Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Side 20
28
DAGBLAÐIÐ&VISIR.FÖSTUDAGUR28. MAl 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
6 hjóla bílar:
Volvo 616 árg. ’81, Volvo 720 árg. ’82,
Volvo 717 ’82, Scanía 81 árg. ’80, 10
hjóla bílar: M. Benz 2626 3ja drifa árg.
’78, Benz 2232 árg. ’74, Volvo FB 1225
árg. ’80, Volvo F'B 1025 árg. ’81, Volvo
F'B 86 árg. ’72, Volvo F'B 88 árg. ’70,
Volvo N 1025 árg. ’77, Volvo N 725 árg.
’74, Scanía 141 2ja drifa árg. 1978, selst
á grind, Scanía 111 árg. ’78, Scanía 111
árg. ’80, Scanía 140 árg. ’77, Scanía 86
árg. ’75. Bílasala Matthíasar V/Mikla-
torg sími 24540.
Sala-skipti.
Til sölu er Volvo F 1223 árg. 1980,
æskilegust skipti á eldri bíl. Uppl. í
síma 95-1147 og 95-1114 á kvöldin.
Valhf.
Vörubifreiöar og þungavinnuvélar,
Scania 110, ’73, Scania 141 árg. ’80,
Scania 140 ’73, Volvo F' 12 ’79, ’80, Volvo
F' 10 ’79, Volvo F' 88 ’70, ’71, ’72, Volvo F'
86 ’73, ’74, Man 30320, 73, 75, Man
26280 79, Benz 2626, 78. Hjólaskóflur
og jarðýtur, einnig flutningavagnar.
Sími 13039.
Til sölu Benz 1513
dælu- og sogbíll (Comby) í góöu
ástandi, einnig Scania Vabis 10 hjóla
búkkabíll árg. ’80 í mjög góöu ástandi.
Uppl. í síma 42490 eftir kl. 5.
Startarar.
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur í: Volvo, Scanía, Ma i, M. Benz,
GMC Ford, Bedford, M. Benz
sendibíla, Caterpillar jarðýtur o.fl.
Verö frá kr. 4.850.00. Einnig allir
varahlutir í Bosch & Delco Remy vöru-
bílastartara: Anker, spólur, segul-
rofar, kúplingar, bendixar o.fl. Mjög
gott verö og gæði. Bílaraf hf.
Borgartúni 19, s. 24700.
Hjól
Til sölu Honda
árg. ’81, litur rautt, verö 13.000.Uppl. í
síma 78807 eftir kl. 16.
Vel með farinn Honda SS
árg. 79, einnig 10 gíra karlmannshjól.
Uppl. í síma 75370 eftir kl. 18.
1'æplega ársgamalt mótorhjól,
JAIVA 250 cub. til sölu. Sími 30247,
Rristján Skúli. Til sýnis frá kl. 5—10.
Bflar til sölu
TUsölu
mjög fallegur Volvo Amazon árgerö
’67. Uppl. í síma 81159 eftir kl. 14.
TU sölu Ford Maverick
árgerð 74, sjálfskiptur og vökvastýri,
ekinn 114 þús. km, góö vél og skipting,
þarfnast lagfæringar á boddíi. Gott
verö. Skipti möguleg á ódýrari (ca 5—
10þús.). Uppl. ísíma 77944.
Tilsölu Lada 1500
árgerö 78, ekinn 77 þús. km, verö 37
þús. Staögreiða 32 þús., skoðaður ’82,
lakk lélegt. Utvarp. Skipti á mjög
ódýrum eöa á 75—90 þús. kr. bU, sem
greiðist með 15 þús. strax og 5 þús á
mánuði. Uppl. í síma 45446.
Til sölu Dodge Aries
árgerð ’81, 4ra dyra, sjálfskiptur, með
vökvastýri, aflbremsur, ekinn 9000
km. Útvarp fylgir. Uppl. í síma 15097
eftir kl. 19 í dag og aUan laugardag.
TU sölu
eöa í skiptum Mazda 616 árgerö 74,
skoðaður ’82, í góðu standi, verð 40 þús.
