Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 26
34 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 28. MAI1982. Slgríður Einarsdóttir lézt 18. maí. Hún var fædd að Hróðnýjarstöðum í Dölum 25. maí 1892. Sigríöur giftist Guðmundi Guðbrandssyni og eignuöust þau 5 börn. Síðustu 10 æviárin dvaldi Sigríð- ur á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Utför hennar verður gerð frá Fossvogskirkjuídagkl. 15. Unnur Jensdóttir lézt 19. maí. Hún var fædd á Siglufiröi 26. april 1919, dóttir hjónanna Guðrúnar Jóhannsdóttur og Jens Eyjólfssonar. Unnur giftist Viktori Jakobssyni og eignuðust þau 2 dætur. Utför hennar var gerð frá Foss- vogskirkju í morgun kl. 10.30. Kristín Árnadóttir, Mjölnisholti 6, verður jarösungin frá Fossvogskapellu ídag,28. maí,kl. 16.30. Þórdís Thoroddsen, Kvígindisdal. verður jarðsungin frá Sauðlauksdals- kirkju laugardaginn 29. maí kl. 14. Sigríður Jónsdóttir, Karlagötu 9, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 1. júní kl. 13.30. Pálína K. Scheving, Skeggjagötu 15, lézt í sjúkradeild Hrafnistu í gær, 27. maí. Ólafur Jónsson, lögfræðingur, Star- mýri 8, andaöist í Borgarspítalanum aðfaranótt fimmtudagsins 27. maí. Jóhanna Ásgeirsdóttir, Ferjubakka 6, lézt í Borgarspítalanum 25. maí. Margrét Tómasdóttir frá Klængsseli í Flóa, Torfufelli 35, sem lézt 16. maí, verður jarðsungin frá Gaulverja- bæjarkirkju laugardaginn 29. maí kl. 14. Hansína Ingibjörg Benediktsdóttir, Austurgötu 29 Hafnarfirði, sem andað- ist mánudaginn 17. maí, veröur jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstu- daginn 28. maí kl. 14. Sigríður Einarsdóttir frá Leiðólfsstöð- um verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 28. maí kl. 15. Elín Jónsdóttir, Borgarnesi, veröur jarösungin frá Borgarneskirkju laug- ardaginn 29. maí kl. 14. Magnús Kristjánsson húsasmíða- meistari, Stóragerði 30, veröur jarð- sunginn frá Fossvogskirkju föstudag- inn 28. maí kl. 13.30. Sigurður Þorgeirsson húsasmiður frá Helgafelli nú til heimilis að Álfheimum 46, veröur 70 ára 31. maí. Hann tekur á móti gestum í samkomusal iönaðar- manna við Hallveigarstíg frá klukkan 17—19 þanndag. Ferðalög Útivistarferðir Dagsfcrðir um hvítasunnuna. Sunnudagur 30. maí ki. 13.00: Kollafjörður — Lystigarður úr grjóti. Þessi ferö er létt og skemmtileg og þvi tilvaliö aö taka börnin með. Verö 80 kr. Mánu- dagur 31. maí kl. 13.00: Vífilsfell. Utsýnið af Vífilsfelli er sérlega fallegt. 1 bakaleiðinni verður komið við í hinum einstöku Bláfjalla- helium. Verð 80 kr. 1 báðar þessar feröir verð- ur lagt af stað frá BSl að vestanverðu og er fritt f. börn m. fullorðnum. Sjáumst! Útivistarferðir Hvítasunnuferðir: Brottför kl. 20.00, 28. maí. Upplýsingar og skráning á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. 1. Snæfcllsnes. Gist á Lýsuhóli. Jökull, strönd o.fl. 2. Þórsmörk. Gist í nýja Utivistarskálanum í Básum. Tjöldun ekki leyfð. 3. Húsafcll. Surtsheilir, Strútur, Hraunfossar o.fl.Gistíhúsi. 4. Eir'iksjökull. Tjald og bakpokaferð. 5. Fimmvörðuháls. Gist i húsi. Sjáumst. Utivist. Ferðafélag íslands Dagsferöir F.Í.: Laugardaginn 29. maí kl. 13,6. feröin á Esju. Verö kr. 50.- Verið meö í happdrættinu, helgarferöir aö eigin vali í vinning. Sunnudaginn 30. mai kl. 13. Gálgahraun — Garöaholt. Verö kr. 30.- Mánudaginn 31. kl. 11. — Marardalur (undir Hengli). Verö kr.80.- Fariö frá Umferðamiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir böm í fylgd full- oröinna. Tilkynningar Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Menn og málleysingjar geta nú glaözt yfir því aö hiö margumrædda og rómaöa rit nemendafélags Fjölbrautaskólans í Breiö- holti, Grjúpán, hefur litiö dagsins ljós. Er mál manna aö rit þetta sé hiö vandaöasta síðan síðasta tölublaö Grjúpáns kom út. Hefur einnig veriö á oröi haft aö hinn þekkti niður- I gærkvöldi í gærkvöldi Ný „borrstofa” á Kleppi Þegar stjórnmálamenn segja í fjölmiölum aö þeir vilji lækka álögur en auka framkvæmdir, er sem betur fer fariö aö ganga á þá og þeir spuröir hvernig þeir ætli að fram- kvæma þetta. Hvar skuli taka peningana. I fréttum útvarps í gær- kvöldi var rætt viö forseta ASI þar sem hann greindi frá boðuöum