Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 28. MAl 1982.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hólmbræður,
Hreingerningarfélag Reykjavíkur. AU-
ar hreingerningar. Við leggjum
áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla
daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm.
Gluggaþvottur.
Pantið gluggaþvottinn tímanlega.
Hámarkshæö 8 metrar. Sími 18675 og
15813.
Spariö og hreinsið teppin
ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna
djúphreinsunarvél til hreinsunar á
teppunum. Uppl. í síma 43838.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á
ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Járnalögn
Tökum að okkur lögn steypustyrktar-
járns. Uppl. ísíma 21800.
Þjónusta
Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir
á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu
raflögnina yður að kostnaðarlausu.
Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím-
um. Onnumst allar viðgerðir á dyra-
símakerfum. Löggiltur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734.
Tökum að okkur að
hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum
og stofnunum. Erum með ný,
fulikomin háþrýstitæki með góðum sog-
krafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. í
sima 77548.
Blikksmiði-sflsastél
Onnumst alla blikksmíði og upp-
setningar á þakrennum, loftlögnum,
veðurhlífum. Kerrubretti og kerrur.
Einnig sílsastál og grindur á flestar
tegundir bifreiða. Eigum fyrir-
liggjandi aurhlifar. Látiö fagmenn
vinna verkið. Blikksmiðja G.S. Smiös-
ihöföa 10, simi 84446.
Pípulagnir.
Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn-
ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli-
loka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður
Kristjánsson, pipulagningameistari,
sími 28939.
Heilulagnir-
húsaviðgeröir. Tökum að okkur hellu-
lagnir og kanthleðslur, lagfærum og
setjum upp girðingar. einnig allar al-
hliða húsaviðgerðir. Sími 20603 og
31639 eftirkl. 19.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar viðgerðir á hús-
eignum, t.d. sprunguviðgerðir og múr-
viögerðir, gerum við rennur, berum í
þær þéttiefni, steypum einnig heim-
keyrslur og önnumst allar hellulagnir.
Kanthleðslur og margt fleira. Uppl. í
síma 74203 á daginn og 42843 eftir kl.
19.
Málningarvinna,- sprunguviðgeröir.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboö ef óskað er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma
84924 eftirkl. 17.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar viðgerðir á hús-
eignum., t.d. sprunguviðgerðir og
múrviðgerðir, gerum við rennur og
berum í þær þéttiefni, steypum einnig
heimkeyrslur, og önnumst allar hellu-
lagnir, kanthleðslur o.fl. Uppl. í síma
74660.
Glerísetningar.
Setjum einfalt og tvöfalt gler í, út-
vegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt
lituðu og hömruðu gleri. Uppl. í síma
11386 og eftir kl. 18 í síma 38569.
Þýðingar—vélritun.
Tökum að okkur þýðingar á hvers kyns
efni úr ensku. Oll verkefni unnin með
ritvinnslutölvu, sem tryggir góðan og
villulausan frágang. Löggildur skjala-
þýðandi. Uppl. í síma 86790 á skrif-
stofutíma.
Get bætt vlð mlg vinnu
í brunastoppi, og kúnststoppi, sími
25728 milli kl. 9 ogl2.
Skerpingar
Skerpi öll bitjám, garöyrkjuverkfæri,
hnífa og annaö fyrir mötuneyti og ein-
staklinga, smiða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes-
vegi 23, sími 21577.
Líkamsrækt
Hafnarf jörður, ljósaböð.
Timapantanir i síma 53536, Hellisgötu
16, 12 tímar kr. 300. Opið frá kl. 8—22
vrika daga og á laugardögum frá kl.
8-13.
Baðstofan Breiðholti
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og
Dr. Kem sólbekki, sánabað, heitan
pott með vatnsnuddi, einnig létt þrek-
tæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrt-
ingu. Verið hyggin og undirbúið
sumarið timanlega. Dömutímar:
mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23,
föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herra-
tímar: föstudag og laugardag frá kl.
15-20.
Skemmtanir
Diskótekið Disa.
Elzta starfandi ferðadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjóm,
þar sem við á, er innifalið. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskótek-
ið Dísa. Heimasími 66755.
Diskótekið Dollý.
Hvemig væri að enda skólaárið á
þrumuballi með dikóteki sem hefur allt
á hreinu: ljósashow, góðan hljómburð
og auðvitað „Topp” hljómplötur.
Tökum aö okkur að spfla á úti-
skemmtunum, sveitaböllum, í einka-
samkvæmum, í pásum hjá hljómsveit-
um og öllum öðrum dansleikjum þar
sem stuð á að vera. Fimmta starfsár.
Ferðumst um allan heim. Diskótekið
Dollý, sími 4—6—6—6—6. Sjáumst.