Fiat 125P, árgerð 73, góð vél, nýtt
pústkerfi, verð 7 þús. Greiðslukjör. Á
sama stað óskast VW rúgbrauö. Uppl. í
síma 36534 e. kl. 17.
LítU eða engin útborgun
Til sölu nokkrir bUar, á verðbilinu 12—
21 þús. kr. Uppl. í síma 40122.
Óska eftir góðum
stationbU, Mözdu, Volvo eða Peugeot
árg. 79—’80, útborgun 50 þús. Sími 93-
2368 eftirkl. 18.
Skipti möguleg á ódýrari
Lada Sport 78, skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 66861.
Góður bUl tU sölu
Fiat 128, árg. 77, ekinn ca 53 þús. km.
Uppl. í sima 27510 á skrifstofutíma og
73934 á kvöldin.
VW1300 árg. 73
Góður bUl. Ekinn 64 þús. km. Verð 15
þús. kr. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
29815.
TUsölu F'iat 132
árg. 78, skoðaður ’82, sumar- og vetr-
ardekk, útvarp, segulband. Skipti á
ódýrari. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 38795.
Tilboö óskast
í Chevrolet MaUbu 6 cyl. árg. 73,
skemmdur eftir útafakstur. Uppl. í
síma 84036.
TU sölu Bronco
árgerð 73,6 cyl., ný dekk og sportfelg-
ur, ekinn 120 þús. km. Góður bUl. Verð
ca 70 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 99-
5549.______________________________
Sala-skipti
VW Passat árgerð 74 til sölu, skoðað-
ur ’82. Ýmislegt endurnýjað og yfirfar-
iö. Verð 35 þús. Skipti á litlum bU á
verðbilinu 15—20 þús. koma til greina.
Uppl. í síma 38375 eftir kl. 17 og um
helgina.
Chevrolet Pickup árg. 77 tU sölu.
Fjórhjóladrifinn bUl. Kjörinn til yfir-
byggingar. Góðir greiðslumöguleikar
— skipti. Uppl. í síma 15795.
Subaru GFT
árg. 78, til sölu. Uppl. í síma 92-2649.
Skipti.
Dísiljeppi óskast í skiptum fyrir
franskan dísil fólksbU. Uppl. í síma
66813.
TU sölu AMC Concord,
árg. 1980, ekinn 23.000 km. Skipti koma
tU greina. Uppl. á bUasölu EgUs Vil-
hjálmssonar sími 77720 og á kvöldin í
síma 92-8398.
TU sölu Toyota Corolla,
station 71, góður bUl. Uppl. í síma
16113.
TU sölu Bronco árg. 74,
með toppgrind og spUi. Sími 73126.
TU sölu Plymouth
Satellite árg. ’68, 2ja dyra, 8 cyl., 383.
Uppl. í síma 25964.
Chevrolet Impala árg. 70,
350 cub. Skoðaður ’82. Uppl. í síma 93-
2642.
Til sölu Ford Bronco árg. 74,
keyrður 88 þús. Sjálfskiptur, 8 cyl., ný-
sprautaður. Skipti á ódýrari bU koma
tU greina. Uppl. í síma 42077 eftir kl. 8
á kvöldin.
Einstakt tækifæri.
Ef þig langar að eignast stórfaUegan
nýuppgerðan alvörubU, þá er þessi M.
Benz ’57 220 S tU sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12
H-948
F'íat Rally 128,
árg. 73 til sölu. Selst ódýrt, bUlinn er í
góðu lagi. Uppl. í síma 32646.
TUsölu er Colt
árg. 1981,5 dyra. Uppl. í síma 40821.
TU sölu OldsmobU dísU
Delta 88 árg. ’80, stórglæsilegur einka-
bUl, ekinn aðeins 24 þús. km, skipti
möguleg. Uppl. í síma 46111 og 45122.
Ford Transit dísU 77
til sölu, verð 55 þús. Staögreiðsla 40—
45 þús. Uppl. í síma 53025 og 51925.
TU sölu Skoda 120 L
árg. ’80, mjög góöur, aðeins ekinn 25
þús. sumar- og vetrardekk, skoðaður
’82, litur gulur, verð 42—50 þús. Til
greina kæmi að taka ódýrari upp í.
