Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLl 1982. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar V 2000 myndbandaleiga. Um f jögur hundruö titlar, m.a. frábær- ar fjölskyldumyndir frá Walt Disney, Chaplin og fleiri gamlir meistarar og nýjar og nýlegar stórmyndir. Opið á verzlunartima. Heimilistæki hf., Sæ- túni8,símí 15655. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvárpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og videomyndavélar tii heimatöku . Elinnig höfum viö 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Sími 23479. Opið mánud.— föstudags. kl. 10—12 og 13—21, laugard. 10—19, sunnud. 13.30—16. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni i hverri viku. Opiö virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19, laugardaga og sunnudagakl. 16—19. Nýtt video—nýtt video—nýtt video. Leigjum út úrval af myndefni fyrir bæði VHS og Betakerfi. Fjolbreytt efni og daglega bætist við úrvaliö. Ekkert meðlimagjald og verö á sólarhring er frá 30—50 kr. Leigjum einnig út Sharp panasonic, Nordmende, Sanyo, Fisher myndsegulbönd. Opið alla daga frá 9— 23.30. Næg bílastæði. Myndbandaleig- an, Mávahlið 25 (Krónunni), sími 10733. Videoklúbburinn. Erum með mikiö úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Wamer Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokaö sunnudaga. Video- klúbburinn hf. Stórholti 1, (við hliöina á Japis).Simi 35450. 'Videomarkaðurinn, Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Video-markaðurinn, Hamraborg 10 Kópav. S. 46777. Höfum úrval af V.H.S. mynd- böndum og nýju myndefni. Opið virka daga kl. 14—21, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Tökum við pöntunum á video filmum frá Video Unlimited. 250nýjar videospólur komu í júní en hversu margar verða þær í júlí? VHS og Beta spólur í mjög miklu úrvali auk video- tækja, sýningarvéla og kvikmynda- filmna. Opið virka daga frá kl. 12—21, laugard. kl. 10—21 og sunnud. kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vöröustíg 19, sími 15480. Beta—VHS—Beta—VHS. Komið, sjáið, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við erum á homi Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Það er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Videoleiga. Videoskeifan, Skeifunni 5. Leigjum út VHS tæki og spólur. Opið frá kl. 4_til 22.30 og sunnudaga frá kl. 1 til 6. Dýrahald Ágústmót Mána. Verður haldið dagana 7.-8. ágúst nk. á Mánagrund. Mótið hefst með undan- rásum á laugardag kl. 10 f.h. Einnig verða milliriðlar þann dag. Urslit og seinni sprettir í skeiði og brokki verða á sunnudag og hefst dagskrá kl. 13. Keppt veröur í eftirtöldum greinum: 300 m brokk, 800 m stökk, 350 m stökk, 250 m stökk, 250 m skeið og 150 m skeið. Skráning hrossa fer fram í síma 92- 1343 kl. 19—23 alla daga. Einnig i verzluninni Ástund, á opnunartíma verzlana. Siöasti skráningardagur er 3. ágúst. Greiða ber skráningargjald kr. 200,- þvi nú verða metin sett. Hestamannafélagið Máni. 4vetra brúnskjóttur, hestur til sölu. Uppl. i sima 37162. KettUngar fást gefins. Uppl.