Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JtHJt 1982. Líðan flugmannsins betri en á horfðist Loftferöaeftirlitiö vinnur nú aö rannsókn flugslyssins við Múlakot í Fljótshlíö síöastliöiö laugardagskvöld. Skúli Jón Siguröarson, deildarstjóri hjá Flugmálastjóm, sagöi ekkert hægt að segja um orsök slyssins aö svo stöddu. Flugvélin TF-RAF var í lokabeygju að flugbrautinni viö Múlakot þegar hún féll niöur. Var vélin þá í lítilli hæö. DV-mynd: Bjamleifur. Einkaumboó á Islandi SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Siðumúla2 simi 39090 Tveir farþegar voru um borö; flug- maðurinn Marvin Friöriksson flug- virki og tólf ára gamall sonur hans. Sonurinn slapp tiltölulega vel miöað viö aöstæöur en faðirinn Iiggur á gjör- gæzludeild. Liðan hans er betri en á horföist. Er hann með meðvitund. Hann f ótbrotnaði á báðum f ótum. Feðgarnir voru í skemmtiflugi aust- ur í sveitir. Hugöust þeir í leiðinni lenda á vellinum viö Múlakot þar sem Marvin ætlaöi að líta á bilun í flugvél semþarvar. -KMU. Líf eyrissjóður Vest- mannaeyinga er flutt- ur í eigið húsnæði Nýlega flutti Lífeyrissjóöur Vest- Félagar í Lífeyrissjóðnum em nú mannaeyinga í eigið húsnæði aö um 2500 og er nú unnið að þvi aö Skólavegi2. tölvuvæða alla starfsemisjóösins. Húsnæöið hefur veriö innréttaö aö Starfsmenn eru fjórir og forstöðu- nýju undir stjóm Knúts Axelssonar maðurerGísliEngilbertsson. arkitekts og hefur vel tekizt til meö GAJ/FÖV, Vestm. allar innréttingar. DV-mynd: Guðmundur Sigfússon. Skattarnir skoðaðir: Malamáma vömbfl- stjórans góð búbót Skattar nokkurra vörubílstjóra eru skoðaöir í dag. Margar forvitnilegar tölurkomaíljós. Bílstjóramir greiða að meðtali rúm- ar tólf þúsund krónur í útsvar. Það seg- ir okkur aö laun þeirra, framreiknuö til dagsins í dag, séu tæpar tuttugu þúsund krónur á mánuöi. Einn vörubílstjóranna sker sig greinilega úr hvað skattgreiðslur snertir. Er þaö Guðmundur Magnús- son í Mosfellssveit. Skýringin á því mun vera sú aö hann á malamámu. Ekur hann sjálf ur möl úr henni. Sé útsvar hans ekki talið meö í meöaltalsútreikningi lækkar meðalút- svar vörubílstjóranna verulega. Bílstjóramir greiöa flestir töluverð- an eignarskatt. Þó bendir útsvar nokk- urra þeirra til þess að launin séu ekki ýkja há. Reyndar má ætla aö þeir neðstu eigi í öröugleikum með eigin framfærslu. -KMU. Vörubílstjórar alls tekjusk. eignarsk. útsvar skattar 1. Agnar Guömundsson Grindavík 18.264 683 12.080 27.432 2. Ágúst Karlsson Kúrlandi 19 R. 11.089 2.565 9.690 24.237 3. Gísli Guömundsson Grænukinn 23 Hf. 0 1.637 3.510 1.044 4. Gísli Magnússon Stóragerði 17 R. 13.794 1.167 9.330 25.782 5. Guðmundur Magnússon Leirvogst. Mosfsv. 210.329 7.512 53.100 284.338 6. Hjalti Ágústsson Bauganesi 37 R. 2.744 560 4.740 8.849 7. Ingólfur Guöjónsson Nýbýlavegi80Kóp. 9.615 5.312 7.890 25.070 8. Jón Skarphéöinsson Foraastekk 4 R. 20.758 1.180 12.180 33.716 9. KristjánSteingrímss. Álf askeiöi 10 Hf. 0 1.790 1.340 1.206 10. Marteinn Karlsson Grindavik 29.833 0 14.100 43.754 11. Óli G. Jónsson Keflavík 11.628 1.507 10.220 21.957 12. Þorfinnur Jóhannsson Hrauntungu 20 Hf. 18.458 1.194 11.040 31.646

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.