fyrravor skoraði Argentínu-
maðurinn tvö mörk.
Eins og áður segir var þetta sjöundi
sigur Tottenham í FA-bikarkeppninni
og jafnaði féiagið þar með bikarsigra-
met Aston VUla sem einnig hefur
sigraðsjösinnum. hsim.
að leika á Árna Arnþórsson, sem feUdi
Elmar. Eyjólfur Ágústsson jafnaði 1:1
úr vítaspyrnunni og síðan skoraöi
Gunnar Gíslason sigurmark Akureyr-
ariiðsins á 83. min. Gunnar lék þá lag-
lega með knöttinn fram hjá vamar-
mönnum Fram og sendi hann í netið —
2:1.
Olafur Hafsteinsson skoraöi mark
Fram á 24. mín. með góðum skaUa,
eftir fyrirgjöf frá Hafþóri Sveinjóns-
syni.
Leikmenn KA-Uðsins sýndu í þessum
leik aö þeir kunna ýmislegt fyrir sér
og era þeir ekki á þeim buxunum að
faUa niður í 2. deUd, eins og svo margir
hafa spáð þeim. — Ég vona að við höld-
um okkar striki áfram og ég hef trú á
því, að við geram það. Við erum með
það marga reynda leikmenn í Uöinu,
sagöi Elmar Geirsson, fyrirliöi KA-
liðsins, sem hefur náð í fjögur stig til
Reykjavíkur — Sigur gegn Fram og
jafntefU gegn Val og KR.
Guðmundur Baldursson mátti
tvisvar taka á honum stóra sínum —
Danir
sigruðu
Danir unnu óvæntan sigur á HM-
Uði Belgiu í landsleik í knattspyrnui
í Kaupmannahöfn i gærkvöld.
Preben Elkjær skoraði eina mark
leiksins á 62. mín.
Belgiska liðið var betra liðið á
veUinum í fyrri hálfleik án þess að
skora. Oft var þá mikil hætta við
danska markið. Eftir að Elkjær
hafði skorað hjá varamarkverð-
inum Theo Custers, sem kom í stað
Jean-Marie Pfaff, héldu Danir vel
sínum hlut og fengu tækifæri til að
skora fleiri mörk. Áhorfendur 12
þúsund.
bjargaöi tvisvar sinnum frá góðum
skotum KS-manna, með því að slá
knöttinn yfir þverslá. Þá átti Gunnar
Gíslason eitt sinn þrumuskot, sem fór
rétt yfir mark Fram.
Elmar Geirsson, Haraldur Haralds-
son, Gunnar Gíslason og Jóhann
Jakobsson vora beztu leikmenn KS-
liðsins, semlék oft vel.
Framarar vora ekki nægilega
grimmir í leiknum. Náðu oft þokkaleg-
um samleik út á veUi, en síðan rann
leikur þeirra út í sandinn, þegar þeir
nálguðust mark AkureyrarUðsins.
Trausti Haraldsson, landsliðsbak-
vörður Fram, varð aö yfirgefa völUnn í
fyrri hálfleik, vegna meiðsla. -SOS
STAÐAN I
Staðan er nú þessi í 1. deUdarkeppn-
inni í knattspyrnu, eftir leikinn í gær- kvöldi:
Fram- -KA.. ..... ....1:2
Breiðablik 3 2 1 0 7:3' 5
KA 4 1 3 0 4:3 5
KR 4 1 3 0 2:1 5
Vestm.ey. 3 2 0 1 4:2 4
Akranes 4 1 2 1 3:2 4
ísafjörður 3 1 1 1 5:5 3
VUdngur 3 1 1 1 4:4 3
1 Valur 3 1 1 1 3:4 3
Fram 4 0 2 2 4:6 2
Keflavík 3 0 0 3 0:6 0
Næstu leikir: Vestmey. — Víkingur,
tsaf jörður — BreiðabUk og Keflavík —
Valur. ÁUir þessir leikir fara fram kl.
14 á morgun.
Herbertfor-
maður Þróttar
Herbert Guðmundsson, blaðamaður
og fyrrum formaður handknattleiks-
deUdar BreiðabUks, var í gærkvöldi
kjörinn formaður Knattspyrnufélags-
ins Þróttar.
18 ára Hollend-
ingur fær
GULLSKÓINN
—Kieft skoraði 32 mörk fyrir Ajax og er
hann markakóngur Evrópu 1982
Hollendingurinn WUlen Kieft, sem
leikur með Ájax frá Amsterdam, varð
markakóngur Evrópu 1982 og hlýtur
hann hinn eftirsótta guUskó frá Adidas
og France FootbaU. Kieft er aðeins 18
ára og því yngsti leikmaðurinn sem
hefur orðið markakóngur Evrópu.
Annar HoUendingur er í öðru sæti og
fær hann sUfurskóinn. Það er Kees
Kist sem var markakóngur Evrópu
1981. Kist skoraði 29 mörk og það gerði
Frakkinn Onnis hjá Tours einnig en
hann lék fleiri leiki en Kist.
Listinn yfir markhæstu leikmenn
Evrópu, erþannig:
Kieft, Ajax 32
Kist, AZ ’67 Alkmaar 29
Onnis, Tours 29
Hansen, Odense 28
Jacquss, Porto 27
Quini, Barcelona 26
Keegan, Southampton 26
Jordao, Sporting Lissabon 26
Hrubesh, Hamburger SV 26
Van der Bergh, Lierse 25
Liverpool hefur forustu í stigagjöf-
inni í sambandi við nafnbótina bezta
knattspyrnulið Evrópu — með 17 stig,
en Hamburger SV er með 16 stig og á
einn leik eftir í v-þýzku deUdarkeppn-
inni, þannig að Hamburger á mögu-
leika á að skjótast upp fyrir Liverpool.
-sos