Uppl. í síma 72669 eftir kl. 19.
Lada Sport 78,
vel meö farin, ekinn 65 þús. km,
skoðaöur ’82, nýlegir hjólbarðar, nýir
stýrisendar, kúplingsdiskur og hjöru-
liðir, fæst í skiptum fyrir minni bifreiö.
Uppl. í síma 44392.
Peugeot 404.
TU sölu Peugeot 404, árg. ’68, leöur-
klæddur og skoðaöur ’82. Ennfremur
bílstóU með háu baki og stUlanlegri
fjöðrun frá Þór og varahlutir í WUlys,
t.d. grind og margt fleira. Uppl. í síma
81115 eftirkl. 18.
TU sölu Skoda Amigo
árg. ’80, ekinn 16.000 km. Uppl. í síma
53914.
AMC Hornet 75
tU sölu, lítur mjög vel út, á nýjum
dekkjum, skipti koma tU greina á ódýr-
ari. Uppl. í síma 81813.
TU sölu Saab 96
árg. 72, vel meö farinn bUl, nýlega
sprautaður. Uppl. í síma 45331.
Góðkjör
Til sölu gulur Audi árg. 73, 5 þús. út
og 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 99-
1779, vinnusími 99-2300.
TU sölu Dodge Sportsman
árg. 78, sjálfskiptur, vel meö farinn.
Uppl. ísíma 34988 eftirkl. 18.
Dodge Aspen árg. 78 tU sölu,
vel meö farinn. Ekinn 30 þús. km.
Vökvastýri og aflbremsur, beinskiptur
með overgir. Skipti á ódýrari bU koma
tU greina. Uppl. í síma 92-8115 eftir kl.
19.
Lada station árg. 74, tU sölu,
litur mjög vel út, skoðaður ’82. Stað-
greiðsla 15 þús. Uppl. í síma 50694.
3 ódýrir á sama stað
TUboð óskast í Plymouth SatteUte
station 1971, sjálfskiptan m. vökva-
stýri og rafmagnsrúðu aö aftan. Einn-
ig Fiat 132, 73 með 1800 vél, þarfnast
talsverðrar lagfæringar og Morris
Marina 74, þarfnast einnig lagfæring-
ar. Seljast ódýrt. Sími 25744.
TUboð óskast
Tilboö óskast í Plymouth Duster árg.
73, ekinn 85 þús. km, skemmdan eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 77506.
TUboð óskast
í Dodge Cherger 74, klesstan að fram-
an eftir umferðaróhapp, er á krómfelg-
um, 318 vél, beinskiptur. Uppl. í síma
41478 og 43621 eftirkl. 17.
Ertu í leit
að góðum bU! ? Volvo Amazon árgerö
’66 tU sölu. Uppl. í síma 42849.
Ford Maverick 72
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., beinskiptur,
mjög góður bUl, nýlega skoðaður ’82,
snjódekk fylgja. Allar nánari uppl. í
síma 23702.
Opel Reckord
til sölu, 73, ekinn 86.000 km, ný nagla-
dekk og sumardekk, verð 15—20.000,
skipti koma til greina á nýrri bU. Uppl.
ísíma 94-4145.
Aðeins 30 þús.
Til sölu glæsileg Chevrolet Nova ár-
gerð 74, aöeins ekin 100 þús. km. 2ja
dyra, sjálfskipt með skiptingu í gólfi,
stólum, aflstýri og -bremsum. Aðeins 1
eigandi. 30 þús. út og 5 þús. á mánuöi.
Uppl. ísíma 78212.
TUsölu VW 1303
árgerð 73, ekinn 22 þús. á vél. Gott
lakk. Bíll í góöu ástandi. Uppl. í síma
23560 og 52072 eftirkl. 19.
TU sölu Camaro
árg. 71, 307, krómfelgur, breiö dekk,
hvítur að lit. Skipti koma til greina.
Uppl. ísíma 97-7513 í matartímum.
TilsöluFiat 128
raUý, árg. 75, góð dekk, skoðaður ’82,
verð 16 þús. kr. Uppl. í síma 72279.
Til sölu Volvo 144 DL
árg. 71, góður bUl, nýsprautaður.
