Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1982, Qupperneq 28
36
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 28. MAI1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Húsgögn
Garöhúsgögn úr beyki og reyr:
Borö frá kr. 682, stólar frá kr. 153, einn-
ig úrval stálstóla. Nýborg, húsgagna-
deild, sími 86755, Ármúla 23.
Fatahengi,
hornskápar, 2ja sæta sófar, og stakir
stólar í rókókóstíl, kristalskápar,
blómasúlur, úrval af speglum meö viö-
arramma og málmramma. Havana
Torfufelli 24, Simi 77223.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöur
til sölu, ca 45 ferm sumarbústaöur svo
gott sem búinn í landi Mööruvalla í
Kjós, ca 45 mín akstur frá Rvík. Skipti
á bíi möguleg. Uppl. í síma 93—1969.
Sumarhús — teikningar.
Þú ert fljótur aö byggja sumarhúsiö
eftir teikningum frá okkur frá fyrsta
handtaki til hins síöasta. Allar nauö-
synlegar teikningar til aö hefja fram-
kvæmdir afgreiddar meö mjög stutt-
um fyrirvara, 5 nýjar gerðir, frá 33
fm—60 fm. Hringið og komiö. Opiö kl.
9—5. Sendum bæklinga. Teiknivangur,
I^ugavegi 161, sími 25901 og 11820.
ií I G I
Til sölu sumarbústaöur
í Eilífsdal í Kjós. Grunnflötur 43 mz.
Rennandi vatn, gaseldavél og gasís-
skápur, er nýtt, arinofn og olíuofn.
Ekki fullfrágenginn aö innan. Leigu-
land 3300 m2. Uppl. í sima 51659 á dag-
inn og á kvöldin. VerötUboð.
Bílaleiga
Bjóöum upp á 5—12 manna
bifreiöar, stationbifreiöar og jeppabif-
reiðar. ÁG. Bílaleigan, Tangarhöfða
8—12, simar 91-85504 og 91-85544.
Orval bUa á
úrvals bUaleigu meö góðri þjónustu,
einnig umboð fyrir Inter-rent. Otveg-
um afslátt á bUaleigum erlendis. BUa-
leiga Akureyrar, Tryggvabraut 141
Akureyri simar 96-21715 og 96-23517,
Skeifunni 9, RvUc, símar 91-31615 óg 91-
86915.
Vinnuvélar
Yækjasalan hf
.... vanti þig tæki - erum viö til taks
Pósthólf 21 202 Kópavogi 2? 91 - 78210
Ýmislegt
Torfærukeppni á Hellu.
Torfærukeppni veröur haldin í
nágrenni Hellu á RangárvöUum,
laugardaginn 5. júní nk., keppt veröurí
tveim flokkum: 1. Flokki sérútbúinna
jeppabitreiöa. 2. Flokki almennra
jeppabifreiöa. Skráning keppenda fer
fram í símum 99-5030 á daginn og 99-
5966 á kvöldin fram aö
fimmtudeginum 3. júní. F.B.S. Hellu.
Varahlutir
B í L.
TEPPI
Sérpöntum tilsniöln teppi
í aUa bUa. Otal Utir-margar geröir.
Gott verö. Hröö afgreiðsla. Sérpöntum
einnig: blæjur, fyrir aUa bUa. Vinyl-
toppa fyrir alla bUa. Nýjar loftklæön-
ingar fyrir alla ameríska bUa- original
verksmiöjulitir og efni. G.B. Varahlut-
ir, Bogahlíö 11, (Grænuhlíöarmegin).
Opið virka daga frá kl. 20 . Sími 86443.
Heimasími 10372.
ðs UmBODID
Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér-
pöntunarkostnaöur. Nýir varahlutir og
allir aukahlutir í bfla frá USA.Evrópu
og Japan. Einnig notaöar vélar, bens-
ín- og dísUgírkassar, hásingar o.fl.
Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur,
blöndungar, knastásar, undirlyftur,
timagírar, drifhlutföU, pakkningasett,
oUudælur o.fl.: Hagstætt verð, margra
ara reynsla tryggir öruggustu þjón-
ustuna. Greiðslukjör á stærri pöntun-
um. Athugið aö uppl. og afgreiðsla er í
nýju húsnæði aö Skemmuvegi 22 Kópa-
vogi alla virka daga miUi kl. 8 og 11 aö
kvöldi, sami sími 73287. Póstheimilis-
fang er á VUuu-bakka 14.
Sérpantanir á varahlutun
og aukahlutum í aUa bUa, frá Japan-
Evrópu-USA. BoddUilutir, vélarkass-
ar, tilsniöin teppi, sportfelgur, flækjur,
sóltoppar, notaöir og nýir stólar l.fl.
o.fl. Myndalistar yfir aUa aukahluti.
Ath. hjá okkur kostar nýr vatnskassi í
amerískan bU álUca og í sumum tilfell-
um minna en þaö kostar þig aö láta
skipta um element. Utvegum einnig
notaöa varahluti í ameríska bUa. AlUr
varahlutir á 10—15 dögum ef óskaö er.
G.B. varahlutir, BogahUö 11, RvUc
(Grænuhlíöarmegin), opið frá kl. 20
virka daga, sími 86443 heimasími
10372.
