Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982. Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Trésmiðir óskast, einnig menn vanir byggingarvinnu. Uppl. í síma 51780 eftir kl. 20. Maður óskast til bústarfa í nágrenni Reykjavíkur í stuttan tima. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-067 Framtíðarvinna. Verkamaður óskast til starfa í timbur- afgreiöslu og starfsmann vantar við útskriftir og fleira. Uppl. á skrif- stofunni milli kl. 17 og 18 í síma 31591. Húsasmiðjan. Verkamenn óskast til húsgagnaframleiðslu. Uppl. í síma 74666. Smiðir óskast í mótasmíði. Uppl. í síma 10799. Starfsstúlka óskast í söluturn í Kópavogi, þriskiptar vaktir. Uppl. í síma 43573. Pizzahúsið óskar eftir að ráða 1. vaktstjóra 2. stúlkur til af- greiöslustarfa og til afleysinga. Nánari uppl. á staðnum milli 17 og 19 næstu daga, sími 38833, Pizzahúsið, Grensásvegi 7. Verkamenn, verkamenn. Tveir vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar eða sem fyrst við ný- byggingar. Mikil vinna, framtíðarat- vinna. Sigurður Pálsson, sími 34472 frá kl. 17—19 í dag og á morgun. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, einnig til aðstoðar i kjötvinnslu. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Vanur maður óskast á netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 42933 eftirkl. 19. Verkamenn óskast. Uppl. í síma 86211. Verkamenn óskast. Verkamenn vanir byggingavinnu ósk- ast. Istak hf., sími 28475. Vélstjóra vantar á 65 tonna togbát. Uppl. í sima 50508 og 92-3989. Atvinna óskast Tvser stúlkur, 18 og 16 ára, vantar vinnu í ágúst. Uppl. ísíma 42231. Ungan mann vantar vinnu í ágústmánuði, er með meirapróf og þaulvanur bílstjóri. Margt kemur tii greina. Uppl. í síma 77912 eftirkl. 20. Fyrrverandi starfskraf tur í banka óskar eftir starfi fyrri hluta dags. Er búsettur í Kópavogi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-016 23árastúlka, sem hefur nýlokiö 2ja ára efnafræði- námi í Noregi, óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Nánari uppl. í síma 74672 milli kl. 13 og 17. Sveit Tek börn í sveit á Suðurlandi, failegur staður. Uppl. í síma 13203. Vantar 2 stelpur á iJdrinum 10—12 ára í ágúst á tvo bæi sem eru samliggjandi.Uppl. í síma 99- 6686. Einkamál Vinur. Ungur maður óskar eftir að kynnast öörum ungum manni sem nánum vini og félaga, hugsanlega feröafélaga. Drengskaparloforö um fullan trúnaö. Svör sendist sem fyrst til DV merkt „Vinur—107”. Líkamsrækt Sóibaðsstofa Döddu. Super Sun lampar (sturta), lausir morgunn- og kvöldtímar. Einnig stakir tímar. Uppl. í síma 41303. Tapað -fundið Veiðitaska (flugur) tapaöist viö Elliðaár, fyrir ofan gömlu brú, sunnudagseftirmiödag. Fundar- laun. Vinnusími 29415, heima* sími 20386. Ýmislegt Húðflúr. (Tattoo). Uppl. í síma 53016. Barnagæzla Óska eftir stúlku ekki yngri en 14 ára til aö passa 1 árs stelpu. Uppl. í sima 13298 eftir kl. 20. Barnfóstra óskast 2—3 í viku eftir kl. 4, þarf aö vera vön. Uppl. í síma 77437. Óska eftir dagmömmu, allan daginn, fyrir tveggja og hálfs árs dreng. Uppl. í síma 83211, Lúövík. Óska eftir stúlku tU aö passa 15 mánaöa gamlan strák. Uppl. í síma 45910. Óska eftir að gæta 1—2ja ára barns nálægt Efstasundi, tvo til þrjá tíma á dag. Uppl. í síma 31030 eftirkl. 17. Mömmur, takið eftir. Ég er 15 ára og óska eftir aö gæta barns í ágúst, get byrjaö strax. Bý í Breiöholti. Hringiö í síma 78432 eftir kl. 17. Óska eftir barnapíu tU að passa barn einstöku sinnum, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 31541 eftir kl. 18. Barngóð stúika óskast tU aö gæta 1 og 1/2 árs drengs í ágúst frá kl. 8—4. Uppl. í síma 32942 eftir kl. 5. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýs- inguna. Inr/frömmun Innrömmunin, Álfheimum 6 innrammar hverskonar myndir, mál- verk og handavinnu, margar þykktir af kartoni, mikið úrval af rammalist- um, matt og venjulegt gler. Selur einn- ig fótóranuna, hringramma, spor- öskjulagaöa ramma, antUcramma, ál- ramma og smeUur. Innrömmunin, Álf- heimum 6, sími 86014. Þjónusta Tökum að okkur aUa almenna málningarvinnu, innan húss og utan, vanir menn. Uppl. í sima 81078 eftir kl. 19. Tek að mér handriðasmíði auk annarrar járnsmíðavinnu. Uppl. í síma 74921. Glerísetningar. Skiptum um sprungnar rúöur, kíttum upp glugga og fleira. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, Brynja. Pípulagnir. Hita-, vatns- og fráfaUslagnir, nýlagnir, viögeröir, breytingar. Set hitastilUloka á ofna og stiUi hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningar- meistari, sími 28939. Tjöld — s vefnpokar. Tek aö mér allar viögeröir á tjöldum og skipti um rennilása í svefnpokum. Tjaldviögeröir, Laugarnesi v/Klepps- veg. Sími 34860. Verktakaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér alls konar íhlaupavinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðil- um. Sími 11595. n°þo? (jk) ii^En°AR Dyrasímaþjónusta. Tek aö mér uppsetningu og viöhald á dyrasímum og kallkerfum. Látiö fag- mann sjá um verkið. Odýr og góö þjón- usta. Uppl. í síma 23822,73160 og 76396. Sótthreinsum og þrífum, fyrir yöur sorpgeymsluna, sorprenn- una, sorptunnuna og alla þá staöi er sorp er geymt á. Gerum fastan samning viö húsfélög. Hreinsir sf., sími 11379. Húsamálun. Önnumst alla almenna málningar- vinnu utan húss og innan. Sími 34779. Hellulagnir — hraungrjót — steypuvinna. Utvegum hraunhellur, leggjum þær einnig ef óskaö er, einnig útvegum viö fjöru- grjót af ýmsum geröum og stæröum, gerum tilboö í hellulagnir og steypum innkeyrslur og margt fleira. Uppl. í síma 71041. Bændur og búalið. Viö veitum ykkur ráögjöf og þjónustu í þrifum og sótthreinsun á fjósum, mjókurgeymslum, sláturhúsum og mjólkurbúum. Förum hvert á land sem er meö hreinsistöö á hjólum. Hreinsum einnig fiskiskip og fisk- vinnslustöövar. Uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Fólk á landsbyggðinni ath. Viö veitum ykkur sömu þjónustu og á Stór-Reykjavíkursvæðinu í eftir farandi: Hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun, háþrýstiþvotti á húsum undir málningu. Þrifum á sorp- geymslum og fl. Nánari uppl. veittar í síma 11379. Hreinsir sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.