Einnig F'ord Bronco, árg. 74. Uppl. hjá
BUasölu Garðars, Borgartúni 1, sími
19615.
TU sölu gullfalleg
Cortína 1600 L árg. 77 í toppstandi, ek-
in 64 þús. km. Uppl. í síma 34548 eftir
kl. 19.
Volvo 343, árg. 78
blár, sjálfskiptur, ekinn 39 þús., til
sölu. Skipti á nýlegum stationbU t.d.
Volvo, Galant, Mözdu 929. MiUigjöf.
Uppl. í síma 13092 eftir kl 17.
BUar tU sölu
Lada 1500 árg. 77, Bronco árg. ’66,
VoUcswagen 1302 árg. 71, góö vél.
BUarnir eru aUir í tjónsástandi, tUboð
óskast.Uppl. í síma 76058.
TU sölu
sparneytinn Daihatsu Charmant
árgerð 77, ekinn 68 þús. km. Sprautað-
ur, nýtt púst, nýleg dekk, stereosett.
Mjög vel með farinn. Verð 68 þús. Stað-
greitt 52 þús. Uppl. í síma 44635.
Blazer Chyenne
árgerð 74, breiö dekk, sportfelgur, lit-
að gler, mjög góður bUl, ryðbættur og
ryðvarinn síðastUöinn vetur. Oska eft-
ir tilboði í bUinn. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 81430 til kl. 19 og
71083 e. kl. 19.
Gálgi aftan á pickup
með beizli og spili, tUbúinn til notkun-
ar, passar á allflestar pickupbifreiðar.
Uppl. í síma 75900 og 30037.
Ford Escort 1600 Sport,
árg. 1976 til sölu. Uppl. í síma 46067
miUi kl. 20 og 22 í kvöld.
Blazer árg. 76
til sölu, 6 cyl. sjálfsk. (ekki framdrif-
inn) nýsprautaður skoðaður ’82, mjög
góður bUl, skipti möguleg. Uppl. í síma
84958 og 45244.
TU sölu er Honda C'ivic árg. 75,
ekinn 50 þús. km, vel meö farinn bUl,
aöeins ekinn innanbæjar. Uppl. í síma
27081 eftir kl. 17 eöa um helgina.
TU sölu Mazda 323,
árg. 79, ekinn 48.000 km, gott lakk
sUsaUstar, og grjótgrind. Skoðaöur ’82.
Uppl. í síma 42399.
TU sölu.
Ford Maverick árg. 70. Boddí tekiö í
gegn og bUlinn sprautaöur fyrir ára-
mót. Hagstætt verð ef samið er strax,
góður staðgreiösluafsláttur. Er til
sýnis á bUasölunni Braut.
SendiferðabUl.
Til sölu Mercedes Benz sendiferðabíll
árg. 70, með leyfi , mæli og talstöð.
Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19.
Fíat 131 Mirafiori,
árg. 77, til sölu, ekrnn 48.000. Verð ca
40.000. 1/2 sumar- og vetrardekk.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
53042.
TUboð óskast
í M-Benz 250 árg. 72, í því ástandi sem
hann er í eftir árekstur. Uppl. í síma
14680 frá kl. 13-18 og 20177 á kvöldin.
Rúbbi.
Til sölu Volkswagen rúgbrauð árg. 71,
þarf smálagfæringu fyrir skoðun.
Hentugúr sumarbíU. Uppl. í síma 93-
1795 og 93-1685.
Mazda pickup árg. 77
til sölu, ekinn 70.000 km. Uppl. í síma
73844 eftirkl. 19.
55000 á borðið.
Subaru Pickup, 4X4 árg. 78, tU sölu.
Bkinn 51.000 km. Skoöaður ’82. Gott
lakk, góð dekk og útvarp. Uppl. í síma
76482 eftirkl. 19.
C'hevrolet Nova tU sölu,
tilboð óskast. Uppl. í síma 92-8005.
Mercury C’ougarárg. ’69
F'R 7, 350 cub. sjálfskiptur. Skoöaður
’82 á nýjum dekkjum, lítur mjög vel út.