Tækjasalan hf
.... vanti þig tæki-erum vió til taks
Pósthólf 21 202 Kópavogi 27 91-78210
Verzlun
Þakrennur í úrvaU,
sterkar og endingargóöar. Hagstætt
verö. Þakrennur frá kr. 25 pr. 1 m.
Rennubönd galv. frá kr. 19. Rúnnaöar
þakrennur frá Friedrichsfeld í Þýzka-
landi og kantaöar frá Key í Englandi.
Smálsala-heUdsala. Nýborg h.f.
Ármúla 23, sími 86755.
Leikfangahúsið auglýsir:
Brúðuvagnar, 3 gerðir, indiánatjöld,
jójó-boltinn, flugdrekar, fótboltar,
byssur, 20 gerðir, hattar, 10 gerðir,
bUabrautir, PalymobU leUcföng,
Fisher Price leUcföng, Lego kubbar
Frisbi diskar. Póstsendum. LeUc-
fangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími
14806.
TrimmgaUar fyrir unglinga. l
Stakar blússur með hettu kr. 198.
Stakar buxur kr. 155. Adam,
Laugavegi 47, Herrahúsið, Banka--
stræti 7 og Aðalstræti 4.
Utskornar punthandklæðishiUur,
tilbúin punthandklæði og tilheyrandi
dúkar og bakkabönd. Áteiknuð punt-
handklæði. OU gömlu munstrin.
Áteiknuö vöggusett. Straufríir matar-
dúkar og blúndudúkar, allar fáanlegar
stærðir. Póstsendum. Opið laugar-
daga. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu
74, sími 25270.
Fransklr gluggar
úr furu, sýnishom á staðnum. Timbur-
iðjan hf. Smiðsbúð 6, 210 Garðabæ.
Sími 44163.
Amerísk, ný jeppadekk:
L—78x15 kr. 1.050,00
H—78X15 kr. 1.280,00
700X15 kr. 1.350,00
12X15 kr. 2.250,00
Ný fólksbUadekk af flestum stærðum
og gerðum. Barðinn hf., Skútuvogi 2,
sími 30501.
HeUsólaðir hjólbarðar
á fólksbfla, vestur-þýzkir, bæði radial
og venjulegir, úrvals gæðavara. Nýir
hjólbarðar á fólksbUa bæði amerískir
og þýzkir á mjög hagstæðu veröi.
Snöggar hjólbarðaskiptingar á inni-
svæði. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími
30501.
cfV.,", 1
GlæsUegt úrvalaf
strandfatnaði. Madam, Glæsibæ, sími
83210. Póstsendum.
Múrverk, flísalagnir, steypa.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Er stiflaö?
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og
málið er leyst. Fermitex losar stíflur í
frárennslispípum, salemum og vösk-
um. Skaðlaust fyrir gler, postulín,
plast og flestar tegundir málma. Fljót-
virkt og sótthreinsandi. Fæst í öUum
helztu byggingarvöruverzlunum.
Vatnsvirkinn hf., sérverzlun með vör-
ur tU pípulagna, Ármúla 21, simi 86455.
%
HÁR-STÚDÍO
Breiöholtsbúar — Breiðholtsbúar.
Hár-Stúdíó býöur ykkur velkomin í
Mjóddina. Pöntunarsími 74460. Hár-
stúdíó, Þangbakka 10.
Þessi glæsUega bifrelð,
sem er OldsmobUe Omega árg. 1980 er
tU sölu. Vél 6 strokka 2,81, sjálfskiptur,
vökvastýri framhjóladrifinn og raf-
magnsdrifiö bUstjórasæti, útvarp,
sumar- og vetrardekk. Ekinn aöeins
13.000 km. Nýr bfll, skráður fyrst í
desember ’81. Verð kr. 210.000- eyðsla
ca 12—13 1 pr. 100 km í innanbæjar-
akstri. Uppl. í síma 42808 eftir kl. 18
föstudag og aUa helgina.
Nú er hann tU sölu þessi.
Þeir sem hafa áhuga á þessari sér-
stöku Toyotu Hi-Lux, hringi í síma
50271 og fái nánari upUýsingar.
Wttlys 8 cyl. 304
4ra hólfa árg. ’73, 4ra gíra kassi, læst
drif framan og aftan, grind styrkt, aUt
„kram” nýupptekið, ný blæja. Verð ca
105 þús. Uppl. í síma 45600—45607.
Einstakt tækifæri.
Ef þig langar að eignast stórfaUegan
nýuppgerðan alvörubfl, þá er þessi M
Benz ’57 220 S tU sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-948
Ttt sölu þessi glæsUega
Mazda 626 2000 2ja dyra, ljósbrúnn
árg. ’80. Mjög faUegur og góður bttl.
Selst á aðeins kr. 100.000. Utborgun
lágmark 50.000 og eftirstöðvar á 6
mánuöum. TU sýnis og sölu að Holta-
geröi 18 Kópavogi, simi 41884.
TU sölu er Toyota Landcrulser
m/blæjum árg. ’66, ný breið dekk og
krómfelgur. Upphækkaöur, skoðaður
’82, faUegur bUl. Uppl. í sima 42623.
Ford Fairmont Dekor,
6 cyl, sjálfskiptur, árg. ’78, drappUtur,
tU sölu. Uppl. hjá Borgarbilasölunni,
Grensásvegi 11, sími 83150.