ísima 28641. Urvals vélbundið hey til sölu. Uppl. i sima 51865 og 50976. Tveir með sérlegan mjúkan feld. Kettlingar fást gefins. Simi (99)1231, Selfossi. Nýlegt hús í Faxabóli, Reykjavík, til sölu. Sími 66493. Öskaeftir að taka 6—10 hesta hús á leigu í Viðidal í vetur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-845. Vélbundiðhey til sölu. Uppl. í síma 99-6342. Gott úrval af vörum fyrir hesta og hestamenn. Hnakkar, beizia- búnaður, reiðfatnaöur, skeifur o.fl. Tómstund, Grensásvegi 7,2. hæð, simi 34543. Hjól Til sölu Honda, MB 50 árg. '81, rautt að lit, ekið 5 þús. km. Uppl. i sima 96-41662. TU sölu Subería 10 gira karlmannsreiðhjól. Uppl. i sima 78644. TU sölu er Susuki GT 550 ’76, lítið keyrt, góð vél, selst ódýrt. Nánari uppl. i sima 82659. (Baldvin) eftir kl. 5. DS Yamaha MR 50 tU sölu í ágætu standi. Selst á kr. 5000. Uppl. í síma 31209 eftir kl. 19. TU sölu Yamaha MR 50 árgerð ’81. Uppl. í síma 52841 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 20. Kawasaki LTD 550 árg. ’80, ekið 8.000 km tU sölu. Uppl. í síma 99- 6310 eftir kl. 20. VU kaupahjólá verðbilinu 1040 þúsund, aUt kemur til greina. Uppl. í síma 92-2203 eftir kl. 17. TU sölu er Kawasaki Z 650 árg. ’81, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 97-7641 eftir kl. 19. Vagnar TU sölu hjólhýsi, 12 og 1/2 fet. FaUegt og mjög vel með farið. Einnig tU sölu dráttarbeizU á Mözdu 929, station. Uppl. í sima 92- 7643. Vel með farið Casita feUihýsi, 4 manna, tU sölu. Uppl. gefn- ar í síma 97-2121, Seyöisfirði. Hjólhýsi tU sölu, svefnpláss fyrir f jóra, ísskápur og tvö- falt gler. Uppl. í síma 50580 og 50410. TU sölu fóIksbUakerra með ljósum. Uppl. í síma 86053. TU sölu nýlegt Kasita fellihýsi, mjög Utið notað. Uppl. í símum 86010 og 86030 frá kl. 9—19. Tjaldvagn. Stór ameriskur Steury tjaldvagn, mjög vel með farinn tU sölu. Uppl. í síma 24119. BUasalinn Akureyri. Fyrir veiðimenn Skozkir maðkar. Urvals skozkir laxa- og sUungamaðkar tU sölu, sprækir og feitir. Verið vel- komin að Hrísateig 13, kjaUara, sími 38055. Úrvalslax-og sUungsmaðkar tU sölu. Viðskiptavinir ath. breytt aðsetur, áður Miðtún 14. Uppl.ísíma 74483. TU sölu lax- og sUungsveiðUeyfi í Kálfá, Gnúpverja- hreppi. Uppl. í síma 23564 eftir kl. 16. Úrvals laxamaðkar tU sölu. Uppl. í síma 23973. Veiðimenn athugið. Við eigum ánamaökinn í veiðiferðina fyrir veiðimanninn, ath. við afgreiðum frá kl. 8—22 að Hvassaleiti 27, sími 33948. Veiðimennath. Við höfum veiðimaökinn í veiðiferðina. TU sölu eru feitir og stórir laxveiði- maökar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymið auglýsinguna. Lax- og sUungsmaðkar tU sölu. Tek einnig að mér garðslátt. Sími 20196. Ánamaðkar tU sölu. Uppl. í síma 31943. Geymið auglýsing- una. Ekki bara stórir og þrýstnir laxamaðkar tU sölu heldur einnig á góðu verði. Uppl. í síma 83975. Veiðimenn athugið. Laxa- og sdungamaðkar tU sölu að Alf- heimum 15 (1. hæð hægri), sími 35980. Lax- og sUungsmaðkar. Nýtíndir lax- og sUungsmaðkar tU sölu. Uppl. í sima 53141. í miðborginni. TU sölu ánamaökar fyrir lax- og sil- ung. Uppl. í síma 17706. Veiðivörur-veiðUeyfi. Veiðivörurnar færðu hjá okkur, svo sem: ABU, Shakespeare, Mitchell, Dam og Daiwa. Við seljum einnig veiðileyfi í Gíslholtsvatni og Kleifar- vatni. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til bygginga Mótaviður til sölu, 2X4 og 1X6. Uppl. í síma 30772. Mótatimbur til sölu ca 2500 metrar 1X6, ca 1300 metrar 11/2X4 og 400 metrar 2x4. Mjög gott timbur.lítiðnotað. Uppl.ísíma 66776. TUboð óskast í lítið garðhús ca 6 ferm. Einnig hentugt sem vinnuhús tU bygginga og fleira. Uppl. í síma 84086 e.kl. 19. Mótatimbur tU sölu, 800 metrar. Uppl. í síma 14010. TU sölu eru nokkur þúsund metrar af 1X6, nýju ónotuðu móta- timbri á góðu verði. Uppl. í síma 72696. TU sölu mótatimbur, 2558 metrar 1X6” og 1383 metrar af 1 1/2x4, 403 metrar 2X4, aUt lítið not- að. Uppl. í síma 66776. Safnarinn Kaupi f rímerki, stimpluð og óstimpluð, gamla peninga- seðla, póstkort, prjónmerki (barm- merki) kórónumynt, mynt £ra öðrum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerkt umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúöin, Laugavegi 8. Uppl. ísíma 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og barmmerki og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Verðbréf Peningamenn. TU sölu skuldabréf, tryggt í skuldlausu einbýlishúsi, ennfremur stuttir vixlar. Nafn og símanúmer leggist inn á DV fyrir 30. júlí merkt: „Traust viðskipti 220”. Onnumst kaup og söhi allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvíxla. Verðbréfamarkaðurinn (nýja húsinu Lækjartorgi) sími 12222. Tökum í umboðssölu verðtryggð spariskirteini ríkissjóðs, fasteignatryggð veðskuldabréf og vöruvixla. Verðbréfamarkaður Is- lenzka frímerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja bíó-húsinu. Sími 22680. Steinþór Ingvarssun, heimasimi 16272. Sumarbústaðir | Til sölu 22 mz bústaður í Hvassahrauni. Selst með öllum bún- aði. Lóöarleiga greidd til ársins 2000. Verðtilboð, hagstæð greiðslukjör. sími 43448. Til sölu undlrstöður undir sumarbústað við Meðalfellsvatn í Kjós. Uppl. í síma 92-1165 eftir kl. 20.30. Tilsölu sumarbústaöalönd við Þingvallavatn, einnig lúxus ferðabíll. Uppl. i síma 99- 6436. Fasteignir Ódýribúðtilsölu, laus strax. Akranes. Uppl. hjá Fast- eigna- og skipasölu, sími 93-2770. Hafnir. Til sölu 140 fm nýtt einbýlishús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-6937. Bátar | 2 nýjar handfærarúllur, 24 volta, til sölu. Uppl. í síma 24065. Kanó til sölu, ónotaður til sýnis í Plastgerðinni, Smiðjuvegi62. Til sölu 23ja feta hraðfiskibátur ásamt vagni, lítið not- aður. Til sýnis hjá Mótun, Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Uppl. gefur Reynir Grímsson, símar 53644 og 53664. Til sölu 5 tonna trilla, bátnum fylgir 4ra manna gúmmíbát- ur, dýptarmælir, VHS talstöð, eldavél, nýjar rafmagnshandfærarúllur. Góðir greiðsluskihnálar. Til greina kæmi að taka góöan bíl upp í. Uppl. í síma 91- 11294 e.kl. 19. Til sölu Perkins dísil bátavél með gír, nýuppgerð, 74 hestöfl. Uppl. í síma 92-6591. Til sölu 4ra manna gúmmíbjörgunarbátur. Uppl. í síma 97-6148. Bátur til söl'i, 3 1/2 tonns dekkuö trilla. Skipti á góöum bíl kuina til greina. Uppl. í síma 99-4481. Trilla óskast til leigu. 