TU sölu og aUs konar skipti á amerísk-
um bUum. A sama stað er tU sölu
Videotæki Sony C7E, Betamax. og 100
myndir í skiptum fyrir amerískan bU.
Uppl. í síma 41861 (96). Tilboðið á
videotækinu og myndunum stendur
framaðhelgi.
VW 1300 árg. 74,
er til sölu. Uppl. í síma 10913 eftir kl.
17.
Duster 70,6 cyl., sjálfskiptur,
skoðaður ’82, verö 25 þús. Uppl. í síma
72814 eftirkl. 18.
Audi 100 LS 77,
sala, skipti, vínrauður, einkar faUegur
Audi 100 LS tU sölu, ekinn 65 þús. km í
topplagi. Skipti á bU á verðbilinu 40—
50 þús. koma vel til greina t.d. á Lödu
1500 eða 1600. Uppl. í síma 35741.
TU sölu OldsmobUe
Tornado árg. 75, sjálfsk., framdrifs-
bUl með vökvastýri, aflbremsum,
rúskinnsklæddur að inna. Uppl. í síma
96-41518 á kvöldin og um helgar.
Ford Cortina 1300
árg. 72, fallegur bUl, verð 17 þús. kr.
Uppl. í síma 78563.
Datsun Sunny de luxe
árg. ’80, 4ra dyra til sölu, fallegur fjöl-
skyldubUl. Uppl. í síma 36228 eftir kl.
16 í dag og næstu daga.
Bronco Ranger árg. 74
8 cyl., sjálfsk., ekinn 90 þús. km. Uppl.
í sima 54384.
2 Volkswagen
til sölu, F’astback 72 og Variant 71.
Uppl. í síma 44567.
Til sölu Chevrolet Nova
Custom árg. 78, góður bUl, ekinn
48.000 km, sjálfskiptur, aflstýri og afl-
bremsur, 1 eigandi. Uppl. í síma 86165.
Trabant árg. ’81
til sölu, ókeyrður, á hagstæðu verði.
Til sýnis að Hólmgarði 14, sími 86527.
Til sölu F'íat Sport árg. 73,
óskoðaður, verð 8 þús. kr. Sími 73032
eftirkl. 19.
Ford Falcon.
Til sölu Ford Falcon árg. ’67, þarfnast
viögerðar á sjálfskiptingu. Uppl. í
síma 43423.
Vil selja Austin Mini
árg. 75, þarfnast smáviögerðar, gott
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
16714.
TU sölu F'ord Cortina 1300
árg. 70 í ágætu standi, selst ódýrt.
Uppl. í síma 72554.
TU sölu F'ord Cortina
árg. 72. Einnig Lada 1500 árg. 77.
Mjög gott verð. Uppl. í síma 46808 eftir
kl. 18.
Mazda — tjónabUl.
Til sölu Mazda 323 árg. 79, sem er
skemmdur eftir árekstur. Uppl.
veittar í síma 39527 eöa 32540.
VW árg. 72
til sölu, gangfær verö tilboð. Uppl. í
síma 51196.
Rússajeppi.
Til sölu GAZ 69 árg. ’67, góður bUl á
góöum dekkjum, Volgu vél, skoðaður
’82. Uppl. í síma 99-4191.
Hornet Sportabát
árg. 74, þarfnast lagfæringar. Bíllinn
er tU sýnis að Norðurbrún 1. Oska eftir
tilboðum í síma 83790.
Til sölu Range Rover
árg. 76, skemmdur eftir veltu. F'lestir
boddíhlutir geta fylgt með, notaðir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12
H-342
Til sölu Trabant 76,
lítið keyrður (ný vél) verð-tilboð. ath.
öll skipti. Uppl. í síma 92-1957.
Til sölu Volvo
Amazon árg. ’66. Uppl. ísíma 95-1322.
Fíat Ritmo,
blár sanseraður, árg. ’80, ekinn tæpa
11.900 km, nær eingöngu á malbiki,
einn eigandi, sem nýr bíll. Uppl. í síma
10529 og 42941.
Ford Escort tU sölu,
árg. 74, keyrður 64 þús. km. Uppl. í
síma 28739.
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadcild l)V,
Þverholti 11 og Siðumúla 8.