Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróðurmold til sölu. Dreifum ef ósk- aö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur til sölu, heimkeyröar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 99-3667 og 99-3627. Geymiö auglýsinguna. Garðsláttur. Tek aö mér slátt og snyrtingu á ein- býlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum, einnig meö orfi og ljá, geri tilboð ef óskaö er. Ennfremur viögerðir og leiga á garðsláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymiö auglýsinguna. Lóöaeigendur athugið: Tökum aö okkur alla almenna garö- vinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóöabreytingar, og lagfæring- ar, hreinsun á trjábeöum og kant- skurö, uppsetningu á girðingum og fleira. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróöurmold, tún- þökur og fl. Ennfremur viögeröir, leiga og skerpingar á garöslátturvél- um. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garöþjónusta, Skemmuvegi 10 M-200 Kópavogi, simar 77045 og 72686. Sláum með orfum og ljáum, einnig vélsláttur. Snyrting kemur og til greina. Uppl. í síma 15357 og 22601. Túnþökur. Góöar vélskomar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Sími 66385. Áburðarmold, möluö, blönduð húsdýraáburöi og kalki. Heim- keyrð. Garöaprýöi, símar 71386 og 81553. Túnþökur til sölu. Hef til sölu vélskornar túnþökur, fljót og örugg þjónusta. Greiðslukjör. Uppl. í sima 99-4361 og 994134. Skerpi t.d. sláttuvélar, ljái og garöyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smiöa lykla og geri viö ASSA skrár. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, Rvk., sími 21577. Ökukennsla Ökukennsla-Mazda 323. Kenni akstur og meöferö bifreiöa, full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér á landi. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjaö strax. Helgi K. Sesselíus- son, sími 81349. ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Toyota Crown meö vökva- og veltistýri og BMW árg. ’82. Tvö ný kennsluhjól, Honda CB650 og KL—250. Nemendur greiöa aöeins tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari. Sími 46111 og 45122. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’82 meö veltistýri, útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa einungis fyrir tekna tíma. Greiöslu- kjör. Ævar Friöriksson sími 72493. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Lancer. Timafjöldi viö hæfi hvers ein- staklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla—endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Finnbogi G. Sigurösson, Galant, 1982. 51868, Friörik Þorsteinsson, Mazda 6261982. 86109 Gísli Amkelsson, Lancer 1980. 13131, Geir P. Þormar, Toyota Crown 1982. 19896,40555 Guöjón Hansson, 27716—74923, Audi 100,1982. GuömundurG. Pétursson, Mazda 1981, hardtop. 73760, Guöbrandur Bogason, Cortina. 76722, Gunnar Sigurösson, Lancer 1981. 77686, Gylfi K. Sigurösson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232, Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349, Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495, Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349, Jóhanna Guðmundsdóttir, Honda Quintet 1981. 77704- -45209, Jóel Jakobsson, 30841,14449 Ford Taunus Chia árg. ’82. Jón Jónsson Galantl981. 33481, Kristján Sigurösson, Ford Mustang 1980. 24158, Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hefur bifhjól. 