Teppaþjónusta
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
staklings. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson.
Símar 21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Okukennslu ef vil fá.
Undireins ég hringi þá
í nítján átta níu þrjá.
Næökukennslu Þ.S.H.
Okukennsla Þ.S.H. er ósköp venjuleg
ökukennsla. Býður nú upp á nýjan
Buick Skylark, 19 ára starfsferill.
Símar 19893 og 33847.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 ’82, á skjótan og
öruggan hátt, greiðsla aðeins fyrir
tekna ökutíma. Okuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson
sími 86109.
Ökukennsia — æf ingatimar.
Kenni á Mazda 626 harötopp árg. ’81.
Eins og venjulega greiöir nemandinn
aöeins tekna tíma. Okuskóli ef óskað
er. Ökukennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, simi 73760.
Kenni á Mazda 626
harðtopp árg. ’81, með vökva- og velti-
stýri. Okuskóli og prófgögn sé þess
óskaö. Hallfríður Stefánsdóttir, simi
81349.
Kenni á Ford Mustang,
árg. ’80, R—306. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Tímafjöldi við hæfi hvers
nemanda. Fljót og góö þjónusta.
Kristján Sigurösson, sími 24158.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. GlæsUegar kennslubif-
reiðar. Toyota Crown árg. ’82 með
vökva- og veltistýri og Honda Prelude
sportbfll árg. ’82. Ný Kawasaki bifhjól,
250 og 650. Nemendur greiða aöeins
fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar
ökukennari, simi 46111 og 45122.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 323 ’8i. Nemendur geta
byrjað strax, greiði aðeins fyrir tekna
tíma, ökuskóli og ÖU prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteini ef óskað er.
Skarphéðinn Sigurbergsson
ökukennari, sími 40594.
Ökukennsia — Æfingatímar.
Kenni' á Volvo 244 ’82. ÖkuskóU +
útvegun prófgagna. Tímafjöldi eftir
þörfum nemandans. Snorri Bjamason,
sími 74975.
Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Arnaldur Amason, 43687—52609, Mazda 626,1982.
Jón Jónsson, Galant 1981 33481
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982, 51868,
Gylfi Guðjónsson, Daihatsu Charade, 66442-41516,
Gylfi K. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo, 1982, 73232-71623
Guðbrandur Bogason, Cortina, 76722,
Guðjón Andrésson, Galant 1981, 18387,
Guðjón Hansson, Audi 100 1982, 27716-74923,
GuðmundurG. Pétursson, 73760
Mazda 1981, Hardtop,
Gunnar Sigurðsson, Lancerl981, 77686,
Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980, 72495
Olafur Hannesson, Lancer 1980 38484
Jóhanna Guðmundsd., Honda Quintet 1981, 77704-45209,
Jóel Jacobsson, Ford Taunus Gía 1982, 30841- -14449,
HelgiK. Sessilíusson, 1 Mazda 323. 81349
Kjartan Þórólfsson, Galant 1980, 33675
Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660,
Olafur Einarsson, Mazda 9291981, 17284,
Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981, 75224,
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 3231981, 40594,
Snorri Bjarnason, Volvo, 74975,
Steinþór Þráinsson, Subaru Hartback 1982, 72318,
Valdimar Jónsson, DatsunSunny 1981, 78137,
Gísli Arnkelsson, Lancer 1980. 13131
Vignir Sveinsson, Mazda 6261982, 76274,
Þorlákur Guðgeirsson, 83344- Lancer 1981, -35180,
TIL AUGLÝSENDA
SMÁAUGL ÝSINGADEILD
Dagb/aðsins & Vísis
eríÞVERHOLT111
og síminn er27022.
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
m upp og lökkum
RKET
mig pússumvið
j og lökkum
erskyns
iargólf.
Uppl. i sima
12114
Geymiö auglýsinguna.
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
HVAÐ KOSTAR FRAMkUKT í BÍLINN ÞINN?
Hún kostar 1360 kr. í Citroen og það kostar um 900
kr. að bletta húddið eftir grjótkast sumarssins.
GRJÓTGRIND á folksbíl kostar um 650 kr.
HEFUR ÞÚ EFNI Á AÐ VERA ÁN HENNAR?
Erum sérhæfðir í FIAT og CITROEN viðgerðum!
ASETNING
ÁSTAÐNUMl
BIFREIÐAMVERKSTÆÐIÐ
knastós
SKEMMUVEGI 4
KQPAVOGI
SlMI 77840
Myndir eru teknar
al/a virka daga
frá kl. 11—16 í Þverhotti 11.
A th. myndir eru ekki
teknar Um helgar. smáaug/ýsingadeild Þverhoftí 11.