verk- fallsaögerðum, veröi ekki gengiö aö kauphækkunarkröfum. Forsetinn var ekki spuröur hvar ætti aö taka peninga til slíks á sama tíma og þjóöarframleiðsla dregist sainatu Hann var heldur ekki spurður hvort kauphækkun á pappírunum væri líkleg til aö draga úr verðbólgu, en lækkun verðbólgu er raunverulega kjarabótin eins og nú standa sakir. Gaman væri aö fá svör viö þessu næst. Annars er sú tíö löngu liöin aö kjörin séu ákveðin með samningum vinnuveitenda og verkalýðsfélaga. Þaö er sú rikisstjóm sem situr hverju sinni sem ræður kjörunum eins og öllum má vera ljóst. Erlendur Jónsson er maður meö einkar skýran og áheyrilegan fram- burð. I þætti sínum í gærkvöldi drap hann á vangaveltur um hvort menn ættu aö bera fram orö samkvæmt rit- máli eöa talmáli, en tók ekki afstööu í málinu. Aö mínum dómi ber aö fylgja ritmálinu sem bezt og umfram allt leggja áherzlu á skýran fram- burð. Ég gat til dæmis ekki heyrt betur en í fréttunum væri sagt frá borrstofu í hinni nýju dagdeild Kleppsspítala. Má vera aö menn segi borrstofa sín á milli, en í útvarpi skal segja borðstofa, eöa svofinnstmér. En þaö er ekki nóg aö tala skýrt. Vettvangsmaöur útvarps á Akureyri ræddi um meirihlutamyndun þar í bæ og flutti mál sitt eins og hann væri aðhalda fyrirlesturyfir bæjarbúum í Samkomuhúsinu, en ekki aö hann væri aö segja hlustendum frá gangi mála. Bara ein athugasemd til viö- bótar. Utvarpið veröur aö bæta fréttaflutning sinn frá útlöndum. Þar standa fréttamenn sjónvarps langtum framar. Erlendar fréttir sjónvarps eru skýrari, áreiöanlegri, á betra máli og virðast samdar af meiri þekkingu á málefnum en tíðkast í útvarpi. Aö hluta stafar þetta ef til vill af því aö í erlendum fréttum sjónvarps eru bara tveir menn, en fleiri á útvarp- inu. Sæmundur Guðvinsson rifsmaöur Bjarni Akason hafi falliö i stafi yfir efni og útliti blaösins enda er þaö hið marg- víslegasta. Má þar nefna viötöl, greinar, sögu - vndirogmargtfleira. FDisiða blaösins er meö fegursta móti og vitnar i þá vætutíö sem í hönd fer er núver- andi ritnefnd Grjúpáns hættir störfum á sumri komandi. Blaöinu hefur verið dreift til allra nemenda skólans, þeim aö kostnaöarlausu, en fæst afhent öörum gegn vægu gjaldi í næstu sælgætisverzlun eða þeirri þar næstu. Ritnefnd nemendafélags Fjölbrautaskólans í Breiöholti. íþróttir og leikjanámskeið fyrir börn A vegum Reykjavíkurborgar verður efnt til íþrótta- og ieikjanámskeiös fyrir böm á aldrinum 6—12 ára frá 1. til 15. júní. Átta iþróttakennarar munu annast kennsluna. Kenndar verða frjáisar íþróttir, knatt- spyrna og ýmsir aðrir leikir. Kennt er alla virka daga á eftirtöldum stööum: Fyrir6—9árabörn: Kl. Melaveili 09.00—10.15 Laugardalsvelli - 09.00—10.15 Leikv. viö Árbæjarskóla 09.00—10.15 Iþróttav. viö Feílaskóla 09.00—10.15 Leikv. viö Álftamýrarsk. 10.30—11.45 Leikvelli við Grímsbæ 10.30—11.45 Iþróttav. Þróttar v/Sæviöars. 10.30—11.45 Leikv. við Breiöholtssk. 10.30—11.45 Laugardalsvelli 09.00—10.15 Fyrir 10 til 12 ára börn: Laugardalsvelli 13.30—15.00 Melavelli 13.30—15.00 Iþróttav. við Fellaskóla 13.30—15.00 Námskeiðinu lýkur með íþróttamóti á íþróttavellinum í I.augardal þann 16. júní og hefst mótiö kl. 13. Innritun fer fram á kennslustöðum. Þátt- tökugjald er kr. 30. Notaðir /yftarar / miktu úrvafí 2. t raf/m. snúningi 2.5 t raf 1.5 t pakkhúslyftarar 2.5 t dísil 3.2 t disil 4.3 t dísil 4.3 t dísil 5.0 t dísil m/húsi 6.0 t dísil m/húsi vinnuskúr með dráttarbeizli, m/rafbúnaði, ísskáp, hitaskáp fyr- ir vinnuföt o.fl. K.JÓNSSON&CO.HF. ~ s|“‘;TÍ4,s Þjónustuauglýsingar // Húsaviðgerðir Heilsurækt - íþróttir Húsráðendur Tökum að okkur allar nýbyggingar, loftasmíði og klæðningar, veggjasmíði, klæðningar., hurðaísetningar, parketlagnir, hvar sem er á landinu, stór og smá verk. Sturla Jónsson, byggingameistari, sími 41529 eftir kl. 17. H AIMILMI Sr liÍKAAISI'AlKT Brautarholti 4, Sími 22224 Ef þú ert meðal þeirra sem lengi hafa ætlað sér í líkams- rækt, skalt þú líta inn til okkar, því í Apolló er lang- bezta aðstaðan. ÞÚ NÆRÐ ÁRANGRI í APOLLÓ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍL ARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 Q 81390

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.