66660, Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284, Siguröur Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224, Skarphéöinn Sigurbergsson, Mazda929 1982 40594, Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728, Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770, Arnaldur Ámason, 43687- Mazda 626,1982. -52609, Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Verzlun ÞAÐ ER HÆGT, MATTHÍAS! I hundraö ár hefur okkur veriö sagt aö ekki sé hægt aö mála nýtt þakjárn, best sé aö bíöa í 2—3 ár og mála svo (þá er járniöoröiöilla fariö). Þetta er hræöilegur misskilningur — álíka og aö bóna ekki nýja bílinn fyrr en lakkiö er fariö af. En þetta stafar af því, hversu léleg málning er hér á markaöi. Með Galv-a-gripi er hægt aö mála járniö strax, og á gömlum húsum er rétt aö mála þaö í bak og fyrir, því járn á þeim ryögar fyrst innanfrá. Einnig hefur okkur veriö sagt aö ekki sé hægt aö mála ál nema sýruþvo þaö 'fyrs't. Þetta er einnig misskilningur því það er hægt með Galv-a-gripi. 11/2 árs reynsla á umferðaskiltum sannar það. uaiv-a-grip er nútíma málningf ramleidd af ábyrgum framleiöanda. Innflytjandi er Magnús Þóröarson byggingameistari sem gjörþekkir þessi vandamál. Söluaöili í Reykjavík er HILTI umboðið, M. Thordarson Ármúla 26, Reykjavík. Box 562 — 121 Reykjavik. S. 23837, kvöld- og helgarsími. Húsaviðgerðir Húsprýði h.f. Sjáum um viðhald eigna yðar. Járnklæðum hús. Meistari sér um þá hlið málsins. Málum þök, steypum upp þakrennur, berum í þétti- efni. Þéttum sprungur og svalir. Sími 42449 eftir kl. 7. Hellulagnir - húsaviðgerðir Tökum aö okkur hellulagnir, hlööum veggi og kanta úr brotasteini og hrauni, steypum innkeyrslur, setjum upp giröingar og sólskýlí. Járnklæðningar og ryöbætingar, sprunguviðgeróir, þéttum og steypum upp rennur o.fl. Ger- um tilboð ef óskaö er. Sími 20603 og 31639. Háþrýstiþvottur Tökum að okkur allskonar háþrýstiþvott, t.d. hreinsun gamallar málningar af húsum. Mjög öflug tæki, 300 bar. Einnig sandblástur. Uppl. í síma 42322, kvöldsímar 78462 og 15926. Húsaviðgerðaþjónusta Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir; steyp- um rennur, gerum viö sprungur, múrum, mál- um, girðum og steypum plön. Uppl. í síma 81081 og 74203. Háþrýstihreinsun Málningarhreinsun, botnhreinsun, .sandblástur o. fl. Afl tækja 350 BAR. Gerum tilboö. Sími 39197 alla daga. 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járaklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurða- þéttingar. Nýsmíði-innréttingar-háþrýstiþvottur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Önnur þjónusta Steinsteypusögun Tökum að okkur allar tegundir af steinsteypu- sögun, svo sem fyrir dyrum, stigaopum, fjarlæg- um steinveggi. Hverjir eru kostirnir? Það er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði, eftirvinna nánast engin. Sérþjálfaö starfsfólk vinnur verkið. Verkfræðiþjónusta fyrir hendi. Véltækni hf. Nánari upplýsingar í simum 8491138278 STE1NSTEYPUSOGUN KJARNABORUN c c c c c (i/ lliBDIlFlfuseli 12, 109 Reykjavlk. ■■■■■■■ Fsimar 73747,81228, 83610. KRANALEIGA- STEINSTE YPUSÖGUN - KJARNABORUN hljóðlátt — ryklaust — fljótvirkt Fljót og góð þjónusta, fullkominn tœkjabúnaður, þjálfað starfslið. Sögum úr fyrir hurðum, gluggum, stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum fyrir vatns- og raflögnum, holrœsalögnum og loftrœstilögnum. Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum. Leitið tilboða hjá okkur. 3 3 3 3 3 3 3 3. Hellusteypan STÉTT t Hyrjarhöföa 8. — Sími 86211 !■-# Kjarnaborun Borum fyrir glugga, dyr og alls konar lagnir í steypta veggi og gólf. 2—7 borar önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. pörum hvert á land sem er. Hljóðlátt — Ryklaust Kjarnborun s.f. Símar 38203 - 33882 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr vöskum. 'wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns- Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðulstcinsson. Er stíflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baókcr o.fl. Fullkomnustu (æki. Sími 71793 0R 71974 Ásgeir Halldórsson Er stiflað? Fjarlægi stíf lur úr vöskuni. wc rörunt. baðkcrunt og intVir föllunt. Hrcinsa og skola út niðurfoll i bila plönunt og aðrar lagnir. Nota til þcss tankhil ntcð háþrýstitækjunt. loflþrýslilækl. ral ntagnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, slmi 16037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.