2ja—5 tonna trilla, ásamt handfærum, óskast í 1 1/2 mánuð til notkunar við Faxaflóa. Tilboð sendist DV fyrir fimmtudaginn 29. júli merkt „4102”. Flugfiskur Flateyri auglvsir. Okkar frábæru 22ia feta hraöbátar. Bæði fiski- og skemmti- bátar. Nýir litir, breytt hönnun, Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð, styrkur. Komið, skrifið eða hringið og fáiö allar upplýsingar. Uppl. í síma 94- 7710 og heimasími 94-7610. Varahlutir Til sölu Fordvélar 302 með girkassa, Ford Taunus V 6 2300 í mjög góðu lagi, með öllu, einnig Dodgevél 318, nýuppgerð og Fordvél 6 cyl o.m.fl. í Ford og Dodge. Uppl. í síma 92-6591. Vantar 1600 vél í VW í góðu lagi. Uppl. í síma 93-6702. Varahlutir. Höfum á lager, mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa. t.d.: Toyota MII ’75 Toyota MII72 Toyota Celicia ’74 Toyota Carina ’74 Toyota CoroUa ’79 Toyota CoroUa ’74 Lancer ’75 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 ’73 Subaru 1600 ’79 Datsun 180B ’74 Datsun dísU ’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 160J ’74 Datsun 100A ’73 Fíat 125P ’80 Fíat 132 75 Fíat13174 Fíat127 75 Fíat128 75 A-AUegro ’80 Volvo 142 71 Saab 99 74 Saab96 74 Peugeot 504 73 Audi 100 75 Simca 1100 75 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Combi ’81 R-Rover 73 Ford Bronco 72 Wagoneer 72 Land Rover 71 Ford Comet’74 Ford Maveric 73 FordCortína 74 Ford Escort 75 Skodi 120 Y ’80 Citroen G.S. 75 Trabant 78 Transit D 74 Daihatsu Charmant Mini’75 79 o.fl. Ábyrgð á öUu. AUt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bUa tU niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land aUt. Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kópavogi, sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. TU sölu góð 3ja gíra Ford sjálfskipting, ásamt 8 cyl., 360 cub. Lincoln vél i sæmilegu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-3860 eftir kl. 20. Hjólbarðar. Við eigum nýja hjólbarða á verði sem hentar þér, t.d.: 560X13, kr. 720, 600X13, kr. 750, 695 x 16 Lada Sport, kr. 1080, með hvítum hring: A78X13, kr. 950, 640X13, kr. 890, C78xl4,kr.995, E78xl4,kr. 1080, 185/75 R14, kr. 820, 195/75 R14, kr. 840. Gerðu verðsamanburð. Opið virka daga kl. 8—21, laugardaga 9—17, sunnudaga 10—17. Sóining hf., Smiðju- vegi 32 Kópavogi, símar 44880 og 43988. Varahlutir, dráttarbUl. Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti i flestar tegundir bifreiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif reiöar: Toyota Mark II station 76, Plymouth Duster 71, FordBronco ’66, VW1302 72, Plymouth Valiant 72, Cortina 1600 74, Austin Mini 74, Citroén GS 74, Chevrolet Imp. 75, Chevrolet MaUbu 71—73, Datsun 100A 72, Datsun 120 Y 76, Datsun 220 dísil 73, Datsun 1200 73, DodgeDemon 71, Fiat 132 77, Ford Capri 71, Ford Comet 73, Ford Cortina 72, FordLTD 73, Ford Taunus 17 M 72, Ford Maverick 70, Ford Pinto 72, Mazda 616 75, Mazda 616 75, Mazda 818 75, Mazdg 1300 73, Morris Marina 74, PlymoúÉh Fury 71, Saab 96 71, Skoda 110 76, Sunbeam 1250 72, Sunbeam Hunter 77, Toyota Carina 72, Volvo 144 71, VW1300 72, VW1302 72, VW Passat 74. Öll aðstaða hjá okkur er innan dyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýja bíla til niðurrifs. Staögreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.